Fréttasafn(Síða 22)
Fyrirsagnalisti
Lítið sem ekkert eftirlit með ólöglegum iðnaði
Rætt er við Björgu Ástu Þórðardóttur, yfirlögfræðing SI, í Morgunblaðinu um skort á eftirliti með svartri vinnu á Íslandi.
Snyrtistofum án tilskilinna réttinda hefur farið fjölgandi
Rætt er við Rebekku Einarsdóttur, formann Félags íslenskra snyrtifræðinga, í Morgunblaðinu.
Heimsókn í Prentmet Odda
Fulltrúar SI heimsóttu Prentmet Odda í höfuðstöðvar fyrirtækisins á Lynghálsi.
Skólastjórnendur kynna sér íslenska menntatækni
Skólastjórar frá Eistlandi og Lettlandi kynntu sér íslenska menntatækni
Mikill áhugi á kynningarfundi um Tækniþróunarsjóð
Vel var mætt á kynningarfund um Tækniþróunarsjóð sem fór fram í Húsi atvinnulífsins í vikunni.
Tilnefningar fyrir Vaxtarsprotann
Frestur til að skila inn tilnefningum fyrir Vaxtarsprotann 2023 er til 18. ágúst.
Við erum komin inn í tímabil orkuskorts á Íslandi
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, um raforku á Íslandi í Morgunblaðinu.
Samkeppnisstaða skekkist með íþyngjandi reglugerðum
Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, skrifar um íþyngjandi regluverk frá Brussel í ViðskiptaMoggann.
Kerecis keypt fyrir 180 milljarða íslenskra króna
Kerecis hefur verið keypt af Coloplast fyrir 180 milljarða íslenskra króna.
Borealis Data Center semur við IBM um hýsingu á skýjalausn
BDC rekur gagnaver á þremur stöðum á Íslandi og veitir IBM aðgang að grænni skýjaþjónustu hér á landi.
Átta ný fyrirtæki ganga í SÍK
Átta kvikmyndaframleiðendur hafa gengið til liðs við Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda.
Rafrænn fundur norrænna gagnavera um nýja tilskipun
Norræn samtök gagnavera standa fyrir rafrænum fundi 29. júní kl. 11.00.
Auknir skattahvatar lykilatriði til að efla nýsköpun á Íslandi
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Morgunblaðinu um niðurstöðu OECD um jákvæð áhrif skattahvata vegna R&Þ.
Stefnumótun þjónustu- og handverksgreina innan SI
Stefnumótun fimm starfsgreinahópa í þjónustu- og handverksgreinum innan SI fór fram í Húsi atvinnulífsins.
Óskað eftir tilnefningum fyrir Vaxtarsprotann 2023
Hægt er að senda inn tilnefningar fyrir Vaxtarsprotann til og með 15. ágúst.
Stífla í orkuframleiðslu og íbúðauppbyggingu
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í nýjasta þætti Þjóðmála.
Stjórnvöld brugðist í uppbyggingu í orkukerfinu
Rætt er við sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI og formann Samtaka gagnavera í Morgunútvarpi Rásar 2.
IGI og MÁ efla kennslu í tölvuleikjaiðnaði
Samtök leikjaframleiðenda, IGI, og Menntaskólans á Ásbrú, MÁ, ætla að efla kennslu í tölvuleikjaiðnaði.
Iðnaðurinn með 44% af 332 tillögum um samdrátt í losun
Fulltrúar ellefu atvinnugreina afhentu umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra 332 tillögur að aðgerðum á Grænþingi sem fór fram í Hörpu.
Skipað í nýtt útflutnings- og markaðsráð
Sigríður Mogensen hefur verið skipuð í nýtt útflutnings- og markaðsráð.