Fréttasafn(Síða 28)
Fyrirsagnalisti
Hlutverk Terra í hringrásarhagkerfinu
Liður í Umhverfismánuði atvinnulífsins er þáttur þar sem rætt er við Líf Lárusdóttur, markaðsstjóra Terra.
Rætt um áskoranir og samvinnu í kvikmyndaframleiðslu
Rætt var um áskoranir og samvinnu í kvikmyndaframleiðslu á Producer's Day á RIFF.
Málefni sem félagsmenn SI telja að þarfnist umbóta
Félagsmenn SI segja fjölmargt í starfsumhverfi fyrirtækja þarfnast umbóta.
Símenntun fyrir málm- og véltækniiðnað
Á rafrænum fræðslufundi Málms var fjallað um símenntun fyrir málm- og véltækniiðnað.
Tekur við málefnum nýsköpunar hjá SI
Nanna Elísa Jakobsdóttir, viðskiptastjóri á iðnaðar- og hugverkasviði SI, hefur tekið við málefnum nýsköpunar.
Haustfundur Félags íslenskra snyrtifræðinga
Haustfundur Félags íslenskra snyrtifræðinga fór fram í Húsi atvinnulífsins.
Norðurál er Umhverfisfyrirtæki ársins 2022
Á Umhverfisdegi atvinnulífsins sem fram fór í Hörpu var tilkynnt um að Norðurál væri Umhverfisfyrirtæki ársins 2022.
Málstofa um notkun á Skráargatinu
Málstofa um notkun á matvælamerkinu Skráargatið verður haldin 19. október kl. 14-16 í Húsi atvinnulífsins.
Fulltrúi SI á nýsköpunar- og tækniráðstefnu í Kaupmannahöfn
Nanna Elísa Jakobsdóttir, viðskiptastjóri hjá SI, sótti nýsköpunar- og tækniráðstefnuna TechBBQ sem fór fram í Kaupmannahöfn fyrir skömmu.
Mikill áhugi í Bretlandi á íslenskum leikjaiðnaði
Íslenskur leikjaiðnaður var fyrir skömmu kynntur fyrir breskum fjárfestum.
Einnig viðurkenning fyrir fagmennsku greinarinnar
Kökugerðarmaður ársins, Sigurður Már Guðjónsson, fékk heimsókn frá fulltrúum SI.
SI aðili að Intergraf
Samtök iðnaðarins hafa gerst aðilar að Intergraf sem eru hagsmunasamtök evrópskra fyrirtækja í prentiðnaði.
Stjórn SÍK harmar niðurskurð í fjárlögum og ummæli ráðherra
Stjórn SÍK hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna niðurskurðar til kvikmyndasjóða og ummæla ráðherra.
Vaxtarsproti ársins er Controlant með 929% vöxt í veltu
Vaxtarsprotinn var afhentur í Flórunni í Grasagarðinum í Laugardal.
Vaxtarsprotinn 2022 afhentur á fimmtudaginn
Vaxtarsprotinn 2022 verður afhentur næstkomandi fimmtudag kl. 9-10 í Flórunni í Grasagarðinum í Laugardal.
Sigurður Már er kökugerðarmaður ársins
Sigurður Már Guðjónsson, eigandi Bernhöftsbakarís og formaður LABAK, var valinn kökugerðarmaður ársins.
Heimsþing bakara og kökugerðarmanna haldið á Íslandi
Bakarar og kökugerðarmenn alls staðar að úr heiminum þinga á Íslandi.
Hugverkaiðnaður verði öflugasta stoðin
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um hugverkaiðnaðinn í Viðskiptablaðinu.
Stjórn og starfsmenn Nordic Innovation heimsækja SI
Stjórn og starfsmenn Nordic Innovation heimsóttu SI í vikunni.
Mikilvægt að sprotafyrirtæki geti vaxið og dafnað hér á landi
Rætt er við Nönnu Elísu Jakobsdóttur, viðskiptastjóra á iðnaðar- og hugverkasviði SI, um nýsköpun og Samtök sprotafyrirtækja í Fréttablaðinu.