Fréttasafn (Síða 26)
Fyrirsagnalisti
Iðnaðurinn með 44% af 332 tillögum um samdrátt í losun
Fulltrúar ellefu atvinnugreina afhentu umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra 332 tillögur að aðgerðum á Grænþingi sem fór fram í Hörpu.
Skipað í nýtt útflutnings- og markaðsráð
Sigríður Mogensen hefur verið skipuð í nýtt útflutnings- og markaðsráð.
Elsti starfandi tannsmiður landsins
Rætt er við Sigurð Einarsson elsta starfandi tannsmið landsins á Vísi.
Ráðstefna um menntatækni í skólastarfi
Nýsköpunarstofa menntunar í samstarfi við Samtök menntatæknifyrirtækja stóð fyrir ráðstefnu í Nýsköpunarvikunni.
Ræddu framtíð leikjaiðnaðar í Nýsköpunarvikunni
Samtök leikjaframleiðenda stóð fyrir fundi um framtíð leikjaiðnaðar í Nýsköpunarvikunni.
Nú er þörf fyrir öðruvísi sérfræðinga en áður
Nanna Elísa Jakobsdóttir, viðskiptastjóri á iðnaðar- og hugverkasviði SI, skrifar um háskólanám í grein á Vísi.
Ræddu mistök sem geta orðið í nýsköpunarferlinu
Rætt var um mistök sem geta orðið í nýsköpunarferlinu á fundi Hugverkastofunnar, Controlant og SI í Nýsköpunarvikunni.
Ræddu um framtíðarmatvæli á Íslandi
SI og Íslandsstofa stóðu fyrir málstofu um framtíðarmatvæli á Íslandi í Nýsköpunarvikunni.
Rætt um nýsköpun, sjálfbærni og loftslagsmál á ársfundi Samáls
Ársfundur Samáls fór fram 25. maí sl. í Norðurljósum Hörpu.
Fjölmennt á fyrsta hraðstefnumóti SSP og SI í Nýsköpunarvikunni
Fyrsta hraðstefnumót SSP og SI fór fram í Nýsköpunarvikunni.
Ársfundur Samtaka alþjóðlegra kvikmyndaframleiðenda
Fulltrúi SI sótti ársfund Samtaka alþjóðlegra kvkmyndaframleiðenda í Cannes.
Ný stjórn Félags húsgagnabólstrara
Ný stjórn var kosin á aðalfundi Félags húsgagnabólstrara sem fór fram í Húsi atvinnulífsins.
Stjórnendur norrænna iðnfyrirtækja hittust á Svalbarða
Árlegur fundur iðnfyrirtækja á Norðurlöndum, SVAPU, fór fram í Longyearbyen á Svalbarða.
Með bættum álkerstýringum hefur dregið úr losun um 75%
Rætt er við Pétur Blöndal, framkvæmdastjóra Samáls, í Morgunblaðinu í tilefni ársfundar sem fór fram í dag.
Mörg tækifæri á Suðurnesjum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Víkurfréttum.
Ný stjórn Landssambands bakarameistara
Ný stjórn Landssambands bakarameistara var kosin á aðalfundi sambandsins.
Orkuskipti rædd í Nýsköpunarvikunni
Orkuskipti voru til umræðu á fundi í Nýsköpunarvikunni sem fer fram í Grósku.
Vel sóttur fundur SI um atvinnulíf á Reykjanesi
Samtök iðnaðarins stóðu fyrir opnum fundi um atvinnulíf á Reykjanesi í hádeginu í dag.
Ný stjórn Tannsmiðafélags Íslands
Ný stjórn var kosin á aðalfundi Tannsmiðafélags Íslands sem fór fram í Húsi atvinnulífsins.
Málstofa um matvæli morgundagsins í Nýsköpunarvikunni
SI og Íslandsstofa standa fyrir málstofu í Nýsköpunarvikunni þar sem rætt verður um matvæli morgundagsins 23. maí kl. 11.30.
