Fréttasafn



Fréttasafn: Iðnaður og hugverk (Síða 11)

Fyrirsagnalisti

10. júl. 2024 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Mannvirki : Iðnaður er stærsta útflutningsgreinin

Í nýrri greiningu SI kemur fram að iðnaður sé stærsta útflutningsgreinin.

9. júl. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Opið fyrir ábendingar til Hönnunarverðlauna Íslands

Opið er til miðnættis 4. september fyrir ábendingar til Hönnunarverðlauna Íslands 2024.

8. júl. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Þurfum að gæta hagsmuna á vettvangi bæði EES og EFTA

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, um Evrópumál í Sprengisandi á Bylgjunni.

8. júl. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Prótein- og trefjarík súkkulaðikaka sigrar í nýsköpunarkeppni

Rætt er við Sigurð Helga Birgisson, viðskiptastjóra hjá SI, um Ecotrophelia Europe á mbl.is.

5. júl. 2024 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Netkosning um Kerecis í Evrópsku nýsköpunarverðlaununum

Netkosning fer fram um stofnanda og uppfinningu Kerecis í Evrópsku nýsköpunarverðlaununum.

3. júl. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök leikjaframleiðenda : Breytingar fram undan í tölvuleikjaiðnaði á Íslandi

Rætt er við Halldór Snæ Kristjánsson, formann IGI og framkvæmdastjóra Myrkur Games, í ViðskiptaMogganum.

3. júl. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Við eigum að leggja metnað í EES og EFTA samstarfið

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, skrifar í Viðskiptablaðið um EES og EFTA. 

1. júl. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Fulltrúar atvinnulífsins á fundi Business Europe

Fundur Business Europe fór fram í Búdapest í Ungverjalandi 27. og 28. júní. 

27. jún. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Menntun : Undirrita samkomulag um nýjan tækniskóla í Hafnarfirði

Áformað er að nýr tækniskóli rísi við Flensborgarhöfn í Hafnarfirði.

26. jún. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi Vetnis- og rafeldsneytissamtökin : Mikill áhugi á málstofu um samspil vetnis og vinds

Fjölmennt var á málstofu um samspil vetnis og vinds sem fór fram í Húsi atvinnulífsins.

24. jún. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Sterk samningsstaða með hærri laun og efnahagslega velmegun

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um aðflutt vinnuafl.

19. jún. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi Vetnis- og rafeldsneytissamtökin : Málstofa um samspil vetnis og vinds

Vetnis- og rafeldsneytissamtökin efna til málstofu 25. júní kl. 14.30-16.00 í Húsi atvinnulífsins.

10. jún. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Iðnaðarnjósnir eru raunveruleg og vaxandi ógn

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum Stöðvar 2 um iðnaðarnjósnir. 

6. jún. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Íslandi heimilt að ákvarða stefnu um landbúnaðarafurðir

Rætt er við Carl Baudenbacher, fyrrverandi forseta EFTA-dómstólsins, í Morgunblaðinu um nýtt lögfræðiálit. 

6. jún. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Álit sem tekur af öll tvímæli um samspil EES og landbúnaðar

Carl Baudenbacher tekur af öll tvímæli um samspil EES-samningsins og landbúnaðar á Íslandi.

5. jún. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Skattahvatar auka fjárfestingu einkageirans í nýsköpun

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Viðskiptablaðinu um skattahvata vegna rannsókna- og þróunarkostnaðar.

3. jún. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Landssamband bakarameistara : Keppa fyrir hönd LABAK á heimsmeistaramóti

Hekla Guðrún Þrastardóttir og Stefanía Malen Guðmundsdóttir keppa fyrir hönd Landssambands bakarameistara.

3. jún. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök álframleiðenda á Íslandi : Aukum hagsæld á Íslandi í sátt við samfélagið

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, flutti ávarp á ársfundi Samáls sem fór fram í Hörpu.

30. maí 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Hið opinbera vinni að því að útrýma prentiðnaði hér á landi

Arnaldur Þór Guðmundsson, hagfræðingur og umbúðasérfræðingur, skrifar í ViðskiptaMoggann um prentiðnað hér á landi. 

30. maí 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : EES-samningurinn mikilvægasti viðskiptasamningur Íslands

Sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, tók þátt í málþingi í tilefni 30 ára afmælis EES-samningsins.

Síða 11 af 73