Fréttasafn



Fréttasafn: Iðnaður og hugverk (Síða 29)

Fyrirsagnalisti

25. ágú. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Fagna samræmingu í öryggisflokkun gagna ríkisins

Í umsögn SI kemur fram að samtökin fagni að vinna sé hafin við að samræma öryggisflokkun gagna ríkisins.

18. ágú. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Góð mæting á kynningarfund um Tækniþróunarsjóð

Vel var mætt á kynningarfund um Tækniþróunarsjóð sem haldinn var í Húsi atvinnulífsins.

17. ágú. 2022 Almennar fréttir Félag hársnyrtimeistara á Norðurlandi Iðnaður og hugverk : Ný stjórn Félags hársnyrtimeistara á Norðurlandi

Ný stjórn Félags hársnyrtimeistara á Norðurlandi var kosin á aðalfundi.

17. ágú. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Skortur á reyndum sérfræðingum hefur áhrif á vöxt

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í frétt Bloomberg.

16. ágú. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Óskað eftir tilnefningum fyrir Vaxtarsprotann

Frestur til að senda inn tilnefningar fyrir Vaxtarsprotann er framlengdur til 18. ágúst.

12. ágú. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Kynningarfundur um Tækniþróunarsjóð

SI og Rannís standa fyrir kynningarfundi um Tækniþróunarsjóð 18. ágúst kl. 8.30-10.

11. júl. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök gagnavera : Nýr formaður Samtaka gagnavera

Björn Brynjúlfsson, forstjóri Borealis Data Center, er nýr formaður Samtaka gagnavera, DCI.

4. júl. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Landssamband bakarameistara : Bakarar vilja sjálfir flytja inn hveiti

Rætt er við Sigurð Má Guðjónsson, formann LABAK, í Morgunblaðinu.

1. júl. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Menntun Starfsumhverfi : Útspil iðnaðarráðherra mikil vonbrigði

Formenn 30 meistarafélaga lýsa yfir vonbrigðum með iðnaðarráðherra í grein sem birt er á Vísi.

1. júl. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök fyrirtækja í líf og heilbrigðistækni : Guðmundur Fertram endurkjörinn formaður SLH

Guðmundur Fertram Sigurjónsson, framkvæmdastjóri Kerecis, var endurkjörinn formaður Samtaka fyrirtækja í líf- og heilbrigðistækni.

23. jún. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Landssamband bakarameistara : Sigurður í Bernhöftsbakaríi nýr formaður LABAK

Ný stjórn Landssambands bakarameistara var kosin á aukaaðalfundi.

22. jún. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Hvert orkan fer er umræða um atvinnustefnu

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í kvöldfréttum RÚV um orkuskiptin sem eru framundan.

22. jún. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi : Óskað eftir tilnefningum fyrir Bláskelina 2022

Hægt er að senda inn tilnefningu fyrir Bláskelina 2022 fram til 20. júlí.

15. jún. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Mikið framfaraskref ef rammaáætlun nær fram að ganga

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Morgunblaðinu um rammaáætlun.

13. jún. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Landssamband bakarameistara : Náðu 4. sæti á heimsmeistaramóti ungra bakara

Matthías Jóhannesson og Finnur Guðberg Ívarsson kepptu fyrir Ísland í heimsmeistaramóti ungra bakara í Berlín.

3. jún. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda : Anton er nýr formaður SÍK

Nýr formaður var kosinn á aðalfundi Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda, SÍK.

1. jún. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Allir helstu geirar iðnaðarins í vexti frá síðasta ári

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í ViðskiptaMogganum um vöxt í iðngreinunum.

30. maí 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Innviðir Starfsumhverfi : Nýr fjarskiptasæstrengur opnar á fjölmörg tækifæri

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, og Haraldur Hallgrímsson, forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Landsvirkjun, skrifa um nýjan fjarskiptasæstreng á Vísi.

30. maí 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi Samtök álframleiðenda á Íslandi : Græn vegferð áliðnaðarins á ársfundi Samáls

Ársfundur Samáls fer fram þriðjudaginn 31. maí kl. 8.30-10.00 í Kaldalóni í Hörpu.

24. maí 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Framtíð grænnar tækni rædd á opnum fundi SI

Samtök iðnaðarins stóðu fyrir opnum fundi um framtíð grænnar tækni í Húsi atvinnulífsins í morgun. 

Síða 29 af 75