Fréttasafn: október 2025 (Síða 2)
Fyrirsagnalisti
Nauðsynlegt að Seðlabankinn lækki stýrivexti
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum RÚV um rekstrarstöðvun Norðuráls.
Rekstraráfallið hjá Norðuráli hefur víðtæk áhrif
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um rekstrarstöðvun Norðuráls.
Lífsferilsgreiningar til umræðu á fundi SI
Samtök iðnaðarins stóðu fyrir viðburði um lífsferilsgreiningar í Húsi atvinnulífsins.
Breyta tækifærum gervigreindar í ávinning fyrir land og þjóð
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, var með lokaorð á fundi SI um gervigreindarkapphlaupið og stöðu Íslands.
Regluverk CRRIII hækkar byggingarkostnað íbúða
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, um áhrif CRRIII.
Tækifæri fyrir Evrópu í uppbyggingu jarðvarma
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI og formaður Grænvangs, flutti lokaávarp á ráðstefnunni Our Climate Future 2025 í Brussel.
Strangari reglur hér á landi um mengaðan jarðveg
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Morgunblaðinu um nýja reglugerð um mengun í jarðvegi.
Ísland þarf nýjan sæstreng fyrir gervigreindarvinnslu
Rætt er við William Barney og Loga Einarsson í frétt RÚV um gervigreindarkapphlaupið.
Tímamótafundur SI um gervigreindarkapphlaupið
Fjölmennt var á opnum fundi Samtaka iðnaðarins í Grósku um gervigreindarkapphlaupið og stöðu Íslands.
Bein útsending frá fundi um stöðu Íslands í gervigreindarkapphlaupi
Bein útsending er frá fundi SI í Grósku kl. 12-13.30 í dag.
SI vilja að skattahvatar vegna R&Þ verði festir í sessi
Samtök iðnaðarins hafa skilað umsögn um stuðning við nýsköpunarfyrirtæki.
Ísland vísar Evrópu veginn í jarðvarma
Our Climate Future er árlegur viðburður Íslandsstofu og Grænvangs sem fór að þessu sinni fram í Brussel.
Nóbelsverðlaun veitt fyrir að sýna fram á að nýsköpun knýr hagvöxt
Verðlaunahafar Nóbelsverðlauna í hagfræði voru kynntir í dag.
Verðbólgu þarf að ná niður með samstilltu átaki
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar í Morgunblaðinu um verðbólguna.
Mikill áhugi á tækifærum í framleiðslu og geymslu birtuorku
Fagfólk í rafiðnaði sótti fund Samtaka rafverktaka um birtuorku.
Iðnaðarsýningin opnuð í Laugardalshöll
Iðnaðarsýningin 2025 var opnuð með formlegum hætti í Laugardalshöllinni í gær.
Iðnaðurinn leikur stórt hlutverk í gangverki hagkerfisins
Árni Sigurjónsson, formaður SI, flutti ávarp við opnun Iðnaðarsýningarinnar í Laugardalshöll.
Sannarlega dýrkeypt ákvörðun að halda stýrivöxtum óbreyttum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í kvöldfréttum RÚV um vaxtaákvörðun Seðlabankans.
Háir vextir fjölga ekki lóðum né flýta fyrir skipulagi
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í frétt Sýnar.
Iðnaðarsýningin 2025 í Laugardalshöllinni opnar í dag
Iðnaðarsýningin 2025 sem opnar í Laugardalshöllinni í dag stendur í þrjá daga.
