Fréttasafn(Síða 24)
Fyrirsagnalisti
Öflugt starfsár að baki hjá Samtökum sprotafyrirtækja
Fida Abu Libdeh var endurkjörin formaður SSP á aðalfundi sem fór fram í Húsi atvinnulífsins.
Formaður IGI framkvæmdastjóri Porcelain Fortress
Formaður IGI, Þorgeir Frímann Óðinsson, fer frá Directive Games North yfir til Porcelain Fortress.
Menntatækniiðnaður í Mannlega þættinum
Rætt er við Nönnu Elísu Jakobsdóttur, viðskiptastjóra á iðnaðar- og hugverkasviði, og Írisi E. Gísladóttur, formann Samtaka menntatæknifyrirtækja á Rás 1.
Hækkun rannsókna- og þróunarútgjalda eru mikil tíðindi
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Innherja um útgjöld til rannsókna- og þróunarstarfs.
Skortur á raforku og grænum hvötum
Auður Nanna Baldvinsdóttir og Ómar Freyr Sigurbjörnsson skrifa um orkuskipti og rafeldsneyti á Vísi.
Skólamatur framleiðir 15 þúsund máltíðir í 60 eldhúsum
Fulltrúar SI heimsóttu Skólamat sem framleiðir 15 þúsund máltíðir á dag í 60 eldhúsum.
Iðnþing 2023
Iðnþing 2023 fer fram í Silfurbergi í Hörpu fimmtudaginn 9. mars kl. 14-16.
Fundur VOR með orkumálastjóra
Vetnis- og rafeldsneytissamtökin, VOR, stóðu fyrir fundi með orkumálastjóra í Húsi atvinnulífsins.
Matvælaráðherra tók á móti fyrstu Köku ársins
Kaka ársins fer í sölu í bakaríum félagsmanna Landssambands bakarameistara í dag.
Olíuinnflutningur eykst þvert á markmið stjórnvalda
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, skrifar um aukinn olíuinnflutning í ViðskiptaMogganum.
Viðmælandi í útvarpsþætti BBC
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, verður í útvarpsþætti BBC sem tekinn verður upp í Tjarnarbíói 7. febrúar.
Flestar einkaleyfisumsóknir á sviði lífvísinda frá Össuri
63% allra einkaleyfisumsóknar íslenskra lífvísindafyrirtækja undanfarin 11 ár eru frá Össuri.
Njótum góðs af að vera utan orkumarkaða Evrópu
Rætt er við framkvæmdastjóra Samáls og sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI í frétt Arbeidsliv i Norden.
Fjölmennur fundur um ráðningar erlendra sérfræðinga
Fjölmennt var á fundi SUT og SI um hvað þarf að hafa í huga við ráðningu og móttöku erlendra sérfræðinga.
Mikil ánægja með starfsárið á aðalfundi IGI
Samtök leikjaframleiðenda, IGI, héldu aðalfund í Húsi atvinnulífsins í síðustu viku.
Fundur um ráðningu og móttöku erlendra sérfræðinga
SUT og SI standa fyrir fundi um ráðningu og móttöku erlendra sérfræðinga 31. janúar kl. 8.30-10.00 í Húsi atvinnulífsins.
Atmonia selur tæknilausn til Mið-Austurlanda
Atmonia, aðildarfyrirtæki SI, hefur gert samning við alþjóðlegt efnafyrirtæki í Saudi Arabíu.
Kamút-súrdeigsbrauð Gunnars Jökuls er Brauð ársins
Gunnar Jökull Hjaltason hjá Mosfellsbakaríi sigraði í keppninni Brauð ársins 2023.
Vöxtur í kortunum en ekki uppsagnir hér á landi
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í ViðskiptaMogganum um upplýsingatækniiðnað.
Mikil uppsöfnuð þörf á starfsfólki í hugverkaiðnaði
Rætt er við Gunnar Zoëga, forstjóra Opinna kerfa og formann SUT, í ViðskiptaMogganum um stöðuna í upplýsingatækniiðnaði.