Fréttasafn(Síða 2)
Fyrirsagnalisti
Fyrirtækin halda að sér höndum í of háu aðhaldsstigi
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í miðlum Sýnar um ákvörðun peningastefnunefndar.
Aðhaldsstig peningastjórnunar er of hátt að mati SI
Samtök iðnaðarins telja stýrivexti óþarflega háa við núverandi aðstæður.
Tryggja þarf traustar og réttar upplýsingar um alþjóðaviðskipti
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um mikilvægi áreiðanlegra gagna í hagsmunabaráttu.
SI vilja aukna aðkomu atvinnulífsins að almannavörnum
Samtök iðnaðarins hafa skilað umsögn um drög að frumvarpi um almannavarnir.
Íslensk menntatækni í þágu skólaþróunar
Samtök menntatæknifyrirtækja kynntu íslenskar lausnir á skólaþróunarráðstefnu.
Allt að 1.000 nemendum vísað frá iðnnámi
Rætt er við Huldu Birnu Kjærnested Baldursdóttir, sérfræðing hjá SI, í sérblaði Morgunblaðsins um skóla.
Ræða á kraftmikið samstarf á ársfundi Grænvangs
Ársfundur Grænvangs fer fram 3. september kl. 14-16 í hátíðarsal Grósku.
Tækifæri í gervigreind til að liðka fyrir lækkun tolla
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í fréttum Sýnar um tolla.
Blikur á lofti varðandi tolla á lyf og áhrif á einstök fyrirtæki
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í hádegisfréttum Bylgjunnar um tolla.
Áhyggjuefni því verri viðskiptakjör eru ávísun á verri lífskjör
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, tók þátt í umræðum í Vikulokunum á Rás 1.
Vaxandi hugverkaiðnaður styrkir efnahag Íslands að mati Fitch
Samtök iðnaðarins fagna uppfærslu Fitch á horfum Íslands í jákvæðar.
Íslensk námsgögn til umfjöllunar á málstofu og sýningu
Málstofa og sýning fer fram 13. ágúst kl. 16-17.30 í Menntaskólanum við Hamrahlíð.
SI gagnrýna skort á opnu ferli við þróun nemendagagnagrunns
Í umsögn SI eru gerðar alvarlegar athugasemdir við áform um þróun og rekstur miðlægs gagnagrunns nemendaupplýsinga.
SI vilja sveigjanlega stefnu um notkun snjalltækja í grunnskólum
Í umsögn SI kemur fram að nýta eigi tækni til nýsköpunar og hæfniþróunar frekar en að beita almennu banni.
Vítahringur skapast á íbúðamarkaði
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum Sýnar um íbúðamarkaðinn.
Áframhaldandi vöxtur í hugverkaiðnaði
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Dagmálum á mbl.is meðal annars um hugverkaiðnaðinn.
Samkeppnishæfni sett í algjöran forgang á óvissutímum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Speglinum á RÚV.
Skattastefna stjórnvalda gagnvart atvinnulífinu mikilvæg
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á mbl.is um tolla.
Ísland að klemmast á milli í tollastríðinu
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um tolla í miðlum Sýnar.
Opið fyrir tilnefningar í Vaxtarsprotann 2025
Hægt er að senda inn tilnefningu í Vaxtarsprotann fram til 31. ágúst.