Fréttasafn



Fréttasafn: Almennar fréttir (Síða 73)

Fyrirsagnalisti

12. sep. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Landssamband bakarameistara : Sigurður Már er kökugerðarmaður ársins

Sigurður Már Guðjónsson, eigandi Bernhöftsbakarís og formaður LABAK, var valinn kökugerðarmaður ársins.

9. sep. 2022 Almennar fréttir Félag blikksmiðjueigenda Mannvirki : Nýr formaður blikksmiðjueigenda á Norðurlöndum

Sævar Jónsson er nýr formaður Félags blikksmiðjueigenda á Norðurlöndunum

9. sep. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Landssamband bakarameistara : Heimsþing bakara og kökugerðarmanna haldið á Íslandi

Bakarar og kökugerðarmenn alls staðar að úr heiminum þinga á Íslandi. 

9. sep. 2022 Almennar fréttir : Ný innsetning íslenskra húsgagna og hönnunar á Bessastöðum

Formleg opnun nýrrar innsetningar íslenskra húsgagna og hönnunar í suðurstofu Bessastaða fór fram í gær.

8. sep. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Hugverkaiðnaður verði öflugasta stoðin

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um hugverkaiðnaðinn í Viðskiptablaðinu.

8. sep. 2022 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Erlent vinnuafl mikilvægt fyrir hagvöxt

Rætt er við Ingólf Bender, í Morgunblaðinu um erlent vinnuafl.

8. sep. 2022 Almennar fréttir Félag húsgagna– og innréttingaframleiðenda Mannvirki Orka og umhverfi : FHIF með vinnustofu um umhverfismál

Félag húsgagna- og innréttingaframleiðenda hélt vinnufund um umhverfismál.

8. sep. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Stjórn og starfsmenn Nordic Innovation heimsækja SI

Stjórn og starfsmenn Nordic Innovation heimsóttu SI í vikunni.

5. sep. 2022 Almennar fréttir Mannvirki : Nýr starfsmaður hjá SI

Elísa Arnarsdóttir hefur verið ráðin viðskiptastjóri á mannvirkjasviði SI.

5. sep. 2022 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Þarf fleiri hendur hingað til lands til að byggja undir lífsgæði

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um erlent vinnuafl í kvöldfréttum Stöðvar 2.

30. ágú. 2022 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Forsvarsfólk norrænna iðntæknifyrirtækja fundar

Forsvarsfólk samtaka iðntæknifyrirtækja á Norðurlöndunum funduðu á Íslandi.

29. ágú. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Norrænir rafverktakar og pípulagningameistarar funda

Samtök rafverktaka og pípulagningameistara á Norðurlöndunum funduðu í Reykjavík.

26. ágú. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Mikilvægt að sprotafyrirtæki geti vaxið og dafnað hér á landi

Rætt er við Nönnu Elísu Jakobsdóttur, viðskiptastjóra á iðnaðar- og hugverkasviði SI, um nýsköpun og Samtök sprotafyrirtækja í Fréttablaðinu.

25. ágú. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Menntun Starfsumhverfi : Opinn kynningarfundur um faggildingu

Opinn kynningarfundur um málefni faggildingar var haldinn í Húsi atvinnulífsins.

25. ágú. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Fagna samræmingu í öryggisflokkun gagna ríkisins

Í umsögn SI kemur fram að samtökin fagni að vinna sé hafin við að samræma öryggisflokkun gagna ríkisins.

18. ágú. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Góð mæting á kynningarfund um Tækniþróunarsjóð

Vel var mætt á kynningarfund um Tækniþróunarsjóð sem haldinn var í Húsi atvinnulífsins.

17. ágú. 2022 Almennar fréttir Félag hársnyrtimeistara á Norðurlandi Iðnaður og hugverk : Ný stjórn Félags hársnyrtimeistara á Norðurlandi

Ný stjórn Félags hársnyrtimeistara á Norðurlandi var kosin á aðalfundi.

17. ágú. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Skortur á reyndum sérfræðingum hefur áhrif á vöxt

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í frétt Bloomberg.

17. ágú. 2022 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Mörg tækifæri á sjóndeildarhringnum

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Dagmálum á mbl.is um efnahagsástandið.

Síða 73 af 229