Fréttasafn



Fréttasafn: Innviðir (Síða 10)

Fyrirsagnalisti

12. maí 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Stofnun nýs starfsgreinahóps á Austurlandi

Stofnfundur starfsgreinahóps fyrirtækja í bygginga- og mannvirkjaiðnaði innan SI var haldinn á Egilsstöðum 10. maí.

12. maí 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Kynningarfundur FP og SI

Félag pípulagningameistara og Samtök iðnaðarins bjóða félagsmönnum FP til kynningarfundar 19. maí kl. 17.30.

9. maí 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Vantar lóðir og byggingarsvæði

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um lóðaskort.

5. maí 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Markaðurinn þjáist af framboðsskorti

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Fréttablaðinu um húsnæðismarkaðinn.

3. maí 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Opinn fundur um réttindamál í byggingariðnaði

Framkvæmdasýslan-Ríkiseignir, Samtök iðnaðarins og Hús fagfélaganna boða til málþings og vinnustofu um réttindamál í byggingariðnaði 5. maí kl. 9-12.

3. maí 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Breytt regluverk um steypu opnar fyrir grænar vistvænar lausnir

Með breyttu regluverki um steypu er hægt að draga verulega úr losun gróðurhúsalofttegunda.

2. maí 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Verðhækkanir á húsnæði vegna þess að ekki var brugðist við

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum RÚV um húsnæðismarkaðinn.

29. apr. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Þarf sveigjanlegra regluverk til að fara nýjar leiðir

Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, flutti erindi á ársfundi Sjálfbærniverkefnis á Austurlandi sem fjallað er um hjá Austurfrétt.

28. apr. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Fundur um breytt regluverk um steypu

Innviðaráðuneytið og HMS standa fyrir fundi 2. maí kl. 11-12 um breytingar á steypukafla byggingarreglugerðar.

27. apr. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Verðhækkanir á aðföngum forsendubrestur

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í hádegisfréttum Bylgjunnar um verðhækkanir á aðföngum á byggingamarkaði. 

27. apr. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Miklar verðhækkanir koma niður á byggingargeiranum

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Innherja á Vísi um verðhækkanir á byggingamarkaði.

27. apr. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : FKA-konur í mannvirkjaiðnaði heimsóttu SI

Konur í mannvirkjaiðnaði í Félagi kvenna í atvinnulífinu, FKA, heimsóttu SI.

26. apr. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Framboðsskortur húsnæðis alvarlegt vandamál

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunútvarpinu á RÚV um stöðuna á húsnæðismarkaðnum.

13. apr. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Þó íbúðum í byggingu fjölgi leysir það ekki framboðsskort

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Fréttablaðinu um íbúðamarkaðinn.

8. apr. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Mikil tækifæri til að stytta skipulagsferli

Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Morgunblaðinu.

8. apr. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Þrátt fyrir aukningu íbúða í byggingu er það ekki nóg

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um nýja íbúðatalningu SI og HMS.

8. apr. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Stuðla þarf að stöðugri uppbyggingu íbúðahúsnæðis

Árni Sigurjónsson, formaður SI, flutti ávarp á fundi um innviði á Norðurlandi sem haldinn var í Hofi á Akureyri.

7. apr. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Áfram skortur þrátt fyrir fjölgun íbúða í byggingu

Gefin hefur verið út ný greining SI og HMS um fjölda íbúða í byggingu á landinu öllu.

7. mar. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Ekki sést annar eins húsnæðisskortur

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, um húsnæðismarkaðinn í Fréttablaðinu.

Síða 10 af 16