Fréttasafn (Síða 59)
Fyrirsagnalisti
Rafrænn fundur um Arkio
Rafrænn fundur um Arkio fer fram 4. nóvember kl. 15.00-16.00.
Mótvægisaðgerðir milda niðursveifluna
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Fréttablaðinu um nýja greiningu SI um fækkun starfa.
Áhyggjuefni að ný íbúðaverkefni eru ekki að fara af stað
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um íbúðaruppbyggingu Í bítinu á Bylgjunni.
Planitor með nýjar lausnir í mannvirkjagerð
Stofnendur Planitor kynntu fyrirtæki sitt á rafrænum fundi Yngri ráðgjafa.
Námskeið um neyðarlýsingarstaðla
Staðlaráð Íslands er með fjarnámskeið um neyðarlýsingarkerfi á fimmtudaginn í næstu viku.
Ráðgjafarverkfræðingar ræða mat á umhverfisáhrifum
Á rafrænum félagsfundi FRV var flutt erindi um málsmeðferð við leyfisveitingar og mat á umhverfisáhrifum.
Mæla með innleiðingu en laga þarf skilyrði hlutdeildarlána
Umsögn SI um hlutdeildarlán hefur verið send í Samráðsgátt.
Fundaröð um nýsköpun og nýjar lausnir í mannvirkjagerð
YR standa fyrir fundaröð um nýsköpun og nýjar lausnir í mannvirkjagerð í október og nóvember.
Gláma-Kím og Landslag með vinningstillögu
Fjöreggið vann samkeppni um útsýnisstað á Súgandisey við Stykkishólm.
Staðlaráð með fjarnámskeið í innri úttekt ISO 19011
Staðlaráð Íslands stendur fyrir námskeiði um staðalinn ISO 19011.
Ný stjórn Félags löggiltra rafverktaka
Rafrænn aðalfundur Félags löggiltra rafverktaka fór fram síðastliðinn föstudag.
Tímabært að framlög til byggingarannsókna verði aukin
Umsögn SI og SA um breytingar á nýsköpunarumhverfi byggingariðnaðarins hefur verið send Samráðsgátt.
Reykjavíkurborg með óraunhæfa mynd af uppbyggingu
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir að mynd Reykjavíkurborgar af uppbyggingu íbúða sé ekki raunsönn.
Einblínt á þéttingu en þörfin mest á hagkvæmum íbúðum
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Viðskiptablaðinu um íbúðauppbyggingu.
Stjórn Félags vinnuvélaeigenda endurkjörin
Stjórn Félags vinnuvélaeigenda var endurkjörin á rafrænum aðalfundi félagsins.
Íbúðatalning og könnun á rafrænum fundi
Niðurstöður íbúðatalningar og könnunar voru kynntar á rafrænum fundi fyrir félagsmenn á mannvirkjasviði SI.
Hagkvæmt húsnæði verður ekki byggt á þéttingarreitum
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir í Markaðnum að bæta þurfi starfsumhverfi byggingariðnaðarins.
Viðhorf félagsmanna SI til húsnæðisuppbyggingar
Viðhorf félagsmanna á mannvirkjasviði SI var kannað til húsnæðisuppbyggingar.
Veruleg fækkun íbúða í byggingu
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um nýja íbúðatalningu SI.
Ný stjórn Félags ráðgjafarverkfræðinga
Á aðalfundi FRV sem haldinn var rafrænt var kosin ný stjórn félagsins.
