Fréttasafn(Síða 12)
Fyrirsagnalisti
Loftslags- og orkumál eitt stærsta viðfangsefni nýs árs
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um loftslags- og orkumál í Kjarnanum.
Vilja að frumvarp um fjarskipti verði dregið til baka
SA, SI, VÍ hafa sent umsögn um frumvarp um breytingar á lögum um fjarskipti.
Mikil ásókn í Ask sem þarf meira fjármagn að mati SI
Samtök iðnaðarins vilja að tryggt verði frekara fjármagn í mannvirkjasjóðinn Ask.
Ráðrúm til að lækka kostnað við byggingaframkvæmdir
Rætt er við Friðrik Á. Ólafsson, viðskiptastjóra á mannvirkjasviði SI, um lóðakostnað í Fréttablaðinu.
Raforkumál sett í forgang með nauðsynlegum framkvæmdum
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar í Morgunblaðið um orkumál.
Húsnæðisskortur næstu árin ef ekkert verður að gert
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Fréttablaðinu um íbúðamarkaðinn.
Hvetja stjórnvöld til að framlengja Allir vinna
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, í Bítinu á Bylgjunni um átakið Allir vinna.
SI fagna áherslu stjórnvalda á að vaxa út úr kreppunni
Samtök iðnaðarins hafa skilað inn umsögn um fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2022.
Uppbygging raforkukerfisins í algjöru lamasessi
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Kjarnanum um raforkuskerðingu Landsvirkjunar til gagnavera.
Samstarf atvinnulífs og stjórnvalda að sækja tækifærin
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um uppbyggingarskeið á Íslandi í Frjálsri verslun - 300 stærstu.
SI fagna nýjum breytingum á byggingarreglugerð
Samtök iðnaðarins fagna nýjum breytingum á byggingarreglugerð sem tekið hefur gildi.
Virkja þarf meira og bæta flutningskerfi raforku
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Bítinu á Bylgjunni um skerðingu á orku til atvinnustarfsemi.
Raforkuskerðing kemur illa við íslenskt efnahagslíf
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um skerðingu Landsvirkjunar á afhendingu raforku til stórnotenda.
Ný mannvirkjaskrá gefur heildarsýn á uppbyggingu
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, um mannvirkjaskrá Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar.
Staðan á íbúðamarkaði ógn við stöðugleika
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um íbúðamarkaðinn í ViðskiptaMoggann.
Vaxtahækkun kemur sér illa fyrir fyrirtæki og heimili
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, um stýrivaxtahækkun Seðlabankans.
Reykjavíkurborg stefnir að útboði á LED-ljósavæðingu
Í Fréttablaðinu er greint frá því að Reykjavíkurborg stefni að útboði á LED-ljósavæðingu og raforkukaupum.
Áhyggjur af stórvægilegu gati á íbúðamarkaði
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunútvarpi Rásar 2 um íbúðamarkaðinn.
Askur er nýr mannvirkjarannsóknarsjóður
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Ask sem er nýr mannvirkjarannsóknarsjóður HMS.
Félagsmönnum MIH fjölgar eftir fjölmennan fund
Fundur MIH sem haldinn var í Hafnarfirði var vel sóttur.