Fréttasafn: október 2025 (Síða 3)
Fyrirsagnalisti
Öflugur iðnaður grunnstoð lífsgæða og öryggis
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Sóknarfæri.
Norrænir blikksmiðir funda í Danmörku
Fulltrúar Íslands sátu fund norrænna blikksmiða í Kaupmannahöfn.
Dýrkeypt ákvörðun að halda vöxtum óbreyttum
Samtök iðnaðarins telja að aðhaldsstig peningastefnunnar sé of mikið miðað við stöðu efnahagslífsins.
Staða Íslands í gervigreindarkapphlaupinu
SI efna til opins fundar föstudaginn 17. október kl. 12-13.30 í Grósku.
Tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna
Afhending verðlaunanna fer fram 4. nóvember á Bessastöðum.
Sterk samstaða norrænna innviðaverktaka
Fulltrúar Samtaka innviðaverktaka sóttu fund norrænna systursamtaka í Osló.
Fulltrúar SI og Málms á norrænum fundi iðnfyrirtækja
Fulltrúar Íslands sátu árlegan fund samtaka iðnfyrirtækja á Norðurlöndum, SVAPU.
Færa þarf eftirlit frá lögreglu til heilbrigðiseftirlits
Lilja Björk Guðmundsdóttir, yfirlögfræðingur SI, skrifar um eftirlit með löggiltum handverksgreinum í grein á Vísi.
SI fagna áherslu á stöðugleika en vara við skorti á fjárfestingu
Samtök iðnaðarins hafa skilað inn umsögn um fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2026.
SI vilja tryggja stöðu löggiltra iðngreina
Samtök iðnaðarins hafa skilað umsögn um frumvarp um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi til að starfa hér á landi.
Nýtt umsóknarviðmót byggingarleyfa einfaldar ferli
Sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI tók þátt í umræðum um nýtt umsóknarviðmót byggingarleyfa.
Opnað fyrir umsóknir í vinnustaðanámssjóð
Umsóknarfrestur er til 17. nóvember
Húsnæðismarkaðurinn fastur í efnahagslegum vítahring
Aðalhagfræðingur SI og sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI skrifa um húsnæðismarkaðinn í fylgiriti Viðskiptablaðsins um fasteignamarkaðinn.
Heimsókn til Gaflara í Hafnarfirði
Fulltrúi SI heimsótti Gaflara sem er aðildarfyrirtæki SI.
- Fyrri síða
- Næsta síða
