Fréttasafn



Fréttasafn: Innviðir (Síða 9)

Fyrirsagnalisti

9. jún. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Innviðir Mannvirki Orka og umhverfi : Vegvísir að vistvænni mannvirkjagerð kominn út

Vegvísir að vistvænni mannvirkjagerð hefur verið gefinn út á vef Byggjum grænni framtíð.

9. jún. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Menntun : Gengur illa að fá rafvirkja til starfa þegar verkefnum fjölgar

Rætt er við Pétur H. Halldórsson, formann Félags löggiltra rafverktaka, á RÚV um skort á iðnaðarmönnum.

7. jún. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Innviðir Mannvirki : Kynningarfundur um vegvísi að vistvænni mannvirkjagerð

Byggjum grænni framtíð stendur fyrir kynningarfundi um vegvísi að vistvænni mannvirkjagerð 9. júní kl. 14-16 á Hilton Reykjavík Nordica.

7. jún. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Óvissa um heimildir sveitarfélaga til að innheimta

Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, um sýknudóm Hæstaréttar um innviðagjald Reykjavíkurborgar.

3. jún. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Ráðstefna um nýjar leiðir í opinberum innkaupum

Ráðstefna um nýjar leiðir í innkaupum hjá Framkvæmdasýslunni-Ríkiseignum verður 9. júní kl. 9 á Grand Hótel Reykjavík.

3. jún. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Menntun : 700 vísað frá iðnnámi þegar vantar iðnmenntað starfsfólk

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Fréttablaðinu um skort á fagmenntuðum iðnaðarmönnum í byggingariðnaði.

1. jún. 2022 Almennar fréttir Félag blikksmiðjueigenda Innviðir Mannvirki : Stjórn Félags blikksmiðjueigenda endurkjörin

Stjórn Félags blikksmiðjueigenda var endurkjörin á aðalfundi sem fram fór í Húsi atvinnulífsins.

1. jún. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Samtök arkitektastofa : Ný stjórn SAMARK kosin á aðalfundi

Ný stjórn var kosin á aðalfundi Samtaka arkitektastofa sem haldinn var í Húsi atvinnulífsins.

30. maí 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Innviðir Starfsumhverfi : Nýr fjarskiptasæstrengur opnar á fjölmörg tækifæri

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, og Haraldur Hallgrímsson, forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Landsvirkjun, skrifa um nýjan fjarskiptasæstreng á Vísi.

23. maí 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Margir verktakar náð að útvega aðföng í tæka tíð

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í útvarpsfréttum RÚV um verðhækkanir aðfanga í byggingariðnaði.

23. maí 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Rétt að framlengja Allir vinna vegna núverandi aðstæðna

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Reykjavík síðdegis um átakið Allir vinna.

23. maí 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Verðhækkanir á byggingarefnum er áhyggjuefni

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um verðhækkanir á byggingarefnum.

23. maí 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Samtök rafverktaka : Fjölmennt á fræðslufundi um aukna þjónustu Veitna

Samtök rafverktaka og Félag löggiltra rafverktaka stóð fyrir fundi um aukna þjónustu Veitna við löggilta rafverktaka.

23. maí 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Skortur á íbúðum hamlar atvinnuuppbyggingu

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Sprengisandi um húsnæðismarkaðinn.

19. maí 2022 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Innviðir Mannvirki : Yngri ráðgjafar frumsýna nýtt kynningarmyndband

Yngri ráðgjafar hafa útbúið nýtt kynningarmyndband sem frumsýnt verður 25. maí.

18. maí 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Nýr starfsgreinahópur SI stofnaður á Vestfjörðum

Stofnfundur nýs starfsgreinahóps SI í byggingar- og mannvirkjagerð var stofnaður á Ísafirði.

17. maí 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Menntun : Væntingar um góðan árangur af nýju námi í jarðvirkjun

Innritun stendur yfir í námi í jarðvirkjun í Tækniskólanum.

16. maí 2022 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Innviðir Mannvirki : Ánægja með samtöl stjórnar FRV við opinbera verkkaupa

Aðalfundur Félags ráðgjafaverkfræðinga, FRV, fór fram í dag í Húsi atvinnulífsins.

16. maí 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Samtök rafverktaka : Fræðslufundur SART og FLR um þjónustu Veitna

Samtök rafverktaka og Félag löggiltra rafverktaka stendur fyrir fræðslufundi um þjónustu Veitna við löggilta rafverktaka.

13. maí 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : SI stofna starfsgreinahóp á Vestfjörðum

Stofnun starfsgreinahóps fyrirtækja í bygginga- og mannvirkjaiðnaði á Vestfjörðum fer fram 17. maí kl. 17.00.

Síða 9 af 16