Fréttasafn



Fréttasafn: Mannvirki (Síða 67)

Fyrirsagnalisti

4. okt. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Mannvirki : Einkaaðilar komi að innviðauppbyggingu í meira mæli

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, var meðal frummælenda á fundi Arion banka um samvinnuleiðina.

3. okt. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Mannvirki : Samdráttur kemur fram í fækkun fullbúinna íbúða 2020-2021

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, ræddi um íbúðamarkaðinn á fundi FVH.

2. okt. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Samvinnuleið góður kostur í innviðauppbyggingu

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um samvinnuleiðina í fjármögnun innviðauppbyggingar í Markaðnum í dag.

1. okt. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Vegagerðin kynnir brúarverkefni á leið í útboð

Vegagerðin stendur fyrir kynningarfundi um brúarverkefni á leið í útboð þriðjudaginn 8. október.

1. okt. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Skráning á Verk og vit stendur yfir

Stórsýningin Verk og vit verður haldin í fimmta sinn dagana 12.-15. mars á næsta ári í Laugardalshöllinni. 

30. sep. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Veggjöld ráðist af hvort samgöngur verði greiðari

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræðir um nýjan samgöngusáttmála í Morgunblaðinu í dag.

30. sep. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Fundur um stöðuna á íbúðamarkaði

Fundur um stöðuna á íbúðamarkaði verður haldinn næstkomandi miðvikudag. 

26. sep. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Ráðstefna um tækifæri í PPP á Íslandi

Ráðstefna um PPP verður haldin 3. október næstkomandi í Arion banka. 

24. sep. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Fundur um stöðuna á íbúðamarkaðnum

FVH í samstarfi við SI stendur fyrir fundi um stöðuna á íbúðamarkaðnum.

23. sep. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Norrænir hagfræðingar funda á Íslandi

Norrænir hagfræðingar tengdir bygginga- og mannvirkjagerð funduðu á Íslandi í síðustu viku. 

23. sep. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Mannvirki : Minna í pípunum á íbúðarmarkaði

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um íbúðamarkaðinn í Sprengisandi á Bylgjunni um helgina. 

20. sep. 2019 Almennar fréttir Mannvirki Menntun : Átta fá sveinsbréf í blikksmíði

Átta útskrifaðir nemendur fengu afhent sveinsbréf sín í blikksmíði í gær. 

19. sep. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Danskir grunnskólanemar kynnast mannvirkjagerð á verkstað

Í Danmörku fá grunnskólanemendur að kynnast nýframkvæmdum í mannvirkjagerð á verkstað.

18. sep. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Félag vinnuvélaeigenda fundar með systursamtökum sínum

Félag vinnuvélaeigenda fundaði með systursamtökum sínum í Svíþjóð.

12. sep. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Ný talning SI bendir til minni umsvifa í byggingariðnaði

Í Morgunblaðinu í dag er rætt við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um nýja talningu á íbúðum í byggingum. 

12. sep. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : 2,4% færri íbúðir í byggingu

Í Fréttablaðinu er fjallað um nýja talningu SI á íbúðum í byggingu.

12. sep. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Mannvirki : Íbúðum í byggingu fækkar lítillega

Í nýrri íbúðatalningu SI kemur fram að 6.009 íbúðir eru í byggingu sem er 2,4% færri en í mars.

11. sep. 2019 Almennar fréttir Mannvirki Menntun Nýsköpun : Ríkið fjárfesti enn frekar í hagvexti framtíðar

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir í grein sinni í Markaðnum í dag ánægjulegt að ríkið fjárfesti í hagvexti framtíðar með áherslu á menntun, nýsköpun og samgönguinnviðum. 

10. sep. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Norrænir rafverktakar funda í Svíþjóð

Fundur norrænna systursamtaka Samtaka rafverktaka, SART, var haldinn í Ystad í Svíðþjóð í byrjun september.

9. sep. 2019 Almennar fréttir Mannvirki Orka og umhverfi : Vantar iðnaðarmenn í Svíþjóð til að mæta loftlagsmarkmiðum

Í nýútkominni skýrslu Installatörsförtagen kemur fram að vegna skorts á vel menntuðum iðnaðarmönnum sé ólíklegt að markmið Svía í loftslagsmálum náist.

Síða 67 af 85