Fréttasafn



Fréttasafn: Iðnaður og hugverk (Síða 23)

Fyrirsagnalisti

20. sep. 2023 Almennar fréttir Félag íslenskra gullsmiða Iðnaður og hugverk : Gullsmíðanemar kynna sér starfsemi FÍG og SI

Nemendur á fyrsta ári í gullsmíðanámi í Tækniskólanum kynntu sér starfsemi Félags íslenskra gullsmiða og Samtaka iðnaðarins.

18. sep. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Atmonia hlýtur Nýsköpunarverðlaun Samorku

Framkvæmdastjóri Atmonia sem er aðildarfyrirtæki SI tók á móti Nýsköpunarverðlaunum Samorku 2023 í Kaldalóni í Hörpu.

18. sep. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Áforma að framleiða ammoníak á Íslandi

Aðildarfyrirtæki SI, Qair Ísland og Atmonia, áforma að framleiða ammoníak á Íslandi með nýrri tækni.

13. sep. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Markmiðið að skapa skilyrði fyrir lægri vöxtum

Rætt var við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á Morgunvakt Rásar 1 um fjárlagafrumvarpið.

13. sep. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Landssamband bakarameistara : Landslið íslenskra bakara í 2. sæti á Norðurlandameistaramóti

Landslið íslenskra bakara náðu 2. sæti á Norðurlandameistaramóti bakara, Nordic Cup.

12. sep. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök sprotafyrirtækja : Mikil tækifæri felast í að tengja saman hagsmunaaðila

Fulltrúar SI og SSP áttu fund með sænskum sérfræðingi í nýsköpun, sjálfbærni og orku.

12. sep. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Tannsmiðafélag Íslands : Tannsmiðir á Instagram

Tannsmíðafélag Íslands hefur opnað Instagram reikning.

12. sep. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök fyrirtækja í líf og heilbrigðistækni : Nýr formaður Samtaka fyrirtækja í líf- og heilbrigðistækni

Marta Blöndal, var kjörin nýr formaður á aðalfundi Samtaka fyrirtækja í líf- og heilbrigðistækni.

11. sep. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Fulltrúi SI á norrænum fundi um nýsköpun í Helsinki

Nanna Elísa Jakobsdóttir, viðskiptastjóri á iðnaðar- og hugverkasviði SI, sótti norrænan fund um rannsóknir, þróun og nýsköpun í Helsinki í Finnlandi. 

11. sep. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Menntun : Góður árangur íslensku keppendanna á Euroskills

Fjórir íslenskir keppendur hlutu viðurkenningu á Euroskills sem fór fram í Póllandi.

11. sep. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök sprotafyrirtækja Starfsumhverfi : Vel útfært kaupréttarkerfi getur skipt sköpum

Nanna Elísa Jakobsdóttir og Kolbrún Hrafnkelsdóttir skrifa í grein á Vísi um kaupréttarkerfi í nýsköpunarfyrirtækjum. 

8. sep. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Hugverkaiðnaður vonarstjarna í íslensku atvinnulífi

Ársfundur Hugverkaráðs SI fór fram á Hilton Reykjavík Nordica í gær. 

8. sep. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Hópuppsögn undantekning í upplýsingatækniiðnaði

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og mannvirkjasviðs SI, um stöðu upplýsingatæknifyrirtækja.

7. sep. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök sprotafyrirtækja : Vaxtarsproti ársins er Hopp með 970% vöxt í veltu

Vaxtarsprotinn 2023 var afhentur í Grasagarðinum í Laugardal í morgun.

7. sep. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Hugverkaiðnaður gæti orðið stærsta útflutningsstoðin

Árni Sigurjónsson, formaður SI, flutti ávarp við afhendingu Vaxtarsprotans. 

7. sep. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Lögreglan sinnir ekki eftirliti með lögum um handiðnað

Rætt er við Björgu Ástu Þórðardóttur, yfirlögfræðing SI, í Morgunblaðinu um eftirlit með handiðnaði.

5. sep. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Menntun : Ellefu keppendur frá Íslandi taka þátt í Euroskills í Póllandi

Íslensku keppendurnir á Euroskills eru komnir til Póllands.

4. sep. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök gagnavera : Íslensk gagnaver sífellt eftirsóttari á alþjóðavísu

Málþing Borealis Data Center fór fram á Hilton Reykjavík Nordica. 

1. sep. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi : Stefnum að óbreyttu inn í raforkuskort

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs í nýjasta tölublaði Sóknarfæra.

1. sep. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda : Stjórn SÍK harmar ákvörðun matvælaráðherra um hvalveiðar

Stjórn SÍK segir í yfirlýsingu harma ákvörðun matvælaráðherra og vonast eftir skjótri samstöðu flokka um hvalveiðibann.

Síða 23 af 77