Fréttasafn



Fréttasafn: Mannvirki (Síða 60)

Fyrirsagnalisti

22. okt. 2020 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Mannvirki : Planitor með nýjar lausnir í mannvirkjagerð

Stofnendur Planitor kynntu fyrirtæki sitt á rafrænum fundi Yngri ráðgjafa.

22. okt. 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Námskeið um neyðarlýsingarstaðla

Staðlaráð Íslands er með fjarnámskeið um neyðarlýsingarkerfi á fimmtudaginn í næstu viku.

21. okt. 2020 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Mannvirki : Ráðgjafarverkfræðingar ræða mat á umhverfisáhrifum

Á rafrænum félagsfundi FRV var flutt erindi um málsmeðferð við leyfisveitingar og mat á umhverfisáhrifum. 

21. okt. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Mæla með innleiðingu en laga þarf skilyrði hlutdeildarlána

Umsögn SI um hlutdeildarlán hefur verið send í Samráðsgátt. 

19. okt. 2020 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Mannvirki Nýsköpun : Fundaröð um nýsköpun og nýjar lausnir í mannvirkjagerð

YR standa fyrir fundaröð um nýsköpun og nýjar lausnir í mannvirkjagerð í október og nóvember.

15. okt. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Samtök arkitektastofa : Gláma-Kím og Landslag með vinningstillögu

Fjöreggið vann samkeppni um útsýnisstað á Súgandisey við Stykkishólm.

12. okt. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Menntun : Staðlaráð með fjarnámskeið í innri úttekt ISO 19011

Staðlaráð Íslands stendur fyrir námskeiði um staðalinn ISO 19011.

12. okt. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Ný stjórn Félags löggiltra rafverktaka

Rafrænn aðalfundur Félags löggiltra rafverktaka fór fram síðastliðinn föstudag.

12. okt. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Tímabært að framlög til byggingarannsókna verði aukin

Umsögn SI og SA um breytingar á nýsköpunarumhverfi byggingariðnaðarins hefur verið send Samráðsgátt. 

9. okt. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Reykjavíkurborg með óraunhæfa mynd af uppbyggingu

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir að mynd Reykjavíkurborgar af uppbyggingu íbúða sé ekki raunsönn.

9. okt. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Einblínt á þéttingu en þörfin mest á hagkvæmum íbúðum

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Viðskiptablaðinu um íbúðauppbyggingu.

8. okt. 2020 Almennar fréttir Félag vinnuvélaeigenda Mannvirki : Stjórn Félags vinnuvélaeigenda endurkjörin

Stjórn Félags vinnuvélaeigenda var endurkjörin á rafrænum aðalfundi félagsins.

8. okt. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Íbúðatalning og könnun á rafrænum fundi

Niðurstöður íbúðatalningar og könnunar voru kynntar á rafrænum fundi fyrir félagsmenn á mannvirkjasviði SI.

7. okt. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Hagkvæmt húsnæði verður ekki byggt á þéttingarreitum

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir í Markaðnum að bæta þurfi starfsumhverfi byggingariðnaðarins.

7. okt. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Viðhorf félagsmanna SI til húsnæðisuppbyggingar

Viðhorf félagsmanna á mannvirkjasviði SI var kannað til húsnæðisuppbyggingar.

7. okt. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Veruleg fækkun íbúða í byggingu

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um nýja íbúðatalningu SI.

6. okt. 2020 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Mannvirki : Ný stjórn Félags ráðgjafarverkfræðinga

Á aðalfundi FRV sem haldinn var rafrænt var kosin ný stjórn félagsins.

6. okt. 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Verulegur samdráttur í íbúðabyggingum

Í nýrri greiningu SI kemur fram að verulegur samdráttur er í íbúðabyggingum.

5. okt. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Veruleg vonbrigði með frumvarp um skipulagslög

Samtök iðnaðarins lýsa yfir verulegum vonbrigðum með frumvarp um breytingu á skipulagslögum.

1. okt. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Samtök arkitektastofa : Jón Ólafur endurkjörinn formaður SAMARK

Aðalfundur SAMARK fór fram á Zoom í síðustu viku.

Síða 60 af 86