Fréttasafn



Fréttasafn: Iðnaður og hugverk (Síða 25)

Fyrirsagnalisti

16. mar. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Hvatar til rannsókna og þróunar mikilvægasta Covid-aðgerðin

Rætt er við formann og framkvæmdastjóra SI um vaxtartækifæri í iðnaðinum í Dagmálum.

15. mar. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Menntun : Íslandsmót í iðn- og verkgreinum hefst á morgun

Íslandsmót í iðn- og verkgreinum hefst í Laugardalshöllinni á morgun. 

14. mar. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Aðalfundur SI

Aðalfundur SI fór fram í Norðurljósum í Hörpu 9. mars. 

13. mar. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Verulega aukinn hagvöxtur ef vaxtaráform ganga eftir

Í nýrri greiningu SI kemur fram að áform eru um aukningu í útflutningi iðnaðar sem gæti aukið hagvöxt verulega. 

13. mar. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Stærsta efnahagsmálið að sækja tækifærin í iðnaði

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, sagði í ávarpi á Iðnþingi að vaxtartækifærin í iðnaði væru gríðarlega mikil.  

10. mar. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Iðnþing 2023

Iðnþing 2023 fór fram í Silfurbergi í Hörpu fyrir fullum sal af fólki og í beinni útsendingu.

9. mar. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Bein útsending frá Iðnþingi 2023

Bein útsending fer fram frá Hörpu kl. 14-16 í dag.

8. mar. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök sprotafyrirtækja : Ræddu fyrstu sporin í fjárfestingum sprotafyrirtækja

Á opnum fundi SSP var rætt um fyrstu stig í sprotafyrirtækjum.

6. mar. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Fyrirtæki sem setja nýsköpun á oddinn eru sveigjanlegri

Rætt er við Nönnu Elísu Jakobsdóttur, viðskiptastjóra á iðnaðar- og hugverkasviði SI, um nýsköpun í hlaðvarpinu Augnablik í iðnaði hjá Iðunni.

3. mar. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök sprotafyrirtækja : Öflugt starfsár að baki hjá Samtökum sprotafyrirtækja

Fida Abu Libdeh var endurkjörin formaður SSP á aðalfundi sem fór fram í Húsi atvinnulífsins.

28. feb. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök leikjaframleiðenda : Formaður IGI framkvæmdastjóri Porcelain Fortress

Formaður IGI, Þorgeir Frímann Óðinsson, fer frá Directive Games North yfir til Porcelain Fortress.

22. feb. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun Samtök menntatæknifyrirtækja : Menntatækniiðnaður í Mannlega þættinum

Rætt er við Nönnu Elísu Jakobsdóttur, viðskiptastjóra á iðnaðar- og hugverkasviði, og Írisi E. Gísladóttur, formann Samtaka menntatæknifyrirtækja á Rás 1. 

21. feb. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Hækkun rannsókna- og þróunarútgjalda eru mikil tíðindi

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Innherja um útgjöld til rannsókna- og þróunarstarfs.

20. feb. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi Vetnis- og rafeldsneytissamtökin : Skortur á raforku og grænum hvötum

Auður Nanna Baldvinsdóttir og Ómar Freyr Sigurbjörnsson skrifa um orkuskipti og rafeldsneyti á Vísi.

20. feb. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Skólamatur framleiðir 15 þúsund máltíðir í 60 eldhúsum

Fulltrúar SI heimsóttu Skólamat sem framleiðir 15 þúsund máltíðir á dag í 60 eldhúsum.

17. feb. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Innviðir Mannvirki Menntun Orka og umhverfi : Iðnþing 2023

Iðnþing 2023 fer fram í Silfurbergi í Hörpu fimmtudaginn 9. mars kl. 14-16.

10. feb. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi Vetnis- og rafeldsneytissamtökin : Fundur VOR með orkumálastjóra

Vetnis- og rafeldsneytissamtökin, VOR, stóðu fyrir fundi með orkumálastjóra í Húsi atvinnulífsins.

9. feb. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Landssamband bakarameistara : Matvælaráðherra tók á móti fyrstu Köku ársins

Kaka ársins fer í sölu í bakaríum félagsmanna Landssambands bakarameistara í dag.

8. feb. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Olíuinnflutningur eykst þvert á markmið stjórnvalda

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, skrifar um aukinn olíuinnflutning í ViðskiptaMogganum.

2. feb. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Viðmælandi í útvarpsþætti BBC

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, verður í útvarpsþætti BBC sem tekinn verður upp í Tjarnarbíói 7. febrúar.

Síða 25 af 75