Fréttasafn (Síða 123)
Fyrirsagnalisti
Almenn skilyrði til rekstrar séu með því besta
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um stöðuna í efnahagslífinu í Sprengisandi á Bylgjunni.
Fráfarandi formanni SI þökkuð störf í þágu iðnaðarins
Árni Sigurjónsson, formaður SI, þakkaði Guðrúnu Hafsteinsdóttur, fráfarandi formanni SI, á Iðnþingi 2020.
Þarf að reisa nýja stoð sem byggir á hugviti og nýsköpun
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, var með samantekt í lok Iðnþings.
Fyrirtæki hvött til ítrustu sóttvarna
Fyrirtæki hvött til að gæta ítrustu sóttvarna.
Nýsköpunaraðgerðir sem styðja fjármögnunarumhverfið
Iðnaðar- og nýsköpunarráðherra flutti ávarp á Iðnþingi 2020.
Íslenskur iðnaður verði drifkraftur endurreisnar
Árni Sigurjónsson, formaður SI, sagði í ávarpi sínu á Iðnþingi 2020 að íslenskur iðnaður væri reiðubúinn að vera drifkraftur endurreisnar hagkerfisins.
Ályktun Iðnþings
Ályktun Iðnþings 2020 var samþykkt á framhaldsaðalfundi Samtaka iðnaðarins.
Bein útsending frá Iðnþingi 2020
Bein útsending er frá Iðnþingi 2020 kl. 13.00-14.30.
SÍK auglýsir eftir umsóknum
Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda auglýsir eftir umsóknum úr IHM sjóði.
Þurfum 60 þúsund ný störf til ársins 2050
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar í tímariti SI um nýsköpun að skapa þurfi 60 þúsund ný störf til ársins 2050.
Safna fræjum í umhverfisvænar öskjur frá Prentmet Odda
Prentmet Oddi hefur hannað og prentað umhverfisvænar öskjur fyrir birkifræ sem almenningur er hvattur til að safna í sérstöku átaki.
Starf sem felur í sér að vera í samskiptum við marga
Rætt er við Steinunni Pálmadóttur, lögfræðing hjá SI, í Viðskiptablaðinu.
Nýsköpun tryggir samkeppnisforskot
Stefán Magnússon markaðsstjóri CCEP á Íslandi og formaður Framleiðsluráðs SI, og Gunnar Sigurðarson, viðskiptastjóri á framleiðslusviði SI, áttu samtal í tímariti SI um nýsköpun.
Sóknarfærin liggja í virkjun hugvits í auknari mæli
Árni Sigurjónsson, formaður SI, er í viðtali í ViðskiptaMogganum þar sem hann fer yfir stöðuna í efnahagslífinu og leiðina fram á við.
Stjórnvöld hætti að velja sigurvegara
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um sýn hans á stöðu mála á Kjarnanum.
Verðum að mæta nýjum þörfum fólks
Gylfi Gíslason, framkvæmdastjóri Jáverk og formaður Mannvirkjaráðs SI, og Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, áttu samtal í tímariti SI um nýsköpun.
Þátturinn Nýjasta tækni og vísindi loksins endurvakinn
Sjónvarpsþátturinn Nýjasta tækni og vísindi hefur göngu sína að nýju eftir langa fjarveru en framkvæmdastjóri SI hvatti til þess fyrir þremur árum.
Lykilatriði hvar hugverkin eru staðsett
Tryggvi Hjaltason, verkefnastjóri hjá CCP og formaður Hugverkaráðs SI, og Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs SI, áttu samtal í tímariti SI í nýsköpun.
SI telja ekki nægilega langt gengið í breytingum á skipulagslögum
Í umsögn SI um áform um frumvarp til breytinga á skipulagslögum kemur fram að samtökunum finnst ekki nægilega langt gengið.
Staðlaráð með fjarnámskeið um CE-merkingar véla
Staðlaráð Íslands stendur fyrir 2ja daga fjarnámskeiði um CE-merkingar véla.
