Fréttasafn



Fréttasafn: Iðnaður og hugverk (Síða 11)

Fyrirsagnalisti

8. nóv. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Umræða í Þjóðmálum um viðhorf stjórnmálanna til atvinnulífsins

Sigurður Hannesson, Gísli Freyr Valþórsson og Björn Ingi Hrafnsson fara yfir stöðuna í hlaðvarpsþættinum Þjóðmál.

7. nóv. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Sammála um að skapa skilyrði fyrir lækkun vaxta og verðbólgu

Samtök iðnaðarins spurðu átta flokka sem tóku þátt í kosningafundi SI um málefni sem hafa mest áhrif á samkeppnishæfni. 

7. nóv. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Mikil verðbólga og háir vextir heimatilbúinn vandi

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um framboðshlið hagkerfisins í ViðskiptaMoggann. 

7. nóv. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Innviðir Orka og umhverfi : Stöndum á krossgötum í raforkumálum á Íslandi

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, sagði frá stöðu orkumála á kosningafundi SI. 

7. nóv. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Menntun : Íslensku menntaverðlaunin 2024 afhent á Bessastöðum

Veitt voru verðlaun í fimm flokkum í Íslensku menntaverðlaununum 2024. 

7. nóv. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun : Máltækniþing og máltæknitorg Almannaróms í Grósku

Máltækniþing Almannaróms fer fram í Grósku 11. nóvember kl. 8.30-13.00.

6. nóv. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi Vetnis- og rafeldsneytissamtökin : Erindi um rafeldsneytisþróun á aðalfundi VOR

Barbara Zuiderwijk, framkvæmdastjóri og stofnandi Green Giraffe Group flytur erindi hjá Vetnis- og rafeldsneytissamtökunum.

6. nóv. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Hönnunarverðlaun Íslands afhent í Grósku

Hönnunarverðlaun Íslands 2024 verða afhent í Grósku 7. desember. 

6. nóv. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Nú þarf að líta til framtíðar og koma hugmyndum í framkvæmd

Árni Sigurjónsson, formaður SI, flutti ávarp í upphafi kosningafundar SI.

5. nóv. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Kosningafundur SI fyrir fullum sal í Silfurbergi í Hörpu

Formenn og fulltrúar átta flokka tóku þátt í umræðum á kosningafundi SI. 

5. nóv. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Stjórnendur iðnfyrirtækja kalla eftir stöðugleika

SI hafa gefið út nýja greiningu þar sem kemur fram

31. okt. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Hugmyndalandið

Formaður og framkvæmdastjóri SI skrifa grein í Morgunblaðið með yfirskriftinni Hugmyndalandið.

29. okt. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Skattahvatar vegna rannsókna og þróunar eru mikilvægasta tólið

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Innherja um 

24. okt. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Nýr formaður Hugverkaráðs Samtaka iðnaðarins

Ingvar Hjálmarsson, framkvæmdastjóri Nox Medical er nýr formaður Hugverkaráðs SI.

24. okt. 2024 Almennar fréttir Félag húsgagnabólstrara Iðnaður og hugverk : Ný stjórn Félags húsgagnabólstrara

Ný stjórn Félags húsgagnabólstrara var kosin á aðalfundi félagsins. 

24. okt. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Ísland í einstakri stöðu til að þróa áfram sjálfbær matvælakerfi

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, tók þátt í umræðum um sjálfbær matvælakerfi á Arctic Circle. 

23. okt. 2024 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Yfir 20% vöxtur í útflutningi hugverkaiðnaðar

Í nýjum gögnum Hagstofunnar kemur fram að útflutningur hugverkaiðnaðar fyrstu 8 mánuðina jókst um 21%.

22. okt. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi : BM Vallá og KAPP fá umhverfisverðlaun atvinnulífsins

Umhverfisverðlaun atvinnulífsins voru afhent á Umhverfisdegi atvinnulífsins sem fór fram á Hilton Nordica.

21. okt. 2024 Almennar fréttir Félag íslenskra gullsmiða Iðnaður og hugverk : Mikill hugur í gullsmiðum sem fagna 100 ára afmæli

Rætt er við Örnu Arnardóttur, formann Félags íslenskra gullsmiða á Stöð 2. 

21. okt. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Kosningar draga úr óvissu

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, og Heiðrúnu Lind Marteinsdóttur, framkvæmdastjóra SFS, í hlaðvarpi

Síða 11 af 77