Fréttasafn (Síða 58)
Fyrirsagnalisti
Fundur um hlutdeildarlán fyrir félagsmenn SI
Samtök iðnaðarins stóðu fyrir fundi um hlutdeildarlán fyrir félagsmenn.
Stjórn Meistarafélags Suðurlands endurkjörin
Stjórn Meistarafélags Suðurlands var endurkjörin á aðalfundi félagsins sem haldinn var fyrir skömmu.
Óbreytt stjórn Félags dúklagninga- og veggfóðrarameistara
Stjórn Félags dúklagninga- og veggfóðrarameistara er óbreytt að aðalfundi loknum.
Nýr formaður Meistarafélags byggingarmanna á Norðurlandi
Sigurður R. Sigþórsson, málarameistari, er nýr formaður MBN.
Góð mæting á rafrænan fund um kjarasamninga iðnaðarmanna
Rúmlega 60 manns mættu á rafrænan fund Meistaradeildar SI um kjarasamninga iðnaðarmanna.
Símenntun mikilvæg í rafiðngreinum
Kristján Daníel Sigurbergsson, framkvæmdastjóri SART og viðskiptastjóri á mannvirkjavsiði SI, skrifar í Morgunblaðið um símenntun í rafiðngreinum.
Ósammála að meistarakerfið sé samkeppnishindrun
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á mbl.is um skýrslu OECD.
Norrænir ráðgjafarverkfræðingar ræða áhrif faraldursins
Félag ráðgjafarverkfræðinga stóðu fyrir rafrænum fundi ásamt systursamtökum á Norðurlöndum.
SI fagna útgáfu OECD skýrslu en skoða þarf betur sumar tillögur
OECD hefur gefið út skýrslu um samkeppnishindranir í byggingariðnaði og ferðaþjónustu.
Langvarandi atvinnuleysi er áhyggjuefni
Rætt er við Sigurð Ragnarsson, forstjóra ÍAV, á vefsíðunni Höldum áfram.
Vel sóttur fundur YR um nýja nálgun í hönnun
Hönnunarhugbúnaðurinn Arkio var kynntur á öðrum fundi Yngri ráðgjafa í fundaröð um nýsköpun og nýjar lausnir í mannvirkjagerð.
Fræðslumyndbönd um rafbíla og hleðslu þeirra
Þrjú ný myndbönd um rafbíla og hleðslu þeirra hafa verið gerð.
Norrænn fundur um stöðu ráðgjafarverkfræði
Félag ráðgjafarverkfræðinga ásamt systursamtökum standa fyrir rafrænum fundi 10. nóvember.
Þarf framboð á lóðum
Rætt er við Vignir Halldórsson hjá MótX á Bylgjunni um ný hlutdeildarlán.
Lykilatriði að ferlið við opnun tilboða sé gagnsætt
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Fréttablaðinu um annmarka á opnun útboða.
Lóðaskortur flöskuháls fyrir hagkvæmt húsnæði
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Morgunblaðinu um ný hlutdeilarlán.
Hlutdeildarlánin eru framboðshvetjandi úrræði
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu möguleg áhrif hlutdeildaralána á byggingaiðnaðinn.
Annmarkar á opnun tilboða með rafrænum aðferðum
SI hafa sent erindi á stóra opinbera verkkaupa vegna opnunar á tilboðum með rafrænum aðferðum.
Skrúðgarðyrkjumeistarar gera athugasemdir við skýrslu VÍ
Stjórn Félags skrúðgarðyrkjumeistara hefur sent athugasemd á Viðskiptaráð Íslands.
Jákvæðar breytingar á byggingarreglugerð
Breytingar á byggingarreglugerð tóku gildi 8. október.
