Fréttasafn (Síða 60)
Fyrirsagnalisti
Verulegur samdráttur í íbúðabyggingum
Í nýrri greiningu SI kemur fram að verulegur samdráttur er í íbúðabyggingum.
Veruleg vonbrigði með frumvarp um skipulagslög
Samtök iðnaðarins lýsa yfir verulegum vonbrigðum með frumvarp um breytingu á skipulagslögum.
Jón Ólafur endurkjörinn formaður SAMARK
Aðalfundur SAMARK fór fram á Zoom í síðustu viku.
SI fagna nýju nýsköpunarfrumvarpi
Samtök iðnaðarins fagna nýju frumvarpi iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.
Jarðvinna verði hluti af átakinu Allir vinna
SI, SA og Félag vinnuvélaeigenda hvetja stjórnvöld til að færa jarðvinnu undir átakið Allir vinna.
Átakið Allir vinna vel heppnað
Vitnað er til orða framkvæmdastjóra SI í umfjöllun Kjarnans um endurgreiðslu á virðisaukaskatti vegna framkvæmda.
Löngu tímabært að ráðast í samgöngufjárfestingu höfuðborgarsvæðisins
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Kjarnanum um samgöngusáttmálann.
Rafvirkjar og rafeindavirkjar með bestan árangur á sveinsprófi
Rafvirkjar og rafeindavirkjar fengu viðurkenningar fyrir bestan árangur á sveinsprófi.
SI telja ekki nægilega langt gengið í breytingum á skipulagslögum
Í umsögn SI um áform um frumvarp til breytinga á skipulagslögum kemur fram að samtökunum finnst ekki nægilega langt gengið.
Staðlaráð með fjarnámskeið um CE-merkingar véla
Staðlaráð Íslands stendur fyrir 2ja daga fjarnámskeiði um CE-merkingar véla.
Hagstjórnaraðgerðir milda niðursveiflu í byggingariðnaði
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, flutti erindi á aðalfundi Félags ráðgjafarverkfræðinga um stöðu hagkerfisins og mannvirkjagerðar.
Bygginga- og mannvirkjagerð bráðnauðsynleg undirstaða
Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, svarar spurningu Sóknarfæra um bygginga- og mannvirkjagerð.
Kæru SI vegna kvörtunar til Neytendastofu vísað frá
Áfrýjunarnefnd neytendamála vísar frá kæru SI vegna brota á iðnaðarlögum.
Verk og vit sýningu frestað fram á næsta ár
Verk og vit sýningin sem vera átti í október í Laugardalshöll hefur verið frestað fram til 15.-18. apríl á næsta ári.
Rafverktakar með Facebook-hóp
SART og FLR hafa sett upp lokaðan Facebook-hóp fyrir umræður um málefni sem tengjast rafverktökum.
Ný auglýsing fyrir vefinn Meistarinn.is
Nýrri auglýsingu er ætlað að vekja athygli á vefnum Meistarinn.is.
Ný stjórn Rafmenntar
Ný stjórn Rafmenntar var kosin á aðalfundi sem haldinn var fyrr í sumar.
Varar við því að sofið sé á verðinum í íbúðaruppbyggingu
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Morgunblaðinu.
Hversu ljótar tölur haustsins verða fer m.a. eftir hagstjórnaraðgerðum
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í helgarútgáfu Morgunblaðsins um stöðuna á byggingamarkaði.
Áherslubreyting á byggingamarkaðnum
Rætt er við Sigurð R. Ragnarsson, forstjóra ÍAV og varaformann stjórnar SI, í Viðskiptablaðinu.
