Fréttasafn



Fréttasafn: Almennar fréttir (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

24. jún. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Íslenskt hugvit og framleiðsla geta aukið öryggi í heiminum

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á RÚV um fjárfestingar í varnar- og öryggismálum.

24. jún. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök fyrirtækja í landbúnaði Starfsumhverfi : Eftirlitsgjöld Matvælastofnunar tvöfaldast á skömmum tíma

Samtök fyrirtækja í landbúnaði lýsa yfir vonbrigðum með að atvinnuvegaráðherra samþykkti 30% hækkun eftirlitsgjalda.

24. jún. 2025 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Ástæða til að hafa áhyggjur af horfum í efnahagslífinu

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um viðhorf stjórnenda til efnahagslífsins.

23. jún. 2025 Almennar fréttir Menntun : Skólar eiga að geta séð um að útskrifa alla iðnnema

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum RÚV um vinnustaðasamninga iðnnema.

19. jún. 2025 Almennar fréttir Menntun : Samtök iðnaðarins styðja kappakstursliðið Team Spark

Framkvæmdastjóri SI og vélaverkfræðinemar HÍ undirrituðu styrktarsamning.

19. jún. 2025 Almennar fréttir Mannvirki Meistarafélag iðnaðarmanna í Hafnarfirði : MIH fagnar vandaðri húsnæðisáætlun Hafnarfjarðar

Meistarafélag iðnaðarmanna í Hafnarfirði hefur skilað inn umsögn um húsnæðisáætlun Hafnarfjarðarbæjar.

18. jún. 2025 Almennar fréttir Efnahagsmál Fréttatilkynning Mannvirki : Framkvæmdum við verknámsskóla verði flýtt eins og kostur er

Meistaradeild SI hefur sent menntamálaráðherra ályktun með hvatningu um að flýta framkvæmdum við verknámsskóla.

18. jún. 2025 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Hækkun eiginfjárkröfu íþyngjandi fyrir húsnæðisuppbyggingu

Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Viðskiptablaðinu um innleiðingu CRR III.

18. jún. 2025 Almennar fréttir Mannvirki Samtök arkitektastofa : Góður arkitektúr á alltaf við

Halldór Eiríksson, arkitekt og formaður SAMARK, skrifar um arkitektúr á Vísi. 

18. jún. 2025 Almennar fréttir Mannvirki Samtök arkitektastofa : Norrænir arkitektar funda í Kaupmannahöfn

Fulltrúar Samtaka arkitektastofa sátu árlegan fund systursamtaka á Norðurlöndunum.

16. jún. 2025 Almennar fréttir Efnahagsmál Fréttatilkynning : Raforkuskortur leitt til verðhækkana

Viðbrögð Samtaka iðnaðarins við greiningu Raforkueftirlits Umhverfis- og orkustofnunar.

16. jún. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök fyrirtækja í líf og heilbrigðistækni : Heilbrigðistækni getur gjörbylt aðgengi og gæðum

Erla Tinna Stefánsdóttir, viðskiptastjóri á iðnaðar- og hugverkasviði SI, skrifar um heilbrigðistækni á Vísi.

13. jún. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök fyrirtækja í líf og heilbrigðistækni : Heilbrigðistækni sífellt stærri hluti heilbrigðiskerfisins

Helix sem er aðildarfyrirtæki SI stóð fyrir fundi um stöðu heilbrigðistækni á Íslandi. 

12. jún. 2025 Almennar fréttir Fréttatilkynning : Nýr starfsmaður hjá Samtökum iðnaðarins

Magnús Þór Gylfason hefur verið ráðinn til SI sem ráðgjafi.

12. jún. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Embla Medical fær Útflutningsverðlaun forseta

Embla Medical sem er aðildarfyrirtæki SI hlaut Útflutningsverðlaun forseta Íslands 2025.

11. jún. 2025 Almennar fréttir Nýsköpun Starfsumhverfi : Skortur á stefnu í innkaupum ríkisins á upplýsingatækni

Lilja Björk Guðmundsdóttir, yfirlögfræðingur SI, skrifar um innkaup ríkisins á upplýsingatækni á Vísi.

11. jún. 2025 Almennar fréttir Menntun : Fulltrúi SI í stefnumótun um framtíð iðnmenntunar í Evrópu

Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir sat fund Evrópusambandsins um framtíð iðn-, tækni- og starfsmenntunar í Evrópu.

10. jún. 2025 Almennar fréttir Menntun Samtök menntatæknifyrirtækja : Fjögur verkefni verðlaunuð í Menntaþoni 2025

Verðlaunaafhending í Menntaþoni 2025 fór fram í Húsi atvinnulífsins

5. jún. 2025 Almennar fréttir Menntun Samtök menntatæknifyrirtækja : Menntaþon 2025 veitir verðlaun fyrir nýsköpun og námsgögn

Verðlaunaafhending Menntaþons 2025 verður í Húsi atvinnulífsins 6. júní kl. 17.00. 

5. jún. 2025 Almennar fréttir Mannvirki Menntun Samtök rafverktaka : Yfir 200 þreyta sveinspróf í rafvirkjun sem er metþátttaka

Sveinspróf í rafvirkjun fer fram þessa dagana hjá Rafmennt. 

Síða 2 af 220