Fréttasafn



Fréttasafn: Almennar fréttir (Síða 86)

Fyrirsagnalisti

25. mar. 2022 Almennar fréttir Mannvirki : Stórsýningin Verk og vit opnuð með formlegum hætti

Stórsýningin Verk og vit opnuð í Laugardalshöll.

25. mar. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Mannvirki Orka og umhverfi : Ráðstefna SI um tækifærin í vistvænni mannvirkjagerð

Yfir 200 manns mættu á ráðstefnu SI í tengslum við stórsýninguna Verk og vit.

21. mar. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Mannvirki : Stórsýningin Verk og vit í Laugardalshöll

Stórsýningin Verk og vit hefst í Laugardalshöll á fimmtudaginn 24. mars.

18. mar. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Orka og umhverfi : Ef það næst nógu mikil sátt erum við fljót að framkvæma

Rætt er við Árna Sigurjónsson, formann SI, í þættinum Mannamál á Hringbraut. 

18. mar. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Orka og umhverfi : Askur úthlutar 95 milljónum í mannvirkjarannsóknir

Úthlutað var úr mannvirkjarannsóknarsjóðnum Aski í fyrsta sinn til .

18. mar. 2022 Almennar fréttir Mannvirki : Verðhækkanir og hökt í afhendingu aðfanga á byggingamarkaði

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Viðskiptablaðinu um áhrif innrásarinnar í Úkraínu á byggingamarkaðinn.

17. mar. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Auka þarf græna orkuframleiðslu til að ná fullum orkuskiptum

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs, í Markaðnum á Hringbraut.

17. mar. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar : Sérblað um Iðnþing með Morgunblaðinu

Með Morgunblaðinu fylgir sérblað um Iðnþing 2022.

17. mar. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Fjölbreytt tækifæri kalla á aukið framboð af grænni orku

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, flutti erindi á ársfundi Samorku.

15. mar. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : SART skorar á verknámsskóla að fjölga nemaplássum

Aðalfundur SART samþykkti einróma ályktun aðalfundar sem fór fram á Grand Hótel Reykjavík.

15. mar. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Fjórar af sex sviðsmyndum gera ráð fyrir að loftslagsmarkmiðum sé náð

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Sprengisandi á Bylgjunni.

15. mar. 2022 Almennar fréttir Mannvirki : Nýr formaður og varaformaður Meistaradeildar SI

Formaður og varaformaður voru kosnir á fundi Meistaradeildar Samtaka iðnaðarins.

10. mar. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar : Ávarp framkvæmdastjóra SI á Iðnþingi 2022

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, flutti ávarp á Iðnþingi 2022.

10. mar. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar : Ávarp formanns SI á Iðnþingi 2022

Árni Sigurjónsson, formaður SI, flutti ávarp á Iðnþingi 2022.

10. mar. 2022 Almennar fréttir : Ályktun Iðnþings 2022

Ályktun Iðnþings 2022 var samþykkt á aðalfundi.

10. mar. 2022 Almennar fréttir : Ný stjórn Samtaka iðnaðarins

Niðurstöður kosninga til formanns og stjórnar SI voru tilkynntar á aðalfundi samtakanna.

10. mar. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar : Iðnþing 2022

Iðnþing 2022 fór fram í Silfurbergi í Hörpu fimmtudaginn 10. mars kl. 14-16.

9. mar. 2022 Almennar fréttir Félag vinnuvélaeigenda Mannvirki : Aðalfundur Félags vinnuvélaeigenda

Aðalfundur Félags vinnuvélaeigenda fer fram 24. mars kl .12.00.

8. mar. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Orka og umhverfi : Loftslagsmarkmið móti ákvarðanir um orkuframleiðslu og -flutninga

Ný skýrsla um stöðu og áskoranir í orkumálu kom út í dag.

8. mar. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök fyrirtækja í málm– og skipaiðnaði : Nýsköpun og vöruþróun í málm- og skipaiðnaði

Á rafrænum fræðslufundi Málms var fjallað um vöruþróun í rótgrónum fyrirtækjum í málm- og skipaiðnaði.

Síða 86 af 232