Fréttasafn (Síða 111)
Fyrirsagnalisti
Samtök iðnaðarins fagna niðurstöðu um Sundabraut
SI fagna niðurstöðu starfshóps um legu Sundabrautar.
Vel sóttur kynningarfundur um Tækniþróunarsjóð
Rafrænn kynningarfundur SI og Rannís um Tækniþróunarsjóð var vel sóttur.
Nám í jarðvirkjun hefst í Tækniskólanum í haust
Nám í jarðvirkjun hefst í Tækniskólanum í haust.
Færni framtíðar á Menntadegi atvinnulífsins
Menntadagur atvinnulífsins verður 4. febrúar kl. 9-10 í Sjónvarpi atvinnulífsins.
Umræða um græna endurreisn
Framkvæmdastjóri SI tekur þátt í fundi Samorku um græna endurreisn sem verður í beinu streymi á miðvikudaginn.
Flýta þarf innviðaframkvæmdum með þátttöku einkafjárfesta
Árni Sigurjónsson, formaður SI, segir í rafrænu bréfi til félagsmanna SI að hvetja þurfi til og opna fyrir þátttöku einkafjárfesta í innviðaframkvæmdum.
Nám í jarðvirkjun mætir sívaxandi kröfum
Rætt er við Vilhjálm Þór Matthíasson og Rafn Magnús Jónsson í Fréttablaðinu um nýtt jarðvirkjunarnám sem kennt er í Tækniskólanum.
204 brautskráðir frá HR
204 nemendur voru brautskráðir frá HR síðastliðinn laugardag.
Nýr formaður IGI
Þorgeir F. Óðinsson hjá Directive Games er nýr formaður Samtaka leikjaframleiðenda.
Besta fjárfesting í hönnun til 66°Norður
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, afhenti viðurkenninguna Besta fjárfesting í hönnun.
Íslenskur tölvuleikjaiðnaður í sókn
Rætt er við Vigni Örn Guðmundsson, formann IGI, í Fréttablaðinu.
Hönnunarverðlaun Íslands afhent með rafrænum hætti
Hönnunaverðlaun Íslands 2020 verða afhent í dag kl. 11.00.
Skortur á íbúðum getur skilað ólgu á vinnumarkaði
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, tók þátt í pallborðsumræðum á húsnæðisþingi.
Norrænir arkitektar ræða áhrif COVID-19 á greinina
Norrænar arkitektastofur funduðu um stöðu greinarinnar og áhrif COVID-19.
Þörf á meiri fjárfestingum í innviðum landsins
Rætt er við Árna Sigurjónsson, formann SI, í kvöldfréttum Stöðvar 2 um fyrirhugaðar verklegar framkvæmdir opinberra aðila.
Stjórnvöld grípi strax til breytinga á raforkulögum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Markaðnum um flutningskostnað dreifiveitna.
Nýr vefur IGI opnaður
Nýr vefur IGI hefur verið opnaður.
Rétti tíminn til að ráðast í enn meiri framkvæmdir núna
Árni Sigurjónsson, formaður SI, setti Útboðsþing SI.
Beint streymi frá fundi um tölvuleikjaiðnaðinn
Beint streymi er frá fundi IGI og SI um tölvuleikjaiðnaðinn.
Verklegar framkvæmdir 11 opinberra aðila á Útboðsþingi SI
Á Útboðsþingi SI kynntu fulltrúar 11 opinberra aðila verklegar framkvæmdir sem áformaðar er að setja í útboð á árinu.
