Fréttasafn(Síða 27)
Fyrirsagnalisti
Stofnfundur Samtaka menntatæknifyrirtækja í dag
Stofnfundur Samtaka menntatæknifyrirtækja fer fram í Hörpu í dag.
Fólk Reykjavík fær viðurkenningu fyrir bestu fjárfestingu í hönnun
Fólk Reykjavík hlaut viðurkenningu fyrir bestu fjárfestingu í hönnun 2022.
Fögnuðu norrænu samstarfi í leikjaiðnaði
Í tilefni komu stjórnar Nordic Game Institute til Íslands fyrir skömmu var efnt til viðburðar til að fagna norrænu samstarfi.
Morgunráðstefna í Grósku um fyrirtæki framtíðarinnar
Morgunráðstefna um fyrirtæki framtíðarinnar í hugvitsdrifnu hagkerfi verður 8. desember í Grósku.
Stjórn Nordic Game Institute fundar á Íslandi
Í stjórn Nordic Game Institute er einn fulltrúi frá hverju Norðurlandanna.
Metár í fjölgun félagsmanna SI
Félagsmönnum SI hefur fjölgað um vel á annað hundrað það sem af er árinu.
Rætt um græna nýsköpun í sjónvarpsþætti á Hringbraut
Annar þáttur af fjórum um græna framtíð er sýndur á Hringbraut í kvöld þar sem sjónum er beint að grænni nýsköpun.
Framfarasjóður SI auglýsir eftir umsóknum
Umsóknarfrestur fyrir Framfarasjóð SI er til og með 25. nóvember.
Kolefnishlutleysi til umfjöllunar á sjöunda Loftslagsfundinum
Loftslagsfundur Festu og Reykjavíkurborgar fer fram 10. nóvember kl. 13-13 í Hátíðarsal HÍ.
Bransadagar Iðunnar helgaðir sjálfbærni í iðnaði
Bransadagar Iðunnar fara fram 9.-11. nóvember þar sem endað er á bransapartíi.
Ný stjórn Málms - samtaka fyrirtækja í málm- og skipaiðnaði
Ný stjórn Málms var kosin á aðalfundi samtakanna sem fór fram í Húsi atvinnulífsins.
Sjónvarpsþáttaröð á Hringbraut um græna framtíð
Sjónvarpsþáttaröð um græna framtíð verður á Hringbraut næstu fjögur fimmtudagskvöld.
Erindi um örugga vinnustaði á Nordic Game
Þorgeir Frímann Óðinsson, framkvæmdastjóri Directive Games og formaður IGI, flutti erindi á Nordic Game um örugga vinnustaði.
Umsögn SI til umræðu á fundi fjárlaganefndar
Fulltrúar SI mættu á fund fjárlaganefndar Alþingis til að ræða fjárlagafrumvarpið 2023.
Stefnumótun hjá þjónustu- og handverksgreinum SI
Góð þátttaka var á stefnumótunardegi starfsgreinahópa í þjónustu- og handverksgreinum hjá SI.
Búa þarf til meiri raforku ef markmið eiga að nást
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Viðskiptablaðinu um orkuskiptin framunda.
Iðnaður skapar 45% útflutningstekna
Iðnaður skapar 45% útflutningstekna eða 557 milljarða króna.
Íslensk smalabaka keppti í Frakklandi
Evrópska matvæla-nýsköpunarkeppnin Ecotrophelia var haldin í París.
Bein útsending frá alþjóðlegri gagnaversráðstefnu
Bein útsending er frá alþjóðlegri gagnaversráðstefnu sem fram fer í Grósku í dag.
Skráargatið hvatning til að auka framboð af hollum matvælum
Samtök iðnaðarins, Matvælastofnun og Embætti landlæknis stóðu fyrir málstofu um Skráargatið.