Fréttasafn(Síða 9)
Fyrirsagnalisti
700 vísað frá iðnnámi þegar vantar iðnmenntað starfsfólk
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Fréttablaðinu um skort á fagmenntuðum iðnaðarmönnum í byggingariðnaði.
Stjórn Félags blikksmiðjueigenda endurkjörin
Stjórn Félags blikksmiðjueigenda var endurkjörin á aðalfundi sem fram fór í Húsi atvinnulífsins.
Ný stjórn SAMARK kosin á aðalfundi
Ný stjórn var kosin á aðalfundi Samtaka arkitektastofa sem haldinn var í Húsi atvinnulífsins.
Nýr fjarskiptasæstrengur opnar á fjölmörg tækifæri
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, og Haraldur Hallgrímsson, forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Landsvirkjun, skrifa um nýjan fjarskiptasæstreng á Vísi.
Margir verktakar náð að útvega aðföng í tæka tíð
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í útvarpsfréttum RÚV um verðhækkanir aðfanga í byggingariðnaði.
Rétt að framlengja Allir vinna vegna núverandi aðstæðna
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Reykjavík síðdegis um átakið Allir vinna.
Verðhækkanir á byggingarefnum er áhyggjuefni
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um verðhækkanir á byggingarefnum.
Fjölmennt á fræðslufundi um aukna þjónustu Veitna
Samtök rafverktaka og Félag löggiltra rafverktaka stóð fyrir fundi um aukna þjónustu Veitna við löggilta rafverktaka.
Skortur á íbúðum hamlar atvinnuuppbyggingu
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Sprengisandi um húsnæðismarkaðinn.
Yngri ráðgjafar frumsýna nýtt kynningarmyndband
Yngri ráðgjafar hafa útbúið nýtt kynningarmyndband sem frumsýnt verður 25. maí.
Nýr starfsgreinahópur SI stofnaður á Vestfjörðum
Stofnfundur nýs starfsgreinahóps SI í byggingar- og mannvirkjagerð var stofnaður á Ísafirði.
Væntingar um góðan árangur af nýju námi í jarðvirkjun
Innritun stendur yfir í námi í jarðvirkjun í Tækniskólanum.
Ánægja með samtöl stjórnar FRV við opinbera verkkaupa
Aðalfundur Félags ráðgjafaverkfræðinga, FRV, fór fram í dag í Húsi atvinnulífsins.
Fræðslufundur SART og FLR um þjónustu Veitna
Samtök rafverktaka og Félag löggiltra rafverktaka stendur fyrir fræðslufundi um þjónustu Veitna við löggilta rafverktaka.
SI stofna starfsgreinahóp á Vestfjörðum
Stofnun starfsgreinahóps fyrirtækja í bygginga- og mannvirkjaiðnaði á Vestfjörðum fer fram 17. maí kl. 17.00.
Stofnun nýs starfsgreinahóps á Austurlandi
Stofnfundur starfsgreinahóps fyrirtækja í bygginga- og mannvirkjaiðnaði innan SI var haldinn á Egilsstöðum 10. maí.
Kynningarfundur FP og SI
Félag pípulagningameistara og Samtök iðnaðarins bjóða félagsmönnum FP til kynningarfundar 19. maí kl. 17.30.
Vantar lóðir og byggingarsvæði
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um lóðaskort.
Markaðurinn þjáist af framboðsskorti
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Fréttablaðinu um húsnæðismarkaðinn.
Opinn fundur um réttindamál í byggingariðnaði
Framkvæmdasýslan-Ríkiseignir, Samtök iðnaðarins og Hús fagfélaganna boða til málþings og vinnustofu um réttindamál í byggingariðnaði 5. maí kl. 9-12.