Fréttasafn (Síða 66)
Fyrirsagnalisti
Ný stjórn Samtaka iðnaðarins
Ný stjórn SI hefur verið skipuð að loknum kosningum og aðalfundi.
Bein útsending frá Iðnþingi 2023
Bein útsending fer fram frá Hörpu kl. 14-16 í dag.
Iðnaður er stærsta útflutningsgreinin
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Fréttablaðinu um stærstu útflutningsgreinina.
Ræddu fyrstu sporin í fjárfestingum sprotafyrirtækja
Á opnum fundi SSP var rætt um fyrstu stig í sprotafyrirtækjum.
Fyrirtæki sem setja nýsköpun á oddinn eru sveigjanlegri
Rætt er við Nönnu Elísu Jakobsdóttur, viðskiptastjóra á iðnaðar- og hugverkasviði SI, um nýsköpun í hlaðvarpinu Augnablik í iðnaði hjá Iðunni.
Rætt um framtíð orkumála á ráðstefnu SART og SI
SART í samstarfi við SI standa að ráðstefnu um orkumál föstudaginn 10. mars kl. 13.30-15.00 í Háteig á Grand Hótel Reykjavík.
Öflugt starfsár að baki hjá Samtökum sprotafyrirtækja
Fida Abu Libdeh var endurkjörin formaður SSP á aðalfundi sem fór fram í Húsi atvinnulífsins.
Kynningarfundur um græna styrki
Kynningarfundur um græna styrki fer fram 23. mars í Háteig á Grand Hótel Reykjavík.
Formaður IGI framkvæmdastjóri Porcelain Fortress
Formaður IGI, Þorgeir Frímann Óðinsson, fer frá Directive Games North yfir til Porcelain Fortress.
Útboð þar sem lækka á kolefnisfótspor um 30%
Nýtt þróunarverkefni á Háteigsvegi 59 hefur verið sett í útboð af Félagsbústöðum.
Yngri ráðgjafar skoða Hús íslenskunnar
Yngri ráðgjafar skoðuðu Hús íslenskunnar sem er á lokametrum framkvæmda.
Langtímahagsmunir að innrás í Úkraínu verði hrundið
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, var í Vikulokunum á RÚV á laugardaginn.
Fundur um stórtæka uppbyggingu starfsnáms
Mennta- og barnamálaráðherra stendur fyrir fundi 2. mars kl. 8.30-10 í Nauthól um uppbyggingu starfsnáms í framhaldsskólum.
Aðalfundur SI verður í Norðurljósum í Hörpu
Aðalfundur Samtaka iðnaðarins fer fram í Norðurljósum í Hörpu 9. mars kl. 10-12.
Menntatækniiðnaður í Mannlega þættinum
Rætt er við Nönnu Elísu Jakobsdóttur, viðskiptastjóra á iðnaðar- og hugverkasviði, og Írisi E. Gísladóttur, formann Samtaka menntatæknifyrirtækja á Rás 1.
Fræðslufundur um vinnustöðvanir á verkframkvæmdir
Efnt var til fræðslufundar um áhrif vinnustöðvana á verkframkvæmdir
Erindi um öryggi í alþjóðlegum vöruflutningum
Lars Karlsson frá Maersk skipafélaginu flytur erindi 2. mars kl. 9-10 í Húsi atvinnulífsins.
Hækkun rannsókna- og þróunarútgjalda eru mikil tíðindi
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Innherja um útgjöld til rannsókna- og þróunarstarfs.
Skortur á raforku og grænum hvötum
Auður Nanna Baldvinsdóttir og Ómar Freyr Sigurbjörnsson skrifa um orkuskipti og rafeldsneyti á Vísi.
Skólamatur framleiðir 15 þúsund máltíðir í 60 eldhúsum
Fulltrúar SI heimsóttu Skólamat sem framleiðir 15 þúsund máltíðir á dag í 60 eldhúsum.
