Fréttasafn



Fréttasafn: Iðnaður og hugverk (Síða 12)

Fyrirsagnalisti

17. okt. 2024 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi : Græn orka og sjálfbærni í lykilhlutverki í stefnumótun Evrópu

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, tók þátt í pallborðsumræðum í ríkisheimsókn forseta Íslands til Danmerkur.

16. okt. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Kosningafundur SI - umræður með formönnum flokka

Kosningafundur SI verður 5. nóvember kl. 11.30-13.30 í Hörpu.

16. okt. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Tekur þátt í umræðu um sjálfbær matvælakerfi á Arctic Circle

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, tekur þátt í umræðum á Arctic Circle Assembly.

16. okt. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi Vetnis- og rafeldsneytissamtökin : Fundur VOR um grænt vetni og vindorku á Arctic Circle

Vetnis- og rafeldsneytissamtökin og SI standa fyrir fundi á Arctic Circle Assembly 19. október kl.9-955 í Reykjavík Edition.

15. okt. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Tækifæri í gervigreindarvinnslu fyrir Ísland og Danmörku

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, á Vísi um umræður á ráðstefnu í ríkisheimsókn forseta Íslands.

14. okt. 2024 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi : Fjölmenn ráðstefna um græna orku og samvinnu í ríkisheimsókn

Á annað hundrað leiðtogar úr íslensku og dönsku atvinnulífi sátu ráðstefnu í ríkisheimsókn forseta Íslands. 

10. okt. 2024 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Mannvirki : Bætt samkeppnishæfni Norðurlanda aðkallandi

Formenn og framkvæmdastjórar norrænna atvinnurekendasamtaka funduðu með forsætisráðherra í dag.

10. okt. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi : Árangur með samstarfi Íslands og Danmerkur

Framkvæmdastjóri SI og formaður Grænvangs og forstöðumaður Grænvangs eru með grein í Morgunblaðinu um samstarf Íslands og Danmerkur.

9. okt. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Menntun : Vinnustaðanámssjóður hefur opnað fyrir umsóknir

Hægt er að sækja um stuðning frá Vinnustaðanámssjóði til að taka við nemum fram til 15. nóvember. 

8. okt. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi : Umhverfisdagur atvinnulífsins 2024

Umhverfisdagur atvinnulífsins fer fram 22. október kl. 13-15.50 á Hilton Nordica.

7. okt. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Skipulagning hagsmunagæslu íslensks atvinnulífs í Evrópu

Framkvæmdastjóri SI var meðal þátttakenda í vinnuferð til Brussel til að skipuleggja hagsmunagæslu íslensks atvinnulífs í Evrópu. 

7. okt. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Menntun : 13 tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna

Íslensku menntaverðlaunin verða afhent 5. nóvember þar sem 13 skólar og kennarar eru tilnefnd. 

4. okt. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök sprotafyrirtækja : Fundur SSP með Frumtaki Ventures og Íslandsstofu

Samtök sprotafyrirtækja standa fyrir fundi 17. október kl. 16.30-17.30 í Húsi atvinnulífsins.

3. okt. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Fundur norrænna lögfræðinga systursamtaka SI

Lilja Björk Guðmundsdóttir, yfirlögfræðingur SI, sat norrænan fund systursamtaka SI í Kaupmannahöfn.

2. okt. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Menntun : Níu nemar fá styrk úr Hvatningarsjóði Kviku

Níu nemar hlutu styrk úr Hvatningarsjóði Kviku. 

2. okt. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Ísland í kjörstöðu til að nýta eingöngu græna orku

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um orku- og umhverfismál í Viðskiptablaðinu.

2. okt. 2024 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Samtök iðnaðarins fagna lækkun vaxta

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands tók ákvörðun um að lækka vexti um 0,25 prósentustig.

27. sep. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Erlendur mannauður mikilvægur fyrir íslenskan hugverkaiðnað

Lilja Björk Guðmundsdóttir, yfirlögfræðingur SI, var meðal þátttakenda á ráðstefnu SA og ASÍ um vinnumansal.

27. sep. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun : Prentmet Oddi og Bara tala í samstarf

Prentmet Oddi og Bara tala eru komin í samstarf. 

26. sep. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Landssamband bakarameistara : LABAK fagnar 190 ára sögu brauðgerðar á Íslandi

Fyrsta brauðgerð landsins, Bernhöftsbakarí, var opnað 25. september 1834. 

Síða 12 af 77