Fréttasafn (Síða 66)
Fyrirsagnalisti
Fundur um fyrstu skref að betri byggingamarkaði
Byggingavettvangurinn kynnir fyrstu útfærslu á tillögum um úrbætur í húsnæðismálum á fundi 11. nóvember.
Útgáfa um ábyrgð þeirra sem koma að byggingu mannvirkja
SI hafa gefið út viðamikið álit um lagareglur um ábyrgð hönnuða, byggingarstjóra og iðnmeistara sem koma að byggingu mannvirkja hér á landi.
Vilja vandað húsnæði hraðar og með hagkvæmari hætti
Sandra Hlíf Ocares, verkefnastjóri Byggingavettvangsins, skrifar í Fréttablaðið um úrbætur til að byggja hagkvæmari íbúðir.
Ný stjórn Félags löggiltra rafverktaka
Aðalfundur Félags löggiltra rafverktaka, FLR, var haldinn í síðustu viku.
Athugasemdir við forgangsröðun og fjármögnun samgönguáætlunar
SA og SI hafa sent inn sameiginlega umsögn um samgönguáætlun 2020-2034.
Fjölmennur fundur um ábyrgðir í mannvirkjagerð
Fjölmennt var á fundi Samtaka iðnaðarins sem haldinn var í Húsi atvinnulífsins í morgun um ábyrgðir í mannvirkjagerð.
Félag blikksmiðjueigenda styrkir Félag fagkvenna
Félag blikksmiðjueigenda styrkir Félag fagkvenna.
Meistarafélag húsasmiða styrkir Félag fagkvenna
Félag fagkvenna kynnti starfsemi sína fyrir Meistarafélagi húsasmiða í Húsi atvinnulífsins.
Heimsóttu Tækniskólann í Hafnarfirði
Stjórn Félags vinnuvélaeigenda heimsótti Tækniskólann í Hafnarfirði í vikunni.
Nemendur í rafiðn fá spjaldtölvur
Nemendur í rafiðn hafa fengið afhentar spjaldtölvur.
Bæta gráu ofan á svart með tafagjöldum
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi á RÚV um fyrirhuguð tafagjöld í nýrri samgönguáætlun.
Stefna vegna innviðagjalda Reykjavíkurborgar þingfest
Í Morgunblaðinu í dag er frétt um stefnu á hendur Reykjavíkurborg vegna innviðagjalda.
Opinn fundur um samgönguáætlun
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið efnir til opins fundar um samgönguáætlun næstkomandi fimmtudag.
Ábyrgð stjórnvalda að koma á nauðsynlegum úrbótum
Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, ræðir um byggingarmarkaðinn í blaði Verk og vit.
Hringborðsumræður um byggingariðnað
Hringborðsumræður með byggingar- og húsnæðismálaráðherrum Norðurlandanna.
Íslenskar arkitektastofur taka þátt í undirskriftum vegna loftslagsvá
Íslenskar arkitektastofur taka þátt í undirskrift um skuldbindingu að taka mið af loftslagsvánni í sinni starfsemi.
Kalla eftir málefnalegri umræðu um innviðagjaldið
Í Bítinu á Bylgjunni í morgun var rætt um málsókn vegna innviðagjalda Reykjavíkurborgar.
Rétti tíminn fyrir hið opinbera að fara í framkvæmdir
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um rit SÍ um fjármálastöðugleika.
BIM Ísland með ráðstefnu
BIM Ísland stendur fyrir ráðstefnu 31. október á Reykjavík Natura.
Stefna Reykjavíkurborg vegna innviðagjalda
Verktakafyrirtæki, í samstarfi við SI hafa stefnt Reykjavíkurborg vegna meintra ólögmætra innviðagjalda sem borgin hefur innheimt á undanförnum árum.
