Fréttasafn



Fréttasafn: Almennar fréttir (Síða 78)

Fyrirsagnalisti

15. júl. 2022 Almennar fréttir : Sumarlokun á skrifstofu SI

Sumarlokun á skrifstofu SI verður 18.-29. júlí.

13. júl. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Orka og umhverfi : Opin vinnustofa um lífsferilgreiningar bygginga

Vinnustofa um samræmingu lífsferilgreiningar bygginga hér á landi verður haldin 11. ágúst á Grand Hótel Reykjavík kl. 9-11.30.

13. júl. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Orka og umhverfi : Vegvísir að vistvænni mannvirkjagerð í Samráðsgátt

Hægt er að skila inn umsögn fram til 31. ágúst um Vegvísi að vistvænni mannvirkjagerð.

11. júl. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök gagnavera : Nýr formaður Samtaka gagnavera

Björn Brynjúlfsson, forstjóri Borealis Data Center, er nýr formaður Samtaka gagnavera, DCI.

6. júl. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Orka og umhverfi : Bætir heilsu jarðar að framleiða aukna orku sjálf

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um orku- og umhverfismál í Fréttablaðinu.

4. júl. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Landssamband bakarameistara : Bakarar vilja sjálfir flytja inn hveiti

Rætt er við Sigurð Má Guðjónsson, formann LABAK, í Morgunblaðinu.

1. júl. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Menntun Starfsumhverfi : Útspil iðnaðarráðherra mikil vonbrigði

Formenn 30 meistarafélaga lýsa yfir vonbrigðum með iðnaðarráðherra í grein sem birt er á Vísi.

1. júl. 2022 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Ríkið sogar til sín sérfræðinga frá verkfræðistofunum

Rætt er við Reyni Sævarsson, formann Félags ráðgjafarverkfræðinga, í Fréttablaðinu um innhýsingu hins opinbera.

1. júl. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök fyrirtækja í líf og heilbrigðistækni : Guðmundur Fertram endurkjörinn formaður SLH

Guðmundur Fertram Sigurjónsson, framkvæmdastjóri Kerecis, var endurkjörinn formaður Samtaka fyrirtækja í líf- og heilbrigðistækni.

1. júl. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Innhýsing hjá hinu opinbera heftir vöxt verkfræðistofa

Í nýrri greiningu SI kemur fram að innhýsing verkefna hjá hinu opinbera hefur dregið úr vexti verkfræðistofa.

30. jún. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Eykur ekki verðmætasköpun heldur leiðir til stöðnunar

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um orkumál.

29. jún. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Leysa þarf framboðsvandann á íbúðamarkaði

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um íbúðamarkaðinn í ViðskiptaMogganum.

28. jún. 2022 Almennar fréttir Nýsköpun Starfsumhverfi : Miðstöð snjallvæðingar fær 300 milljónir í styrk frá ESB

Miðstöð snjallvæðingar hefur fengið 300 milljóna króna styrk frá ESB.

24. jún. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Stöðnun framundan ef ekki er gripið til réttra aðgerða

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um niðurstöður könnunar meðal stjórnenda fyrirtækja í bygginga- og mannvirkjagerð.

24. jún. 2022 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Mannvirki : Fulltrúar FRV á RiNord í Stokkhólmi

Fulltrúar Félags ráðgjafarverkfræðinga, FRV, sótti norrænan fund ráðgjafarverkfræðinga í Stokkhólmi.

23. jún. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Sveitarfélögin úthluti lóðum í meira mæli

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Kastljósi um stöðuna á húsnæðismarkaðnum.

23. jún. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Formenn nýrra starfsgreinahópa innan SI boðnir velkomnir

Meistaradeild SI stóð fyrir fundi þar sem formenn nýrra starfsgreinahópa innan SI voru boðnir velkomnir. 

23. jún. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Landssamband bakarameistara : Sigurður í Bernhöftsbakaríi nýr formaður LABAK

Ný stjórn Landssambands bakarameistara var kosin á aukaaðalfundi.

23. jún. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Verðhækkanir, tafir og skortur á lóðum og vinnuafli hefta vöxt

Ný greining SI sýnir að verðhækkanir, tafir, lóðaskortur og skortur á vinnuafli hefta vöxt litið til næstu 12 mánaða.

22. jún. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Hvert orkan fer er umræða um atvinnustefnu

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í kvöldfréttum RÚV um orkuskiptin sem eru framundan.

Síða 78 af 232