Fréttasafn(Síða 30)
Fyrirsagnalisti
Fjallað um stöðu og horfur í matvælaiðnaði á Íslandi
Matvælaráð SI stóð fyrir opnum fundi um sókn íslensks matvælaiðnaðar í Húsi atvinnulífsins.
Brýnt efnahagsmál að liðka fyrir komu erlendra sérfræðinga
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Fréttablaðinu um skort á erlendum sérfræðingum.
Samtök sprotafyrirtækja á Nýsköpunarvikunni
Samtök sprotafyrirtækja tók þátt í Nýsköpunarvikunni.
Góð mæting á málþing Ljósmyndarafélags Íslands
Ljósmyndarafélag Íslands hélt málþing í tilefni 95 ára afmælis félagsins í Björtuloftum í Hörpu.
SÍK fagnar áformum ráðherra um eflingu kvikmyndaiðnaðar
Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda fagnar áformum um hækkun endurgreiðsluhlutfalls stærri verkefna.
Græn tækni til umfjöllunar á opnum fundi SI
SI standa fyrir opnum fundi um framtíð grænnar tækni á Íslandi 24. maí kl. 9-10.30 í Húsi atvinnulífsins
Ný stjórn Samtaka upplýsingatæknifyrirtækja
Ný stjórn var kosin á aðalfundi Samtaka upplýsingatæknifyrirtækja, SUT.
Fundur um sókn íslensks matvælaiðnaðar
Matvælaráð SI stendur fyrir opnum fundi um sókn íslensks matvælaiðnaðar 19. maí kl. 11-12.30.
Nýútskrifaðir snyrtifræðingar fá afhent sveinsbréf
Félag íslenskra snyrtifræðinga afhenti nýútskrifuðu snyrtifræðingum sveinsbréf sín fyrir skömmu.
Ný stjórn Klæðskera- og kjólameistarafélagsins
Ný stjórn Klæðskera- og kjólameistarafélagsins var kosin á aðalfundi félagsins.
Þarf 9.000 sérfræðinga fyrir meiri vöxt í hugverkaiðnaði
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasvið SI, um mannauðsþarfir fyrirtækja í hugverkaiðnaði.
Vantar 9.000 sérfræðinga í hugverkaiðnað næstu 5 árin
Ný greining SI segir að það vanti 9.000 sérfræðinga á næstu 5 árum í hugverkaiðnaði.
Tölvuleikjaiðnaðurinn getur orðið ein af efnahagsstoðunum
Rætt er við Hilmar Veigar Pétursson, forstjóra CCP, í Innherja á Vísi um tölvuleikjaiðnaðinn.
Fida Abu Libdeh endurkjörin formaður SSP
Fida Abu Libdeh, framkvæmdastjóri GeoSilica, var endurkjörin formaður stjórnar Samtaka sprotafyrirtækja.
Meistarafélag bólstrara verður Félag húsgagnabólstrara
Á aðalfundi var nafni Meistarafélags bólstrara breytt í Félag húsgagnabólstrara.
Málþing í tilefni 95 ára afmælis Ljósmyndarafélags Íslands
Ljósmyndarafélag Íslands efnir til málþings og árshátíðar í tilefni 95 ára afmælis 13. maí.
Ný stjórn Félags íslenskra snyrtifræðinga
Aðalfundur Félags íslenskra snyrtifræðinga fór fram í Húsi atvinnulífsins 20. apríl.
Ársfundur Framleiðsluráðs SI
Ársfundur Framleiðsluráðs SI var haldinn á Hilton Reykjavík Nordica.
Forstjóri Steypustöðvarinnar formaður Framleiðsluráðs SI
Forstjóri Steypustöðvarinnar var skipaður formaður Framleiðsluráðs SI á ársfundi ráðsins.
Heimsóknir í aðildarfyrirtæki SI á Norðurlandi
Fulltrúar SI heimsóttu nokkur aðildarfyrirtæki á Norðurlandi fyrir skömmu.