Fréttasafn (Síða 112)
Fyrirsagnalisti
Verklegar framkvæmdir 139 milljarðar króna
Áætlaðar verklegar framkvæmdir hins opinbera eru 139 milljarðar króna á árinu.
Ný skýrsla um innlendar raforkudreifiveitur
Ný skýrsla um forsendur tekjumarka og gjaldtöku innlendra dreifiveitna á raforku er unnin af Analytica.
Útboðsþing SI í beinu streymi
Beint streymi er frá Útboðsþingi SI kl. 9.00 í dag.
Sýningunni Verk og vit frestað fram til 2022
Sýningunni Verk og vit er frestað fram til 2022.
Færni framtíðar á Menntadegi atvinnulífsins
Á Menntadegi atvinnulífsins verður fjallað um færni framtíðar.
Útflutningur er forsenda fyrir bættum lífskjörum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Kjarnanum um nýlega skýrslu um utanríkisstefnu Íslands.
Umræða um tækifæri í tölvuleikjaiðnaði í beinu streymi
SI og IGI standa fyrir fundi í opnu streymi á Facebook á miðvikudaginn um tækifæri í tölvuleikjaiðnaði.
Kallað eftir framboðum í fjögur sæti meðstjórnenda
Kallað er eftir framboðum í stjórn SI og fulltrúaráð SA.
SAMARK með fund um virðisaukandi arkitektúr
Samtök arkitektastofa stendur fyrir fundi um virðisaukandi arkitektúr miðvikudaginn 3. febrúar.
Tilnefningar fyrir Hönnunarverðlaun Íslands
Hönnunarverðlaun Íslands verða afhent með rafrænum hætti 29. janúar kl. 11.00.
Fundur um tækifæri í erlendu styrkjaumhverfi
Fundur um tækifæri í erlendu styrkjaumhverfi fyrir félagsmenn SI verður haldinn 21. janúar kl. 12.00-13.00.
Ný vefsíða Félags húsgagna- og innréttingaframleiðenda
Félag húsgagna- og innréttingaframleiðenda hefur opnað nýja vefsíðu, www.fhif.is.
Verðum að sækja tækifærin í kvikmyndaiðnaði
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra hugverkasviðs SI, um kvikmyndaiðnaðinn í Morgunblaðinu.
Ráðherrar ræða við félagsmenn
Ráðherrar ræða við félagsmenn aðildarfélaga SA.
Útboðsþing SI verður í beinu streymi
Útboðsþing SI 2021 verður haldið 27. janúar kl. 9.00-10.30 í beinu streymi.
Aukning í útgjöldum til R&Þ er fagnaðarefni
Að mati SI er hækkandi hlutfall R&Þ af vergri landsframleiðslu Íslands fagnaðarefni.
Norrænar blikksmiðjur draga úr magni málmúrgangs
Félag blikksmiðjueigenda tekur þátt í norrænu verkefni sem ætlað er að draga úr magni málmúrgangs.
Verðmætin verða til í atvinnulífinu en ekki hjá hinu opinbera
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni.
Ný stjórn Félags rafeindatæknifyrirtækja
Ný stjórn var kosin á aðalfundi Félags rafeindatæknifyrirtækja.
Mikill áhugi á endurvinnslu og endurnýtingu á malbiki
Hátt í 60 manns sátu rafrænan fund Yngri ráðgjafa um nýsköpun í mannvirkjagerð.
