Fréttasafn: 2025 (Síða 5)
Fyrirsagnalisti
Meira flutt út til Bandaríkjanna af lækningavörum en þorski
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um útflutning og tollastríð.
Gæta þarf hagsmuna Íslands til austurs og vesturs í tollastríði
Í nýrri greiningu SI er fjallað um hagsmuni Íslands í tollastríði.
Iðnaður á Íslandi er lykilbandamaður
Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra, fluttu ávarpi á Iðnþingi 2025.
Ný stjórn Samtaka leikjaframleiðenda
Aðalfundur Samtaka leikjaframleiðenda fór fram í Húsi atvinnulífsins í gær.
Alþjóðaviðskipti á óvissutímum á ársfundi Íslandsstofu
Fulltrúi SI tekur þátt í umræðum um stöðu og horfur í alþjóðaviðskiptum.
Myndband sem hvetur ungt fólk til náms í blikksmíði
Félag blikksmiðjueigenda birtir á samfélagsmiðlum nýtt myndband um fjölbreytt starf blikksmiða.
Árshóf SI 2025
Fjölmennt var á árshófi SI sem fór fram í Silfurbergi í Hörpu 7. mars.
Tækni með tvíþætt notagildi í öryggis- og varnarmálum
Ráðstefna sem fer fram 25. mars kl. 9-13 á Hilton Reykjavík Nordica.
Aukin bjartsýni meðal stjórnenda í iðnaði
Yfir helmingur telja aðstæður í efnahagslífinu góðar samkvæmt nýrri greiningu SI.
Ný stjórn Félags hársnyrtimeistara á Norðurlandi
Ný stjórn Félags hársnyrtimeistara á Norðurlandi var kosin á aðalfundi félagsins.
Á þessari öld hugsum við skemmra fram í tímann
Forstjóri Rio Tinto á Íslandi og framkvæmdastjóri SI ræddu saman á Iðnþingi 2025.
Nýr formaður Samtaka rafverktaka
Pétur H. Halldórsson var kosinn formaður Samtaka rafverktaka á aðalfundi SART.
Áhorfendur eða þátttakendur á stóra sviðinu?
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, flutti ávarp á Iðnþingi 2025.
Rætt um að efla samkeppni og auka skilvirkni
Fundur 27. mars kl. 9-12 á Hilton Reykjavík Nordica.
Þarf meira fjármagn í uppbyggingu og viðhald vega
Fulltrúar SI tóku þátt í fundi um fjármögnun og uppbyggingu innviða sem Landsbankinn hélt í samstarfi við SI.
Gervigreindarkapphlaupið eitt mesta tæknikapphlaup allra tíma
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri á iðnaðar- og hugverkasviði SI, stýrði umræðum um gervigreindarkapphlaupið á Iðnþingi 2025.
25 framhaldsskólar kynna námsframboð
Mín framtíð hefur verið opnuð í Laugardalshöllinni fyrir nemendur úr 9. og 10. bekkjum.
Ónóg nýfjárfesting og viðhald grefur undan getu vegakerfisins
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um ástand vegakerfisins.
Öflugur iðnaður grundvöllur öryggis og stöðugleika
Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, stýrði umræðum um viðnámsþrótt á Iðnþingi 2025.
Sérblað um Iðnþing 2025 fylgir Morgunblaðinu
Með Morgunblaðinu í dag fylgir sérblað um Iðnþing 2025.