Fréttasafn(Síða 11)
Fyrirsagnalisti
Iðnaður er stærsta útflutningsgreinin
Í nýrri greiningu SI kemur fram að iðnaður sé stærsta útflutningsgreinin.
Opið fyrir ábendingar til Hönnunarverðlauna Íslands
Opið er til miðnættis 4. september fyrir ábendingar til Hönnunarverðlauna Íslands 2024.
Þurfum að gæta hagsmuna á vettvangi bæði EES og EFTA
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, um Evrópumál í Sprengisandi á Bylgjunni.
Prótein- og trefjarík súkkulaðikaka sigrar í nýsköpunarkeppni
Rætt er við Sigurð Helga Birgisson, viðskiptastjóra hjá SI, um Ecotrophelia Europe á mbl.is.
Netkosning um Kerecis í Evrópsku nýsköpunarverðlaununum
Netkosning fer fram um stofnanda og uppfinningu Kerecis í Evrópsku nýsköpunarverðlaununum.
Breytingar fram undan í tölvuleikjaiðnaði á Íslandi
Rætt er við Halldór Snæ Kristjánsson, formann IGI og framkvæmdastjóra Myrkur Games, í ViðskiptaMogganum.
Við eigum að leggja metnað í EES og EFTA samstarfið
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, skrifar í Viðskiptablaðið um EES og EFTA.
Fulltrúar atvinnulífsins á fundi Business Europe
Fundur Business Europe fór fram í Búdapest í Ungverjalandi 27. og 28. júní.
Undirrita samkomulag um nýjan tækniskóla í Hafnarfirði
Áformað er að nýr tækniskóli rísi við Flensborgarhöfn í Hafnarfirði.
Mikill áhugi á málstofu um samspil vetnis og vinds
Fjölmennt var á málstofu um samspil vetnis og vinds sem fór fram í Húsi atvinnulífsins.
Sterk samningsstaða með hærri laun og efnahagslega velmegun
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um aðflutt vinnuafl.
Málstofa um samspil vetnis og vinds
Vetnis- og rafeldsneytissamtökin efna til málstofu 25. júní kl. 14.30-16.00 í Húsi atvinnulífsins.
Iðnaðarnjósnir eru raunveruleg og vaxandi ógn
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum Stöðvar 2 um iðnaðarnjósnir.
Íslandi heimilt að ákvarða stefnu um landbúnaðarafurðir
Rætt er við Carl Baudenbacher, fyrrverandi forseta EFTA-dómstólsins, í Morgunblaðinu um nýtt lögfræðiálit.
Álit sem tekur af öll tvímæli um samspil EES og landbúnaðar
Carl Baudenbacher tekur af öll tvímæli um samspil EES-samningsins og landbúnaðar á Íslandi.
Skattahvatar auka fjárfestingu einkageirans í nýsköpun
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Viðskiptablaðinu um skattahvata vegna rannsókna- og þróunarkostnaðar.
Keppa fyrir hönd LABAK á heimsmeistaramóti
Hekla Guðrún Þrastardóttir og Stefanía Malen Guðmundsdóttir keppa fyrir hönd Landssambands bakarameistara.
Aukum hagsæld á Íslandi í sátt við samfélagið
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, flutti ávarp á ársfundi Samáls sem fór fram í Hörpu.
Hið opinbera vinni að því að útrýma prentiðnaði hér á landi
Arnaldur Þór Guðmundsson, hagfræðingur og umbúðasérfræðingur, skrifar í ViðskiptaMoggann um prentiðnað hér á landi.
EES-samningurinn mikilvægasti viðskiptasamningur Íslands
Sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, tók þátt í málþingi í tilefni 30 ára afmælis EES-samningsins.