Fréttasafn(Síða 5)
Fyrirsagnalisti
Veruleg hækkun raforkuverðs
Rafmagnsverð hækkaði um 6,7% frá desember til janúar samkvæmt tölum Hagstofu Íslands.
Prentmet Oddi fjárfestir í nýrri bókalínu
Í nýrri bókalínu er hægt að bjóða upp á mun skemmri vinnslutíma á harðspjaldabókum.
Orkufyrirtæki hafa hugsanlega farið of geyst í verðhækkanir
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Viðskiptablaðinu um raforkumarkaðinn.
Kosningar og Iðnþing 2025
Iðnþing 2025 fer fram 6. mars og tilnefningar fyrir framboð til stjórnar þurfa að hafa borist eigi síðar en 7. febrúar.
Kynningarfundur um Tækniþróunarsjóð
SI, SSP og Rannís standa fyrir kynningarfundi 28. janúar kl. 9-10.30 í Húsi atvinnulífsins.
Stjórnvöld verða að grípa tafarlaust inn í
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum Stöðvar 2 um nýjan dóm vegna Hvammsvirkjunar.
Óþolandi og ólíðandi óvissa fyrir samfélagið
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um dóm þar sem virkjunarleyfi í Hvammsvirkjun er fellt úr gildi.
Grafalvarleg staða í kjölfar dóms um ógildingu virkjanaleyfis
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum Stöðvar 2/Vísis um nýjan dóm sem ógildir virkjanaleyfi Hvammsvirkjunar.
Hrönn skipuð forstjóri Nýsköpunarsjóðsins Kríu
Hrönn Greipsdóttir hefur verið skipuð í starf forstjóra Nýsköpunarsjóðsins Kríu.
Skapa þarf skilyrði fyrir efnahagslegt jafnvægi
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um efnahagslegt jafnvægi í ViðskiptaMogganum.
Skattkerfið styðji við útflutningsgreinarnar
Rætt er við Ingvar Hjálmarsson, framkvæmdastjóra Nox Medical og formann Hugverkaráðs SI, í ViðskiptaMogganum.
Framleiðslumet hjá Íslenska kalkþörungafélaginu
Rætt er við Halldór Halldórsson, framkvæmdastjóra Íslenska kalkþörungafélagsins, í Morgunblaðinu.
Fjölmennur fundur um menntatækni
Fjölmennt var á opnum fundi Samtaka menntatæknifyrirtækja í Húsi atvinnulífsins.
Ný stjórn Samtaka menntatæknifyrirtækja
Ný stjórn Samtaka menntatæknifyrirtækja, IEI, var kosin á aðalfundi félagsins.
Ný ríkisstjórn sýni í verki að hún sé tilbúin að sækja tækifærin
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar grein í Innherja með yfirskriftinni Leyfum okkur að hugsa stærra.
Blikur á lofti og hagsmunagæsla sjaldan verið mikilvægari
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, svarar spurningum Áramóta um árið sem er að líða og væntingar til næsta árs.
Fyrrum orkumálastjóri skaðaði umræðuna um orkumál
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, ræðir um iðnað á Íslandi í hlaðvarpsþættinum Ein pæling.
Hátíðarkveðja frá SI
Samtök iðnaðarins senda félagsmönnum sínum hátíðarkveðju.
Umræða um Draumalandið og Hugmyndalandið
Björn Ingi Hrafnsson ræðir við Sigurð Hannesson og Andra Snæ Magnason í hlaðvarpsþættinum Grjótkastið.
Ný ríkisstjórn þarf að bregðast hratt við orkuskorti
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Bloomberg.