Fréttasafn



Fréttasafn: Innviðir (Síða 11)

Fyrirsagnalisti

3. feb. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Aðgerðir til að auka íbúðaframboð hafa áhrif á verðbólguvæntingar

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Markaðnum á Hringbraut um verðbólguna sem mælist 5,7%.

2. feb. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Kynningarfundur um fyrirhugað útboð í Axarveg

Vegagerðin stendur fyrir kynningarfundi um fyrirhugað útboð í Axarveg 4. febrúar kl. 9.

2. feb. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Vantar fleiri nýjar íbúðir á markaðinn

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Dagmálum á mbl.is.

28. jan. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Með samvinnuleið er hægt að flýta innviðauppbyggingu

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um uppbyggingu innviða í ViðskiptaMogganum.

24. jan. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Samvinna flýtir fyrir innviðauppbyggingu

Innviðaráðherra og formaður SI segja að samvinna flýti fyrir innviðauppbyggingu.

21. jan. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Útboðsþing SI 2022

Útboðsþing SI 2022 fór fram í beinu streymi 21. janúar kl. 13-15.

21. jan. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Orkuskortur kallar á sérstakar ráðstafanir

Árni Sigurjónsson, formaður SI, opnaði Útboðsþing SI með ávarpi.

21. jan. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Bregðast þarf við þungu skipulagsferli og lóðaskorti

Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, flutti ávarp á Útboðsþingi SI.

21. jan. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : 15 milljarða samdráttur í útboðum verklegra framkvæmda

Í nýrri greiningu SI kemur fram að samdráttur er í fyrirhuguðum útboðum opinberra aðila milli ára.

20. jan. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Alvarlegt þegar grunnþörf fólks fyrir íbúðir er ekki mætt

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Fréttablaðinu um íbúðamarkaðinn.

13. jan. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Almennt ekki tafir á afhendingu íbúða hjá verktökum innan SI

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í hádegisfréttum RÚV um tafir á aðföngum vegna kórónuveirufaraldursins. 

4. jan. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Rafrænn kynningarfundur um flokkun mannvirkja

Rafrænn kynningarfundur fyrir félagsmenn SI um flokkun mannvirkja verður 5. janúar kl. 9-10.

3. jan. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Innviðir Nýsköpun Starfsumhverfi : Ný útflutningsstoð með nær ótakmarkaða vaxtargetu

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, horfir á árið sem var að líða og fram á við í Innherja. 

30. des. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Nýsköpun Starfsumhverfi : Margir stórir sigrar í átt að bættu starfsumhverfi

Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI svarar Sóknarfæri hvað hafi borið hæst á árinu.

29. des. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : SI fagna framlengingu á átakinu Allir vinna

Samtök iðnaðarins fagna framlengingu á átakinu Allir vinna sem samþykkt var á Alþingi.

28. des. 2021 Almennar fréttir Innviðir Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Loftslags- og orkumál eitt stærsta viðfangsefni nýs árs

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um loftslags- og orkumál í Kjarnanum.

21. des. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Innviðir Starfsumhverfi : Vilja að frumvarp um fjarskipti verði dregið til baka

SA, SI, VÍ hafa sent umsögn um frumvarp um breytingar á lögum um fjarskipti.

20. des. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Mikil ásókn í Ask sem þarf meira fjármagn að mati SI

Samtök iðnaðarins vilja að tryggt verði frekara fjármagn í mannvirkjasjóðinn Ask.

17. des. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Ráðrúm til að lækka kostnað við byggingaframkvæmdir

Rætt er við Friðrik Á. Ólafsson, viðskiptastjóra á mannvirkjasviði SI, um lóðakostnað í Fréttablaðinu.

16. des. 2021 Almennar fréttir Innviðir Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Raforkumál sett í forgang með nauðsynlegum framkvæmdum

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar í Morgunblaðið um orkumál. 

Síða 11 af 16