Fréttasafn (Síða 79)
Fyrirsagnalisti
Óskað eftir tilnefningum fyrir Bláskelina 2022
Hægt er að senda inn tilnefningu fyrir Bláskelina 2022 fram til 20. júlí.
Norræn samtök arkitektastofa funda á Íslandi
Ráðstefna norrænna systursamtaka Samtaka arkitektastofa, SAMARK, fór fram á Íslandi 7.-9. júní.
Viðurkenning Verðlaunasjóðs iðnaðarins til hampræktenda
Geislar Gautavík hefur hlotið viðurkenningu Verðlaunasjóðs iðnaðarins fyrir frumkvöðlastarf á sviði iðnaðar vegna tilraunaræktunar á iðnaðarhampi.
Hið opinbera stígi varlega til jarðar á raforkumarkaði
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Viðskiptablaðinu um orkuskipti og samkeppni á orkumarkaði.
Mikið framfaraskref ef rammaáætlun nær fram að ganga
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Morgunblaðinu um rammaáætlun.
Opnað fyrir tilnefningar Umhverfisverðlauna atvinnulífsins
Opnað hefur verið fyrir tilnefningar vegna Umhverfisverðlauna atvinnulífsins sem afhent verða 5. október í Hörpu.
Félag pípulagningameistara til liðs við Samtök iðnaðarins
FP gengur til liðs við SI frá og með deginum í dag þegar samkomulag þess efnis var undirritað.
Þríburabræður ljúka verklegum hluta sveinsprófs í rafvirkjun
Guðfinnur Ragnar, Gunnar Már og Þórir Örn Jóhannssynir luku verklegum hluta sveinsprófs í rafvirkjun.
Náðu 4. sæti á heimsmeistaramóti ungra bakara
Matthías Jóhannesson og Finnur Guðberg Ívarsson kepptu fyrir Ísland í heimsmeistaramóti ungra bakara í Berlín.
Dregið verður úr árlegri kolefnislosun bygginga á Íslandi
Byggingariðnaðurinn í samvinnu við stjórnvöld hefur sett sér þau markmið að draga úr árlegri kolefnislosun bygginga á Íslandi.
Vegvísir að vistvænni mannvirkjagerð kominn út
Vegvísir að vistvænni mannvirkjagerð hefur verið gefinn út á vef Byggjum grænni framtíð.
Gengur illa að fá rafvirkja til starfa þegar verkefnum fjölgar
Rætt er við Pétur H. Halldórsson, formann Félags löggiltra rafverktaka, á RÚV um skort á iðnaðarmönnum.
Áhugi á nýju fyrirkomulagi vinnustaðanáms iðnnema
Mikill áhugi var á rafrænum fundi þar sem kynnt var nýtt fyrirkomulag á vinnustaðanámi iðnnema.
Skortur á vinnuafli gæti hamlað hagvexti næstu ára
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í ViðskiptaMogganum um íbúaþróun og hagvöxtinn framundan.
Fulltrúar atvinnulífsins á fundi Business Europe
Formenn og framkvæmdastjórar SA og SI sóttu fund Business Europe í Prag 3. júní.
Stjórnvöld veiti fjármagn til að útskrifa fleiri iðnmenntaða
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í fréttum RÚV um skort á iðnaðarmönnum.
Kynningarfundur um vegvísi að vistvænni mannvirkjagerð
Byggjum grænni framtíð stendur fyrir kynningarfundi um vegvísi að vistvænni mannvirkjagerð 9. júní kl. 14-16 á Hilton Reykjavík Nordica.
Framkvæmdastjóri SI í hlaðvarpinu Ein pæling
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í hlaðvarpinu Ein Pæling.
Fjármagn fylgir ekki aukinni aðsókn í iðnnám
Rætt er við Árna Sigurjónsson, formann SI, í Fréttablaðinu um þá stöðu að 700 manns var vísað frá iðnnámi.
Óvissa um heimildir sveitarfélaga til að innheimta
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, um sýknudóm Hæstaréttar um innviðagjald Reykjavíkurborgar.
