Fréttasafn (Síða 67)
Fyrirsagnalisti
Félag vinnuvélaeigenda fundar með systursamtökum sínum
Félag vinnuvélaeigenda fundaði með systursamtökum sínum í Svíþjóð.
Ný talning SI bendir til minni umsvifa í byggingariðnaði
Í Morgunblaðinu í dag er rætt við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um nýja talningu á íbúðum í byggingum.
2,4% færri íbúðir í byggingu
Í Fréttablaðinu er fjallað um nýja talningu SI á íbúðum í byggingu.
Íbúðum í byggingu fækkar lítillega
Í nýrri íbúðatalningu SI kemur fram að 6.009 íbúðir eru í byggingu sem er 2,4% færri en í mars.
Ríkið fjárfesti enn frekar í hagvexti framtíðar
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir í grein sinni í Markaðnum í dag ánægjulegt að ríkið fjárfesti í hagvexti framtíðar með áherslu á menntun, nýsköpun og samgönguinnviðum.
Norrænir rafverktakar funda í Svíþjóð
Fundur norrænna systursamtaka Samtaka rafverktaka, SART, var haldinn í Ystad í Svíðþjóð í byrjun september.
Vantar iðnaðarmenn í Svíþjóð til að mæta loftlagsmarkmiðum
Í nýútkominni skýrslu Installatörsförtagen kemur fram að vegna skorts á vel menntuðum iðnaðarmönnum sé ólíklegt að markmið Svía í loftslagsmálum náist.
Forskráning hafin á Verk og vit 2020
Forskráning er hafin á sýninguna Verk og vit sem haldin verður í mars á næsta ári.
Ljósastýring væri mjög arðbær fjárfesting
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um ávinning af ljósastýringu á höfuðborgarsvæðinu á Rás 2.
Fresta CE-merkingum á brunahólfandi hurðum
Fyrirhuguð gildistaka á reglugerð um CE-merkingar á brunahólfandi hurðum hefur verið frestað.
Ný heimasíða SART í loftið
SART hefur opnað nýja heimasíðu.
Framkvæmdir á Keflavíkurflugvelli skapa 300 ársstörf
Í Markaðnum í dag er fjallað um nýja greiningu SI þar sem kemur fram að framkvæmdir Bandaríkjahers og NATO skapi rúmlega 300 ársstörf hér á landi.
SI vilja ganga lengra og fá öflugt innviðaráðuneyti
SI hafa sent inn umsögn um nýja Húsnæðis- og mannvirkjastofnun.
Erlendar fjárfestingar mótvægi við niðursveifluna
Í nýrri greiningu SI kemur fram að fyrirhugaðar fjárfestingar á Keflavíkurflugvelli séu kærkomið mótvægi við niðursveifluna í efnahagslífinu.
Beðið eftir nýrri talningu SI á íbúðum í byggingu
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um talningu á íbúðum í byggingu sem framkvæmd er á vorin og haustin.
Markaðsbrestur á íbúðamarkaði
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um efnahagsmál og íbúðamarkaðinn í Sprengisandi á Bylgjunni.
Norrænir ráðgjafarverkfræðingar funda á Íslandi
Norrænn fundur systursamtaka Félags ráðgjafarverkfræðinga, FRV, sem er aðildarfélag SI, fór fram á Íslandi dagana 27. til 29. júní.
Óstöðugleiki afar óæskilegur fyrir byggingariðnaðinn
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, ræðir um byggingariðnaðinn í frétt Morgunblaðsins.
Kjarasamningur VFÍ og FRV samþykktur
Kjarasamningur Verkfræðingafélags Íslands og Félags ráðgjafarverkfræðinga hefur verið samþykktur.
Fjölmennur fundur um rafbílahleðslu
Fjölmennt var á fundi um rafbílahleðslu sem fram fór í hádeginu í dag.
