Fréttasafn(Síða 31)
Fyrirsagnalisti
Stjórn Tannsmiðafélags Íslands endurkjörin
Stjórn Tannsmiðafélags Íslands var endurkjörin á aðalfundi félagsins.
Innviðir á Norðurlandi til umfjöllunar á fundi í Hofi
Fjallað var um innviði á Norðurlandi á fundi í Hofi á Akureyri.
Fundur um innviði á Norðurlandi í Hofi á Akureyri
SI, SSAN og Landsnet standa fyrir opnum fundi í Hofi á Akureyri 7. apríl kl. 16-18.
Ársfundur Íslandsstofu
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, var fundarstjóri á ársfundi Íslandsstofu.
Rætt um framtíð atvinnu- og menntamála á málþingi HR
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, tók þátt í málþingi HR um framtíð atvinnu- og menntamála.
Heimsókn í Tæknisetur
Fulltrúar Samtaka iðnaðarins heimsóttu Tæknisetur.
Stofnun Nemastofa atvinnulífsins
Stofnun Nemastofu atvinnulífsins fer fram 5. apríl kl. 12 í húsnæði Iðunnar að Vatnagörðum 20.
Sérblað um Álklasann með Morgunblaðinu
Sérblað um Álklasan fylgdi Morgunblaðinu.
Hvatningarviðurkenningar fyrir áltengda nýsköpun
Á Nýsköpunarmóti Álklasans voru veittar hvatningarviðurkenningar og styrkir á sviði áltengdrar nýsköpunar.
Vaxtartækifæri í hugverkaiðnaði
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, um hugverkaiðnaðinn í blaðinu Sóknarfæri.
Hugverkadrifið íslenskt hagkerfi
Þeir sem sitja í Hugverkaráði SI skrifuðu grein á Vísi um stöðu hugverkaiðnaðar á Íslandi.
Nýsköpunarhraðallinn Hringiða opnar fyrir umsóknir
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, um nýsköpunarhraðalinn Hringiðu sem Klak - Icelandic Startups stendur að.
Auka þarf græna orkuframleiðslu til að ná fullum orkuskiptum
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs, í Markaðnum á Hringbraut.
Fjölbreytt tækifæri kalla á aukið framboð af grænni orku
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, flutti erindi á ársfundi Samorku.
Fjórar af sex sviðsmyndum gera ráð fyrir að loftslagsmarkmiðum sé náð
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Sprengisandi á Bylgjunni.
Nýsköpun og vöruþróun í málm- og skipaiðnaði
Á rafrænum fræðslufundi Málms var fjallað um vöruþróun í rótgrónum fyrirtækjum í málm- og skipaiðnaði.
Leikjaframleiðendur fögnuðu góðu ári á aðalfundi IGI
Aðalfundur Samtaka leikjaframleiðenda, IGI, sem haldinn var í vikunni var vel sóttur.
Viðurkenningar á norrænni ljósmyndasýningu í Hörpu
Forseti Íslands afhenti viðurkenningar á norrænni ljósmyndasýningu sem opnuð var í Hörpu síðastliðinn föstudag.
Norræn ljósmyndasýning í Hörpu í tilefni 95 ára afmælis
Ljósmyndarafélag Íslands stendur fyrir norrænni ljósmyndasýningu í Hörpu í tilefni 95 ára afmælis.
Iðnaðarráðherra tók á móti fyrstu Köku ársins 2022
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, iðnaðarráðherra, tók á móti fyrstu Köku ársins 2022.