Fréttasafn (Síða 80)
Fyrirsagnalisti
Finna þarf ástæður ójafnvægis í fjárfestingum vísissjóða
Nanna Elísa Jakobsdóttir, viðskiptastjóri á iðnaðar- og hugverkasviði SI, flutti erindi á ráðstefnu Framvís.
Anton er nýr formaður SÍK
Nýr formaður var kosinn á aðalfundi Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda, SÍK.
Ráðstefna um nýjar leiðir í opinberum innkaupum
Ráðstefna um nýjar leiðir í innkaupum hjá Framkvæmdasýslunni-Ríkiseignum verður 9. júní kl. 9 á Grand Hótel Reykjavík.
700 vísað frá iðnnámi þegar vantar iðnmenntað starfsfólk
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Fréttablaðinu um skort á fagmenntuðum iðnaðarmönnum í byggingariðnaði.
Alþingi setji reglur um innviðagjald sveitarfélaga
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Fréttablaðinu um nýfallin dóm Hæstaréttar um innviðagjald.
Hækka skatta með því að takmarka framboð á húsnæði
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í kvöldfréttum Stöðvar 2 um áformaðar hækkanir fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði.
Stjórn Meistarafélags húsasmiða endurkjörin
Stjórn Meistarafélags húsasmiða var endurkjörin á vel sóttum aðalfundi félagsins.
Engin rök fyrir hækkun fasteignaskatta
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um áformaða hækkun fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði.
Rafrænn fundur um vinnustaðanám iðnnema
Rafrænn upplýsingafundur um vinnustaðanám iðnnema verður 7. júní kl. 9-10.
Allir helstu geirar iðnaðarins í vexti frá síðasta ári
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í ViðskiptaMogganum um vöxt í iðngreinunum.
Stjórn Félags blikksmiðjueigenda endurkjörin
Stjórn Félags blikksmiðjueigenda var endurkjörin á aðalfundi sem fram fór í Húsi atvinnulífsins.
Ný stjórn SAMARK kosin á aðalfundi
Ný stjórn var kosin á aðalfundi Samtaka arkitektastofa sem haldinn var í Húsi atvinnulífsins.
Góð mæting á fund FP og SI
Félag pípulagningameistara, FP, og Samtök iðnaðarins, SI, buðu félagsmönnum FP til kynningarfundar.
SI leggja áherslu á leið vaxtar í umsögn um fjármálaáætlun
Í umsögn SI um fjármálaáætlun er lögð áherslu á leið vaxtar til að tryggja sjálfbærni í ríkisrekstrinum.
Nýr fjarskiptasæstrengur opnar á fjölmörg tækifæri
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, og Haraldur Hallgrímsson, forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Landsvirkjun, skrifa um nýjan fjarskiptasæstreng á Vísi.
Nýtt myndband YR um starf ráðgjafarverkfræðingsins
Yngri ráðgjafar sem er deild innan Félags ráðgjafarverkfræðinga frumsýndu nýtt myndband um starf ráðgjafarverkfræðingsins.
Græn vegferð áliðnaðarins á ársfundi Samáls
Ársfundur Samáls fer fram þriðjudaginn 31. maí kl. 8.30-10.00 í Kaldalóni í Hörpu.
Framtíð grænnar tækni rædd á opnum fundi SI
Samtök iðnaðarins stóðu fyrir opnum fundi um framtíð grænnar tækni í Húsi atvinnulífsins í morgun.
Nýsköpunarkennari grunnskólanna vill efla sjálfstæði nemenda
Ásta Sigríður Ólafsdóttir var valin Nýsköpunarkennari grunnskólanna árið 2022.
Rætt um sjálfbæra framleiðslu húsgagna og húsmuna
Rætt var um sjálfbæra framleiðslu húsgagna og húsmuna á aðalfundi Félags húsgagna- og innréttingaframleiðenda sem fór fram í Húsi atvinnulífsins.
