Fréttasafn(Síða 10)
Fyrirsagnalisti
Stofnun nýs starfsgreinahóps á Austurlandi
Stofnfundur starfsgreinahóps fyrirtækja í bygginga- og mannvirkjaiðnaði innan SI var haldinn á Egilsstöðum 10. maí.
Kynningarfundur FP og SI
Félag pípulagningameistara og Samtök iðnaðarins bjóða félagsmönnum FP til kynningarfundar 19. maí kl. 17.30.
Vantar lóðir og byggingarsvæði
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um lóðaskort.
Markaðurinn þjáist af framboðsskorti
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Fréttablaðinu um húsnæðismarkaðinn.
Opinn fundur um réttindamál í byggingariðnaði
Framkvæmdasýslan-Ríkiseignir, Samtök iðnaðarins og Hús fagfélaganna boða til málþings og vinnustofu um réttindamál í byggingariðnaði 5. maí kl. 9-12.
Breytt regluverk um steypu opnar fyrir grænar vistvænar lausnir
Með breyttu regluverki um steypu er hægt að draga verulega úr losun gróðurhúsalofttegunda.
Verðhækkanir á húsnæði vegna þess að ekki var brugðist við
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum RÚV um húsnæðismarkaðinn.
Þarf sveigjanlegra regluverk til að fara nýjar leiðir
Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, flutti erindi á ársfundi Sjálfbærniverkefnis á Austurlandi sem fjallað er um hjá Austurfrétt.
Fundur um breytt regluverk um steypu
Innviðaráðuneytið og HMS standa fyrir fundi 2. maí kl. 11-12 um breytingar á steypukafla byggingarreglugerðar.
Verðhækkanir á aðföngum forsendubrestur
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í hádegisfréttum Bylgjunnar um verðhækkanir á aðföngum á byggingamarkaði.
Miklar verðhækkanir koma niður á byggingargeiranum
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Innherja á Vísi um verðhækkanir á byggingamarkaði.
FKA-konur í mannvirkjaiðnaði heimsóttu SI
Konur í mannvirkjaiðnaði í Félagi kvenna í atvinnulífinu, FKA, heimsóttu SI.
Framboðsskortur húsnæðis alvarlegt vandamál
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunútvarpinu á RÚV um stöðuna á húsnæðismarkaðnum.
Þó íbúðum í byggingu fjölgi leysir það ekki framboðsskort
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Fréttablaðinu um íbúðamarkaðinn.
Mikil tækifæri til að stytta skipulagsferli
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Morgunblaðinu.
Þrátt fyrir aukningu íbúða í byggingu er það ekki nóg
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um nýja íbúðatalningu SI og HMS.
Innviðir á Norðurlandi til umfjöllunar á fundi í Hofi
Fjallað var um innviði á Norðurlandi á fundi í Hofi á Akureyri.
Stuðla þarf að stöðugri uppbyggingu íbúðahúsnæðis
Árni Sigurjónsson, formaður SI, flutti ávarp á fundi um innviði á Norðurlandi sem haldinn var í Hofi á Akureyri.
Áfram skortur þrátt fyrir fjölgun íbúða í byggingu
Gefin hefur verið út ný greining SI og HMS um fjölda íbúða í byggingu á landinu öllu.
Ekki sést annar eins húsnæðisskortur
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, um húsnæðismarkaðinn í Fréttablaðinu.