Fréttasafn



Fréttasafn: Almennar fréttir (Síða 90)

Fyrirsagnalisti

22. des. 2021 Almennar fréttir : Hátíðarkveðja frá SI

Samtök iðnaðarins senda félagsmönnum sínum bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á nýju ári.

21. des. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök sprotafyrirtækja : Evrópskir styrkir til nýsköpunar kynntir á rafrænum fundi

Rafrænn kynningarfundur um evrópska styrki til nýsköpunar fór fram fyrir skömmu.

21. des. 2021 Almennar fréttir Mannvirki Samtök arkitektastofa : Nýr formaður SAMARKS

Á aukaaðalfundi SAMARK var kosinn nýr formaður og meðstjórnandi.

21. des. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Færri bókatitlar prentaðir hér á landi í ár

Bókasamband Íslands hefur tekið saman fjölda bókatitla  sem eru prentaðir innanlands í samanburði við erlendis. 

21. des. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Innviðir Starfsumhverfi : Vilja að frumvarp um fjarskipti verði dregið til baka

SA, SI, VÍ hafa sent umsögn um frumvarp um breytingar á lögum um fjarskipti.

20. des. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Mikil ásókn í Ask sem þarf meira fjármagn að mati SI

Samtök iðnaðarins vilja að tryggt verði frekara fjármagn í mannvirkjasjóðinn Ask.

20. des. 2021 Almennar fréttir Menntun : Óskað eftir tilnefningum fyrir menntaverðlaun

Tilnefningum þarf að skila í síðasta lagi 21. desember.

17. des. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Ráðrúm til að lækka kostnað við byggingaframkvæmdir

Rætt er við Friðrik Á. Ólafsson, viðskiptastjóra á mannvirkjasviði SI, um lóðakostnað í Fréttablaðinu.

16. des. 2021 Almennar fréttir Innviðir Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Raforkumál sett í forgang með nauðsynlegum framkvæmdum

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar í Morgunblaðið um orkumál. 

15. des. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Húsnæðisskortur næstu árin ef ekkert verður að gert

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Fréttablaðinu um íbúðamarkaðinn.

14. des. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Hvetja stjórnvöld til að framlengja Allir vinna

Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, í Bítinu á Bylgjunni um átakið Allir vinna.

13. des. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Innviðir Mannvirki Menntun Nýsköpun Orka og umhverfi Starfsumhverfi : SI fagna áherslu stjórnvalda á að vaxa út úr kreppunni

Samtök iðnaðarins hafa skilað inn umsögn um fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2022.

13. des. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök sprotafyrirtækja Starfsumhverfi : Fjallað um skattafrádrátt vegna hlutabréfakaupa

Fjölmennt var á rafrænum fræðslufundi SI og SSP um skattafrádrátt vegna hlutabréfakaupa.

10. des. 2021 Almennar fréttir Mannvirki Meistarafélag Suðurlands : Kynning á kjarasamningum á félagsfundi MFS

Meistarafélag Suðurlands stóð fyrir félagsfundi þar sem fjallað var um kjarasamninga.  

10. des. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Nýsköpun Samtök sprotafyrirtækja : Rafrænn kynningarfundur um nýsköpunarstyrki

Rafrænn kynningarfundur um nýsköpunarstyrki Horizon Europe fer fram 17. desember kl. 9-10.

10. des. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Fulltrúi SI í sendinefnd á nýsköpunarráðstefnunni SLUSH

Nanna Elísa Jakobsdóttir, viðskiptastjóri á iðnaðar- og hugverkasviði SI, sótti nýsköpunarráðstefnuna SLUSH í Helskini.

9. des. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Innviðir Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Uppbygging raforkukerfisins í algjöru lamasessi

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Kjarnanum um raforkuskerðingu Landsvirkjunar til gagnavera. 

9. des. 2021 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Meiri verðbólga vegna aðfangaskorts

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Fréttablaðinu um áhrif aðfangaskorts.

9. des. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Innviðir Mannvirki Nýsköpun Orka og umhverfi : Samstarf atvinnulífs og stjórnvalda að sækja tækifærin

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um uppbyggingarskeið á Íslandi í Frjálsri verslun - 300 stærstu.

8. des. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : SI fagna nýjum breytingum á byggingarreglugerð

Samtök iðnaðarins fagna nýjum breytingum á byggingarreglugerð sem tekið hefur gildi.

Síða 90 af 232