Fréttasafn(Síða 132)
Fyrirsagnalisti
Óásættanlegt eftirlit með iðnaðarlögunum
Eftirfylgni opinberra aðila með iðnaðarlögunum er óásættanleg.
Útflutningstekjur mikilvægasti árangursmælikvarði nýsköpunar
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs SI, ræðir um nýsköpun og hugverkaiðnaðinn í Viðskiptablaðinu.
Óásættanlegt eftirlit með iðnaðarlögunum
SI segja í umsögn að eftirfylgni opinberra aðila með iðnaðarlögunum sé með öllu óásættanleg.
Námsbókaútgáfan Iðnú fagnar 70 ára afmæli
Iðnú fagnaði 70 ára afmæli í Iðnó.
Þurfum skólakerfi sem hámarkar hæfileika fólks
Vilhjálmur Hilmarsson, sérfræðingur í greiningum hjá SI, flutti erindi á afmælishátíð Iðnú í Iðnó.
Kynning á rafrænu áhættumati fyrir rafiðnaðinn
SART og Rafmennt stóðu fyrir fræðslufundi um rafrænt áhættumat fyrir rafiðnaðinn.
Námskeið Staðlaráðs um stjórnun upplýsingaöryggis
Staðlaráð Íslands stendur fyrir námskeiði um stjórnun upplýsingaöryggis samkvæmt staðlinum ISO/IEC 27001.
Neytendastofa féllst ekki á sjónarmið SI
Neytendastofa telur ekki ástæðu til aðgerða vegna kvörtunar SI um viðskiptahætti hárstofu sem hefur ekki meistara við störf.
Starfsár SI 2020 tileinkað nýsköpun
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, tilkynnti í opnunarávarpi sínu á Tækni- og hugverkaþingi SI að starfsár SI 2020 verði tileinkað nýsköpun.
Nýr 2,5 milljarða frumkvöðlasjóður stofnaður
Ráðherra kynnti aðgerðir í þágu nýsköpunarumhverfisins á Tækni- og hugverkaþingi SI.
Fjölmennt á Tækni- og hugverkaþingi SI í Hörpu
Fjölmennt var á Tækni- og hugverkaþingi SI sem haldið var í Norðurljósum í Hörpu.
Á risavöxnum húsnæðismarkaði vantar meiri yfirsýn
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, var meðal frummælenda á Húsnæðisþingi sem fram fór í gær.
Stjórnvöld taki ríkari ábyrgð í húsnæðismálum
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, tók þátt í Húsnæðisþingi sem fram fór í gær.
Tækni- og hugverkaþing SI í Hörpu í dag
Stórsókn til framtíðar er yfirskrift Tækni- og hugverkaþings SI sem hefst í Hörpu kl. 16.00 í dag.
Íslenskur hugverkaiðnaður tilbúinn í stórsókn
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs SI, skrifar um tækni- og hugverkaiðnaðinn á Íslandi í Markaðnum í Fréttablaðinu í dag.
Í loftslagsmálum megum við ekki vera eyland í hugsun
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræðir um umhverfismálin í viðtali í nýjustu útgáfu af 300 stærstu.
Ráðin verkefnastjóri undirbúnings jarðvinnunáms
Ásdís Kristinsdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri undirbúnings fyrir nýtt nám í jarðvinnu.
Húsnæðisþing 2019
Framkvæmdastjóri SI flytur erindi á Húsnæðisþingi sem haldið er í dag á Hilton Reykjavík Nordica.
Kynningarfundir víða um land um ábyrgð í mannvirkjagerð
Kynningarfundir um nýútgefið rit SI um ábyrgð í mannvirkjagerð hafa verið haldnir víða um landið.
Skýr lagaskylda að stofna dótturfélag RÚV
Í Fréttablaðinu í dag segir ríkisendurskoðandi enga óvissu um að RÚV beri að stofna dótturfélag.