Fréttasafn



Fréttasafn: Mannvirki (Síða 61)

Fyrirsagnalisti

2. júl. 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Arkitektar samþykkja nýjan kjarasamning

Kjarasamningur milli Arkitektafélags Íslands og Samtaka arkitektastofa hefur verið samþykktur. 

2. júl. 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Búast má við enn meiri samdrætti á framboði íbúða

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Viðskiptablaðinu um stöðuna á byggingamarkaðnum.

1. júl. 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Ákvörðun um áfrýjun vegna innviðagjalda liggur fyrir fljótlega

Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, segir að ákvörðun um áfrýjun liggi fyrir fljótlega vegna dómskvaðningar í máli um innviðagjald Reykjavíkurborgar.

1. júl. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Mannvirki : SI fagna fjárfestingarátaki í samgönguáætlun

Samtök iðnaðarins fagna fjárfestingarátaki í samgönguuppbyggingu sem endurspeglast í nýsamþykktri samgönguáætlun til næstu ára. 

25. jún. 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Skriflegir samningar mikilvægir milli verkkaupa og verktaka

Rætt er við Friðrik Á. Ólafsson, viðskiptastjóra á mannvirkjasviði SI, í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni.

23. jún. 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Gera þarf skriflegan og skýran verksamning

Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Neytendablaðinu.

22. jún. 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Fagnaðarefni að rammasamningur Ríkiskaupa er ekki framlengdur

Samtök arkitektastofa fagna ákvörðun Ríkiskaupa að nýta ekki framlengingarheimild rammasamnings um rekstrarráðgjöf og umhverfis-, skipulags- og byggingamál.

12. jún. 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Aukið framboð á húsnæði stuðlar að stöðugra verðlagi

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum Stöðvar 2 um ný hlutdeildarlán.

11. jún. 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Hvatt til uppbyggingar á hagkvæmu húsnæði

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, er jákvæður í garð frumvarps um hlutdeildarlán. 

11. jún. 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Gátlisti og sýnishorn af verksamningum fyrir neytendur

Á vefsíðunni meistarinn.is er hægt að nálgast gátlista og sýnishorn af verksamningum fyrir þá sem áforma framkvæmdir.

10. jún. 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Ný stjórn SART

Ný stjórn Samtaka rafverktaka var kosin á aðalfundi samtakanna sem haldinn var í síðustu viku.

9. jún. 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Dregur úr eftirspurn hjá arkitektastofum

Rætt er við formann Samtaka arkitektastofa um niðurstöður úr nýrri könnun samtakanna.

9. jún. 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Samdráttur hjá flestum arkitektastofum vegna COVID-19

Í nýrri könnun SAMARK kemur fram að dregið hefur úr eftirspurn hjá arkitektastofum.

29. maí 2020 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Arkitektar vilja endurskoðun á rammasamningi Ríkiskaupa

Samtök arkitektastofa hafa sent erindi til Ríkiskaupa og óskað eftir endurskoðun á rammasamningi.

26. maí 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Nýsköpun Starfsumhverfi : Þróunin hagfelldari en óttast var

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um stöðuna í iðnaði um þessar mundir. 

22. maí 2020 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Stjórnvöld flýti úthlutunum til að auka húsnæðisöryggi

Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, segir í grein sinni í Morgunblaðinu að stjórnvöld ættu að flýta úthlutunum stofnframlaga til uppbyggingar í almenna íbúðakerfinu.

20. maí 2020 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Dómsmál að hefjast um innviðagjöld Reykjavíkurborgar

Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Markaðnum um dómsmál sem er að hefjast í dag um innviðagjöld Reykjavíkurborgar. 

19. maí 2020 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Nú er hægt að sækja um 100% endurgreiðslu á virðisaukaskatti

Frá og með deginum í dag er hægt að sækja um 100% endurgreiðslu á virðisaukaskatti. 

15. maí 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Óásættanlegt að hafa ekki útboð vegna LED-væðingar

Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Fréttablaðinu í dag um kæru SI vegna LED-væðingar í borginni.

11. maí 2020 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Norrænir ráðgjafarverkfræðingar fóru yfir stöðuna á fjarfundi

Norrænir ráðgjafarverkfræðingar fóru yfir stöðuna á fjarfundi sem stýrt var frá Íslandi.

Síða 61 af 85