Fréttasafn (Síða 67)
Fyrirsagnalisti
Ný stjórn Félags löggiltra rafverktaka
Aðalfundur Félags löggiltra rafverktaka, FLR, var haldinn í síðustu viku.
Athugasemdir við forgangsröðun og fjármögnun samgönguáætlunar
SA og SI hafa sent inn sameiginlega umsögn um samgönguáætlun 2020-2034.
Fjölmennur fundur um ábyrgðir í mannvirkjagerð
Fjölmennt var á fundi Samtaka iðnaðarins sem haldinn var í Húsi atvinnulífsins í morgun um ábyrgðir í mannvirkjagerð.
Félag blikksmiðjueigenda styrkir Félag fagkvenna
Félag blikksmiðjueigenda styrkir Félag fagkvenna.
Meistarafélag húsasmiða styrkir Félag fagkvenna
Félag fagkvenna kynnti starfsemi sína fyrir Meistarafélagi húsasmiða í Húsi atvinnulífsins.
Heimsóttu Tækniskólann í Hafnarfirði
Stjórn Félags vinnuvélaeigenda heimsótti Tækniskólann í Hafnarfirði í vikunni.
Nemendur í rafiðn fá spjaldtölvur
Nemendur í rafiðn hafa fengið afhentar spjaldtölvur.
Bæta gráu ofan á svart með tafagjöldum
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi á RÚV um fyrirhuguð tafagjöld í nýrri samgönguáætlun.
Stefna vegna innviðagjalda Reykjavíkurborgar þingfest
Í Morgunblaðinu í dag er frétt um stefnu á hendur Reykjavíkurborg vegna innviðagjalda.
Opinn fundur um samgönguáætlun
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið efnir til opins fundar um samgönguáætlun næstkomandi fimmtudag.
Ábyrgð stjórnvalda að koma á nauðsynlegum úrbótum
Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, ræðir um byggingarmarkaðinn í blaði Verk og vit.
Hringborðsumræður um byggingariðnað
Hringborðsumræður með byggingar- og húsnæðismálaráðherrum Norðurlandanna.
Íslenskar arkitektastofur taka þátt í undirskriftum vegna loftslagsvá
Íslenskar arkitektastofur taka þátt í undirskrift um skuldbindingu að taka mið af loftslagsvánni í sinni starfsemi.
Kalla eftir málefnalegri umræðu um innviðagjaldið
Í Bítinu á Bylgjunni í morgun var rætt um málsókn vegna innviðagjalda Reykjavíkurborgar.
Rétti tíminn fyrir hið opinbera að fara í framkvæmdir
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um rit SÍ um fjármálastöðugleika.
BIM Ísland með ráðstefnu
BIM Ísland stendur fyrir ráðstefnu 31. október á Reykjavík Natura.
Stefna Reykjavíkurborg vegna innviðagjalda
Verktakafyrirtæki, í samstarfi við SI hafa stefnt Reykjavíkurborg vegna meintra ólögmætra innviðagjalda sem borgin hefur innheimt á undanförnum árum.
Einkaaðilar komi að innviðauppbyggingu í meira mæli
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, var meðal frummælenda á fundi Arion banka um samvinnuleiðina.
Samdráttur kemur fram í fækkun fullbúinna íbúða 2020-2021
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, ræddi um íbúðamarkaðinn á fundi FVH.
Samvinnuleið góður kostur í innviðauppbyggingu
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um samvinnuleiðina í fjármögnun innviðauppbyggingar í Markaðnum í dag.
