Fréttasafn



Fréttasafn: Iðnaður og hugverk (Síða 24)

Fyrirsagnalisti

12. maí 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Mistök verða til umræðu í Nýsköpunarvikunni

Hugverkastofan, Controlant og SI standa fyrir viðburði á Nýsköpunarvikunni 26. maí kl. 11.15-12.45.

12. maí 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök fyrirtækja í málm– og skipaiðnaði : Ný stjórn Málms

Ný stjórn var kosin á aðalfundi Málms - samtaka fyrirtækja í málm- og skipaiðnaði sem fór fram í Húsi atvinnulífsins.

11. maí 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : SSP og SI efna til hraðstefnumóts í Nýsköpunarvikunni

Samtök sprotafyrirtækja og Samtök iðnaðarins taka þátt í Nýsköpunarvikunni 22.-26. maí.

11. maí 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Nýr formaður Klaks

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, er nýr formaður Klaks - Icelandic Startups. 

11. maí 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun Nýsköpun : Áfram skaðleg áhrif með ríkiseinokun á útgáfu námsefnis

Samtök iðnaðarins og Samtök menntatæknifyrirtækja hafa skilað umsögn til allsherjar- og menntamálanefndar um frumvarp mennta- og skólaþjónustu.

11. maí 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Orka og umhverfi : Lokadagur Hringiðu

Fulltrúi SI tók þátt í lokadegi Hringiðu sem fór fram í Nauthól.

9. maí 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Klæðskera og kjólameistarafélagið : Ný stjórn Klæðskera- og kjólameistarafélagsins

Ný stjórn var kosin á aðalfundi Klæðskera- og kjólameistarafélagsins.

8. maí 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök leikjaframleiðenda : CCP fagnar 20 ára afmæli EVE Online

CCP fagnaði 20 ára afmæli tölvuleiksins EVE Online um helgina.

26. apr. 2023 Almennar fréttir Félag íslenskra snyrtifræðinga Iðnaður og hugverk : Nýútskrifaðir snyrtifræðingar fá sveinsbréf

Níu fengu sveinsbréf í snyrtifræði að loknum aðalfundarstörfum Félags íslenskra snyrtifræðinga.

24. apr. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Mikilvægt að orkuuppbyggingu sé flýtt

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Silfrinu á RÚV.

19. apr. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök fyrirtækja í málm– og skipaiðnaði : Fræðsluerindi um staðla fyrir málm- og véltæknifyrirtæki

Flutt var fræðsluerindi um staðla fyrir málm- og véltæknifyrirtæki á fundi Málms sem fór fram í Húsi atvinnulífsins í gær. 

29. mar. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Iðnaðarsýningin 2023 í Laugardalshöll

Iðnaðarsýningin 2023 verður haldin í Laugardalshöll 31. ágúst til 2. september. 

29. mar. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök gagnavera : Fulltrúi Íslands í umræðum um norræn gagnaver

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, er fulltrúi Íslands í umræðum um norræn gagnaver. 

28. mar. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Ljósmyndarafélag Íslands : Ný stjórn Ljósmyndarafélags Íslands

Ný stjórn var kosin á aðalfundi Ljósmyndarafélags Íslands.

21. mar. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun : Mikilvægt að fjölga iðn- og tæknimenntuðum

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasvið SI, á Fréttavaktinni á Hringbraut. 

20. mar. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Samstarf í þágu íslenskra matvælaframleiðenda

Samtök iðnaðarins og Samtök smáframleiðenda matvæla hafa ákveðið að viðhalda samstarfi um sameiginleg hagsmunamál.

20. mar. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Sjö sprotafyrirtæki taka þátt í Hringiðu 2023

Sjö sprotafyrirtæki taka þátt í hraðlinum Hringiða 2023 sem KLAK hefur umsjón með.

17. mar. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Árshóf SI

Hátt í 400 manns komu saman á árshófi SI sem fór fram í Silfurbergi í Hörpu 10. mars.

17. mar. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Sjónvarpsþáttur um Iðnþing á Hringbraut

Hringbraut var á Iðnþingi þar sem tekin voru viðtöl við nokkrar þátttakendur í dagskrá þingsins.

16. mar. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Iðnþingsblað með Morgunblaðinu

Sérblað um Iðnþing 2023 fylgir Morgunblaðinu í dag.

Síða 24 af 75