Fréttasafn (Síða 60)
Fyrirsagnalisti
Rafverktakar með Facebook-hóp
SART og FLR hafa sett upp lokaðan Facebook-hóp fyrir umræður um málefni sem tengjast rafverktökum.
Ný auglýsing fyrir vefinn Meistarinn.is
Nýrri auglýsingu er ætlað að vekja athygli á vefnum Meistarinn.is.
Ný stjórn Rafmenntar
Ný stjórn Rafmenntar var kosin á aðalfundi sem haldinn var fyrr í sumar.
Varar við því að sofið sé á verðinum í íbúðaruppbyggingu
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Morgunblaðinu.
Hversu ljótar tölur haustsins verða fer m.a. eftir hagstjórnaraðgerðum
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í helgarútgáfu Morgunblaðsins um stöðuna á byggingamarkaði.
Áherslubreyting á byggingamarkaðnum
Rætt er við Sigurð R. Ragnarsson, forstjóra ÍAV og varaformann stjórnar SI, í Viðskiptablaðinu.
Arkitektar samþykkja nýjan kjarasamning
Kjarasamningur milli Arkitektafélags Íslands og Samtaka arkitektastofa hefur verið samþykktur.
Búast má við enn meiri samdrætti á framboði íbúða
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Viðskiptablaðinu um stöðuna á byggingamarkaðnum.
Ákvörðun um áfrýjun vegna innviðagjalda liggur fyrir fljótlega
Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, segir að ákvörðun um áfrýjun liggi fyrir fljótlega vegna dómskvaðningar í máli um innviðagjald Reykjavíkurborgar.
SI fagna fjárfestingarátaki í samgönguáætlun
Samtök iðnaðarins fagna fjárfestingarátaki í samgönguuppbyggingu sem endurspeglast í nýsamþykktri samgönguáætlun til næstu ára.
Skriflegir samningar mikilvægir milli verkkaupa og verktaka
Rætt er við Friðrik Á. Ólafsson, viðskiptastjóra á mannvirkjasviði SI, í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni.
Gera þarf skriflegan og skýran verksamning
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Neytendablaðinu.
Fagnaðarefni að rammasamningur Ríkiskaupa er ekki framlengdur
Samtök arkitektastofa fagna ákvörðun Ríkiskaupa að nýta ekki framlengingarheimild rammasamnings um rekstrarráðgjöf og umhverfis-, skipulags- og byggingamál.
Aukið framboð á húsnæði stuðlar að stöðugra verðlagi
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum Stöðvar 2 um ný hlutdeildarlán.
Hvatt til uppbyggingar á hagkvæmu húsnæði
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, er jákvæður í garð frumvarps um hlutdeildarlán.
Gátlisti og sýnishorn af verksamningum fyrir neytendur
Á vefsíðunni meistarinn.is er hægt að nálgast gátlista og sýnishorn af verksamningum fyrir þá sem áforma framkvæmdir.
Ný stjórn SART
Ný stjórn Samtaka rafverktaka var kosin á aðalfundi samtakanna sem haldinn var í síðustu viku.
Dregur úr eftirspurn hjá arkitektastofum
Rætt er við formann Samtaka arkitektastofa um niðurstöður úr nýrri könnun samtakanna.
Samdráttur hjá flestum arkitektastofum vegna COVID-19
Í nýrri könnun SAMARK kemur fram að dregið hefur úr eftirspurn hjá arkitektastofum.
Arkitektar vilja endurskoðun á rammasamningi Ríkiskaupa
Samtök arkitektastofa hafa sent erindi til Ríkiskaupa og óskað eftir endurskoðun á rammasamningi.
