Fréttasafn



Fréttasafn: Iðnaður og hugverk (Síða 28)

Fyrirsagnalisti

21. okt. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Hlutverk Terra í hringrásarhagkerfinu

Liður í Umhverfismánuði atvinnulífsins er þáttur þar sem rætt er við Líf Lárusdóttur, markaðsstjóra Terra.

20. okt. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda : Rætt um áskoranir og samvinnu í kvikmyndaframleiðslu

Rætt var um áskoranir og samvinnu í kvikmyndaframleiðslu á Producer's Day á RIFF.

13. okt. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Málefni sem félagsmenn SI telja að þarfnist umbóta

Félagsmenn SI segja fjölmargt í starfsumhverfi fyrirtækja þarfnast umbóta. 

12. okt. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun Samtök fyrirtækja í málm– og skipaiðnaði : Símenntun fyrir málm- og véltækniiðnað

Á rafrænum fræðslufundi Málms var fjallað um símenntun fyrir málm- og véltækniiðnað.

11. okt. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Tekur við málefnum nýsköpunar hjá SI

Nanna Elísa Jakobsdóttir, viðskiptastjóri á iðnaðar- og hugverkasviði SI, hefur tekið við málefnum nýsköpunar. 

7. okt. 2022 Almennar fréttir Félag íslenskra snyrtifræðinga Iðnaður og hugverk : Haustfundur Félags íslenskra snyrtifræðinga

Haustfundur Félags íslenskra snyrtifræðinga fór fram í Húsi atvinnulífsins.

5. okt. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Norðurál er Umhverfisfyrirtæki ársins 2022

Á Umhverfisdegi atvinnulífsins sem fram fór í Hörpu var tilkynnt um að Norðurál væri Umhverfisfyrirtæki ársins 2022. 

4. okt. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Málstofa um notkun á Skráargatinu

Málstofa um notkun á matvælamerkinu Skráargatið verður haldin 19. október kl. 14-16 í Húsi atvinnulífsins.

26. sep. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Fulltrúi SI á nýsköpunar- og tækniráðstefnu í Kaupmannahöfn

Nanna Elísa Jakobsdóttir, viðskiptastjóri hjá SI, sótti nýsköpunar- og tækniráðstefnuna TechBBQ sem fór fram í Kaupmannahöfn fyrir skömmu.

26. sep. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök leikjaframleiðenda : Mikill áhugi í Bretlandi á íslenskum leikjaiðnaði

Íslenskur leikjaiðnaður var fyrir skömmu kynntur fyrir breskum fjárfestum. 

21. sep. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Landssamband bakarameistara : Einnig viðurkenning fyrir fagmennsku greinarinnar

Kökugerðarmaður ársins, Sigurður Már Guðjónsson, fékk heimsókn frá fulltrúum SI.

20. sep. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : SI aðili að Intergraf

Samtök iðnaðarins hafa gerst aðilar að Intergraf sem eru hagsmunasamtök evrópskra fyrirtækja í prentiðnaði.

16. sep. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Stjórn SÍK harmar niðurskurð í fjárlögum og ummæli ráðherra

Stjórn SÍK hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna niðurskurðar til kvikmyndasjóða og ummæla ráðherra.

16. sep. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Vaxtarsproti ársins er Controlant með 929% vöxt í veltu

Vaxtarsprotinn var afhentur í Flórunni í Grasagarðinum í Laugardal.

12. sep. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Vaxtarsprotinn 2022 afhentur á fimmtudaginn

Vaxtarsprotinn 2022 verður afhentur næstkomandi fimmtudag kl. 9-10 í Flórunni í Grasagarðinum í Laugardal.

12. sep. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Landssamband bakarameistara : Sigurður Már er kökugerðarmaður ársins

Sigurður Már Guðjónsson, eigandi Bernhöftsbakarís og formaður LABAK, var valinn kökugerðarmaður ársins.

9. sep. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Landssamband bakarameistara : Heimsþing bakara og kökugerðarmanna haldið á Íslandi

Bakarar og kökugerðarmenn alls staðar að úr heiminum þinga á Íslandi. 

8. sep. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Hugverkaiðnaður verði öflugasta stoðin

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um hugverkaiðnaðinn í Viðskiptablaðinu.

8. sep. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Stjórn og starfsmenn Nordic Innovation heimsækja SI

Stjórn og starfsmenn Nordic Innovation heimsóttu SI í vikunni.

26. ágú. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Mikilvægt að sprotafyrirtæki geti vaxið og dafnað hér á landi

Rætt er við Nönnu Elísu Jakobsdóttur, viðskiptastjóra á iðnaðar- og hugverkasviði SI, um nýsköpun og Samtök sprotafyrirtækja í Fréttablaðinu.

Síða 28 af 75