Fréttasafn
Fyrirsagnalisti
LABAK fagnar 190 ára sögu brauðgerðar á Íslandi
Fyrsta brauðgerð landsins, Bernhöftsbakarí, var opnað 25. september 1834.
Keppa fyrir hönd LABAK á heimsmeistaramóti
Hekla Guðrún Þrastardóttir og Stefanía Malen Guðmundsdóttir keppa fyrir hönd Landssambands bakarameistara.
Ný stjórn Landssambands bakarameistara
Ný stjórn Labak var kosin á aðalfundi sem haldinn var í Húsi atvinnulífsins.
Eliza Reid forsetafrú tók á móti fyrstu Köku ársins
Fyrsta Kaka ársins var afhent á Bessastöðum í gær.
Sigraði í keppninni um Brauð ársins 2024
Eyjólfur Hafsteinsson hjá Bakarameistaranum sigraði í keppninni Brauð ársins 2024.
Landslið íslenskra bakara í 2. sæti á Norðurlandameistaramóti
Landslið íslenskra bakara náðu 2. sæti á Norðurlandameistaramóti bakara, Nordic Cup.
Látið viðgangast að ófaglært fólk stundi svarta atvinnustarfsemi
Rætt er við Sigurð Má Guðjónsson, bakara- og kökugerðarmeistara og formann LABAK, í Morgunblaðinu.
Ný stjórn Landssambands bakarameistara
Ný stjórn Landssambands bakarameistara var kosin á aðalfundi sambandsins.
Matvælaráðherra tók á móti fyrstu Köku ársins
Kaka ársins fer í sölu í bakaríum félagsmanna Landssambands bakarameistara í dag.
Kamút-súrdeigsbrauð Gunnars Jökuls er Brauð ársins
Gunnar Jökull Hjaltason hjá Mosfellsbakaríi sigraði í keppninni Brauð ársins 2023.
Einnig viðurkenning fyrir fagmennsku greinarinnar
Kökugerðarmaður ársins, Sigurður Már Guðjónsson, fékk heimsókn frá fulltrúum SI.
Sigurður Már er kökugerðarmaður ársins
Sigurður Már Guðjónsson, eigandi Bernhöftsbakarís og formaður LABAK, var valinn kökugerðarmaður ársins.
Heimsþing bakara og kökugerðarmanna haldið á Íslandi
Bakarar og kökugerðarmenn alls staðar að úr heiminum þinga á Íslandi.
Bakarar vilja sjálfir flytja inn hveiti
Rætt er við Sigurð Má Guðjónsson, formann LABAK, í Morgunblaðinu.
Sigurður í Bernhöftsbakaríi nýr formaður LABAK
Ný stjórn Landssambands bakarameistara var kosin á aukaaðalfundi.
Náðu 4. sæti á heimsmeistaramóti ungra bakara
Matthías Jóhannesson og Finnur Guðberg Ívarsson kepptu fyrir Ísland í heimsmeistaramóti ungra bakara í Berlín.
Iðnaðarráðherra tók á móti fyrstu Köku ársins 2022
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, iðnaðarráðherra, tók á móti fyrstu Köku ársins 2022.
Forkeppni um Köku ársins
Forkeppni um Köku ársins 2022 verður haldin dagana 21.-22. október.
Ný stjórn Landssambands bakarameistara
Ný stjórn Landssambands bakarameistara var kosin á aðalfundi sambandsins um helgina.
Ljósmæður tóku á móti fyrstu Köku ársins
Ljósmæður og starfsfólk fæðingarþjónustu Landspítala fengu fyrstu Köku ársins 2021.
- Fyrri síða
- Næsta síða