Fréttasafn



Fréttasafn: mars 2023 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

20. mar. 2023 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Mannvirki : Yngri ráðgjafar kynntu starf ráðgjafarverkfræðinga

Yngri ráðgjafar voru á sýningunni Mín framtíð og kynntu starf ráðgjafarverkfræðinga.

20. mar. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Samstarf í þágu íslenskra matvælaframleiðenda

Samtök iðnaðarins og Samtök smáframleiðenda matvæla hafa ákveðið að viðhalda samstarfi um sameiginleg hagsmunamál.

20. mar. 2023 Almennar fréttir Félag blikksmiðjueigenda Mannvirki : Kynntu blikkið fyrir grunnskólanemendum

Félag blikksmiðjueigenda tók þátt í sýningunni Mín framtíð sem fór fram í Laugardalshöllinni. 

20. mar. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Sjö sprotafyrirtæki taka þátt í Hringiðu 2023

Sjö sprotafyrirtæki taka þátt í hraðlinum Hringiða 2023 sem KLAK hefur umsjón með.

20. mar. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Menntun Orka og umhverfi Samtök rafverktaka : Vantar á annað þúsund rafvirkja og rafeindavirkja

Rætt er við Þór Málsson, framkvæmdastjóra Rafmenntar, í Fréttablaðinu um skort á rafvirkjum og rafeindavirkjum.

17. mar. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Árshóf SI

Hátt í 400 manns komu saman á árshófi SI sem fór fram í Silfurbergi í Hörpu 10. mars.

17. mar. 2023 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Framkvæmdastjóri State of Green á ársfundi Grænvangs

Ársfundur Grænvangs fer fram 21. mars kl. 13 í Grósku. 

17. mar. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Sjónvarpsþáttur um Iðnþing á Hringbraut

Hringbraut var á Iðnþingi þar sem tekin voru viðtöl við nokkrar þátttakendur í dagskrá þingsins.

17. mar. 2023 Almennar fréttir Félag vinnuvélaeigenda Mannvirki : Vilhjálmur Þór nýr formaður Félags vinnuvélaeigenda

Ný stjórn var kosin á aðalfundi Félags vinnuvélaeigenda í gær. 

17. mar. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Orka og umhverfi Samtök rafverktaka : Fjölmennt á ráðstefnu SART og SI um framtíð orkumála

Fjölmennt var á ráðstefnu SART og SI um framtíð orkumála sem fór fram á Grand Hótel Reykjavík. 

16. mar. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Iðnþingsblað með Morgunblaðinu

Sérblað um Iðnþing 2023 fylgir Morgunblaðinu í dag.

16. mar. 2023 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Áhyggjur SI af því að stjórnvöld velji á milli raforkunotenda

Á mbl.is er frétt þess efnis að SI lýsi í umsögn áhyggjum af því að stjórnvöld velji á milli notenda um forgang að raforku í skömmtunarkerfi.

16. mar. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Hvatar til rannsókna og þróunar mikilvægasta Covid-aðgerðin

Rætt er við formann og framkvæmdastjóra SI um vaxtartækifæri í iðnaðinum í Dagmálum.

16. mar. 2023 Almennar fréttir Nýsköpun Samtök álframleiðenda á Íslandi : Nýsköpunarmót Álklasans

Nýsköpunarmót Álklasans fer fram í HR 28. mars kl. 14-16 í stofu M101.

15. mar. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Menntun : Íslandsmót í iðn- og verkgreinum hefst á morgun

Íslandsmót í iðn- og verkgreinum hefst í Laugardalshöllinni á morgun. 

14. mar. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Aðalfundur SI

Aðalfundur SI fór fram í Norðurljósum í Hörpu 9. mars. 

13. mar. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Verulega aukinn hagvöxtur ef vaxtaráform ganga eftir

Í nýrri greiningu SI kemur fram að áform eru um aukningu í útflutningi iðnaðar sem gæti aukið hagvöxt verulega. 

13. mar. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Stærsta efnahagsmálið að sækja tækifærin í iðnaði

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, sagði í ávarpi á Iðnþingi að vaxtartækifærin í iðnaði væru gríðarlega mikil.  

10. mar. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Iðnþing 2023

Iðnþing 2023 fór fram í Silfurbergi í Hörpu fyrir fullum sal af fólki og í beinni útsendingu.

9. mar. 2023 Almennar fréttir : Ávarp formanns SI

Árni Sigurjónsson, formaður SI, flutti ávarp í upphafi Iðnþings SI.

Síða 2 af 3