Fréttasafn



Fréttasafn: Almennar fréttir (Síða 111)

Fyrirsagnalisti

3. feb. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Samtök iðnaðarins fagna niðurstöðu um Sundabraut

SI fagna niðurstöðu starfshóps um legu Sundabrautar.

3. feb. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Vel sóttur kynningarfundur um Tækniþróunarsjóð

Rafrænn kynningarfundur SI og Rannís um Tækniþróunarsjóð var vel sóttur.

2. feb. 2021 Almennar fréttir Félag vinnuvélaeigenda Mannvirki : Nám í jarðvirkjun hefst í Tækniskólanum í haust

Nám í jarðvirkjun hefst í Tækniskólanum í haust.

2. feb. 2021 Almennar fréttir Menntun : Færni framtíðar á Menntadegi atvinnulífsins

Menntadagur atvinnulífsins verður 4. febrúar kl. 9-10 í Sjónvarpi atvinnulífsins.

2. feb. 2021 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Umræða um græna endurreisn

Framkvæmdastjóri SI tekur þátt í fundi Samorku um græna endurreisn sem verður í beinu streymi á miðvikudaginn.

1. feb. 2021 Almennar fréttir : Flýta þarf innviðaframkvæmdum með þátttöku einkafjárfesta

Árni Sigurjónsson, formaður SI, segir í rafrænu bréfi til félagsmanna SI að hvetja þurfi til og opna fyrir þátttöku einkafjárfesta í innviðaframkvæmdum.

1. feb. 2021 Almennar fréttir Félag vinnuvélaeigenda Mannvirki : Nám í jarðvirkjun mætir sívaxandi kröfum

Rætt er við Vilhjálm Þór Matthíasson og Rafn Magnús Jónsson í Fréttablaðinu um nýtt jarðvirkjunarnám sem kennt er í Tækniskólanum.

1. feb. 2021 Almennar fréttir Menntun : 204 brautskráðir frá HR

204 nemendur voru brautskráðir frá HR síðastliðinn laugardag. 

29. jan. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök leikjaframleiðenda : Nýr formaður IGI

Þorgeir F. Óðinsson hjá Directive Games er nýr formaður Samtaka leikjaframleiðenda.

29. jan. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Besta fjárfesting í hönnun til 66°Norður

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, afhenti viðurkenninguna Besta fjárfesting í hönnun.

29. jan. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök leikjaframleiðenda : Íslenskur tölvuleikjaiðnaður í sókn

Rætt er við Vigni Örn Guðmundsson, formann IGI, í Fréttablaðinu.

29. jan. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Hönnunarverðlaun Íslands afhent með rafrænum hætti

Hönnunaverðlaun Íslands 2020 verða afhent í dag kl. 11.00.

28. jan. 2021 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Skortur á íbúðum getur skilað ólgu á vinnumarkaði

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, tók þátt í pallborðsumræðum á húsnæðisþingi.

28. jan. 2021 Almennar fréttir Mannvirki Samtök arkitektastofa : Norrænir arkitektar ræða áhrif COVID-19 á greinina

Norrænar arkitektastofur funduðu um stöðu greinarinnar og áhrif COVID-19.

28. jan. 2021 Almennar fréttir Mannvirki : Þörf á meiri fjárfestingum í innviðum landsins

Rætt er við Árna Sigurjónsson, formann SI, í kvöldfréttum Stöðvar 2 um fyrirhugaðar verklegar framkvæmdir opinberra aðila.

28. jan. 2021 Almennar fréttir Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Stjórnvöld grípi strax til breytinga á raforkulögum

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Markaðnum um flutningskostnað dreifiveitna.

28. jan. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök leikjaframleiðenda : Nýr vefur IGI opnaður

Nýr vefur IGI hefur verið opnaður. 

27. jan. 2021 Almennar fréttir Mannvirki : Rétti tíminn til að ráðast í enn meiri framkvæmdir núna

Árni Sigurjónsson, formaður SI, setti Útboðsþing SI. 

27. jan. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Beint streymi frá fundi um tölvuleikjaiðnaðinn

Beint streymi er frá fundi IGI og SI um tölvuleikjaiðnaðinn.

27. jan. 2021 Almennar fréttir Mannvirki : Verklegar framkvæmdir 11 opinberra aðila á Útboðsþingi SI

Á Útboðsþingi SI kynntu fulltrúar 11 opinberra aðila verklegar framkvæmdir sem áformaðar er að setja í útboð á árinu.

Síða 111 af 232