Fréttasafn (Síða 79)
Fyrirsagnalisti
Góð þátttaka á málþingi um réttindamál í byggingariðnaði
Framkvæmdasýslan-Ríkiseignir, SI og Hús fagfélaganna stóðu fyrir málþingi og vinnustofu í Björtuloftum í Hörpu.
Þarf 9.000 sérfræðinga fyrir meiri vöxt í hugverkaiðnaði
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasvið SI, um mannauðsþarfir fyrirtækja í hugverkaiðnaði.
Vantar 9.000 sérfræðinga í hugverkaiðnað næstu 5 árin
Ný greining SI segir að það vanti 9.000 sérfræðinga á næstu 5 árum í hugverkaiðnaði.
Fjölmennur kosningafundur MIH í Hafnarfirði
Meistarafélag iðnaðarmanna í Hafnarfirði stóð fyrir fjölmennum kosningafundi í Hafnarfirði.
Markaðurinn þjáist af framboðsskorti
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Fréttablaðinu um húsnæðismarkaðinn.
SI og Austurbrú með opinn fund á Hótel Valaskjálf
SI og Austurbrú efna til opins fundar 10. maí kl. 17-18.30 á Hótel Valaskjálf.
7,2% verðbólga er merki um óstöðugleika
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í kvöldfréttum RÚV.
Kynningarfundur um fjármögnun grænna verkefna
Kynningarfundur um Nefco - The Nordic Green Bank fer fram 11. maí kl. 9-10.30 í Húsi atvinnulífsins.
Tölvuleikjaiðnaðurinn getur orðið ein af efnahagsstoðunum
Rætt er við Hilmar Veigar Pétursson, forstjóra CCP, í Innherja á Vísi um tölvuleikjaiðnaðinn.
Opinn fundur um réttindamál í byggingariðnaði
Framkvæmdasýslan-Ríkiseignir, Samtök iðnaðarins og Hús fagfélaganna boða til málþings og vinnustofu um réttindamál í byggingariðnaði 5. maí kl. 9-12.
Fida Abu Libdeh endurkjörin formaður SSP
Fida Abu Libdeh, framkvæmdastjóri GeoSilica, var endurkjörin formaður stjórnar Samtaka sprotafyrirtækja.
Breytt regluverk um steypu opnar fyrir grænar vistvænar lausnir
Með breyttu regluverki um steypu er hægt að draga verulega úr losun gróðurhúsalofttegunda.
230 milljónir í styrki til að efla hringrásarhagkerfi
Opið er til 7. maí fyrir umsóknir um styrki vegna verkefna sem stuðla að eflingu hringrásarhagkerfis á Íslandi.
Meistarafélag bólstrara verður Félag húsgagnabólstrara
Á aðalfundi var nafni Meistarafélags bólstrara breytt í Félag húsgagnabólstrara.
Íslandsmót iðn- og verkgreina í mars á næsta ári
Verkiðn stendur fyrir Íslandsmóti iðn- og verkgreina og framhaldsskólakynningum 16.-18. mars á næsta ári.
Verðhækkanir á húsnæði vegna þess að ekki var brugðist við
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum RÚV um húsnæðismarkaðinn.
Þarf sveigjanlegra regluverk til að fara nýjar leiðir
Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, flutti erindi á ársfundi Sjálfbærniverkefnis á Austurlandi sem fjallað er um hjá Austurfrétt.
Stefnumót um nýsköpun og lausnir á sviði loftslagsmála
Loftslagsmót fer fram 4. maí í Gullteig á Grand Hótel Reykjavík.
Málþing í tilefni 95 ára afmælis Ljósmyndarafélags Íslands
Ljósmyndarafélag Íslands efnir til málþings og árshátíðar í tilefni 95 ára afmælis 13. maí.
Fundur um breytt regluverk um steypu
Innviðaráðuneytið og HMS standa fyrir fundi 2. maí kl. 11-12 um breytingar á steypukafla byggingarreglugerðar.
