Fréttasafn



Fréttasafn: Almennar fréttir (Síða 125)

Fyrirsagnalisti

3. sep. 2020 Almennar fréttir Menntun : HR efstur íslenskra háskóla á lista yfir bestu háskóla í heimi

HR er efstur íslenskra háskóla á lista Times Higher Education. 

3. sep. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Ís­land fell­ur í 21. sæti í ný­sköp­un

Rætt er við Sigríðir Mogensen, sviðsstjóra hugverkasviðs SI, í Fréttablaðinu um nýsköpunarvísitöluna GII 2020.

2. sep. 2020 Almennar fréttir Nýsköpun : Vöxtur nýsköpunarfyrirtækja er dýr – en nauðsynlegur

Rætt er við Ágústu Guðmundsdóttur, annan af tveimur stofnendum Zymetech, í tímariti SI um nýsköpun.

2. sep. 2020 Almennar fréttir Nýsköpun : Nýsköpun er leiðin fram á við er yfirskrift Iðnþings 2020

Iðnþing 2020 verður í beinni útsendingu á mbl.is og visir.is föstudaginn 18. september kl. 13.00-14.30.

2. sep. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Bankarnir ýkja niðursveifluna með því að skella í lás

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um útlánavexti bankanna til fyrirtækja. 

1. sep. 2020 Almennar fréttir Nýsköpun : Ísland má ekki verða undir í samkeppninni

Rætt er við Eyjólf Magnús Kristinsson, forstjóra Advania Data Centers, í tímariti SI um nýsköpun.

1. sep. 2020 Almennar fréttir : Iðnþing 2020 í beinni útsendingu

Iðnþing 2020 verður í beinni útsendingu föstudaginn 18. september kl. 13.00-14.30.

31. ágú. 2020 Almennar fréttir Nýsköpun : Nýsköpun og vöruþróun rauður þráður í rekstri Lýsis

Rætt er við Katrínu Pétursdóttur, forstjóra Lýsis, í tímariti SI um nýsköpun.

31. ágú. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Þarf frekari aðgerðir til að örva efnahagslífið til vaxtar

Umsögn SI um fjármálastefnu fyrir árin 2018-2022 hefur verið send fjárlaganefnd Alþingis.

31. ágú. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Stórkostleg mistök að styðja ekki við íslensk prentfyrirtæki

Fulltrúar GRAFÍU, SI og IÐUNNAR fræðsluseturs skrifa grein til varnar íslenskum prentiðnaði á Vísi.

31. ágú. 2020 Almennar fréttir : Opnað fyrir ábendingar fyrir Hönnunarverðlaun Íslands 2020

Hægt er að senda inn ábendingar fyrir Hönnunarverðlaun Íslands 2020 fram til 21. september.

28. ágú. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Sprotar sem vaxa hratt eru öðrum hvatning

Árni Sigurjónsson, formaður SI, flutti ávarp við afhendingu Vaxtarsprotans í Flórunni í Grasagarðinum. 

28. ágú. 2020 Almennar fréttir Nýsköpun : Menningin lykillinn að allri nýsköpun

Rætt er við Andra Þór Guðmundsson, forstjóra Ölgerðarinnar, í tímariti SI um nýsköpun.

27. ágú. 2020 Almennar fréttir Nýsköpun : Nýsköpun er miðpunkturinn í starfseminni

Rætt er við Guðbjörgu Heiðu Guðmundsdóttur, framkvæmdastjóra fiskiðnaðar hjá Marel, í tímariti SI um nýsköpun.

27. ágú. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök sprotafyrirtækja : Vaxtarsproti ársins er Kerecis sem jók veltu um 142%

Tilkynnt var um val á Vaxtarsprota ársins 2020 í morgun og er það fyrirtækið Kerecis.

26. ágú. 2020 Almennar fréttir Nýsköpun : Nýtir þorskroð svo ekki komi til aflimunar

Rætt er við Guðmund Fertram Sigurjónsson, forstjóra Kerecis, í tímariti SI um nýsköpun.

26. ágú. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Kæru SI vegna kvörtunar til Neytendastofu vísað frá

Áfrýjunarnefnd neytendamála vísar frá kæru SI vegna brota á iðnaðarlögum.

25. ágú. 2020 Almennar fréttir Nýsköpun : Hagkerfi drifið af hugverki

Rætt er við Guðrúnu Hafsteinsdóttur, ein af eigendum Kjöríss, í tímariti SI um nýsköpun.

25. ágú. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : SI telja að stíga eigi annað skref í lækkun stýrivaxta

Samtök iðnaðarins telja að preningastefnunefnd eigi að stíga annað skref í lækkun stýrivaxta.

24. ágú. 2020 Almennar fréttir Nýsköpun : Nýsköpun kom Össuri á kortið

Rætt er við Jón Sigurðsson, forstjóra Össurar, í tímariti SI um nýsköpun.

Síða 125 af 232