Fréttasafn (Síða 66)
Fyrirsagnalisti
Stjórnvöld taki ríkari ábyrgð í húsnæðismálum
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, tók þátt í Húsnæðisþingi sem fram fór í gær.
Ráðin verkefnastjóri undirbúnings jarðvinnunáms
Ásdís Kristinsdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri undirbúnings fyrir nýtt nám í jarðvinnu.
Húsnæðisþing 2019
Framkvæmdastjóri SI flytur erindi á Húsnæðisþingi sem haldið er í dag á Hilton Reykjavík Nordica.
Kynningarfundir víða um land um ábyrgð í mannvirkjagerð
Kynningarfundir um nýútgefið rit SI um ábyrgð í mannvirkjagerð hafa verið haldnir víða um landið.
Stjórn FRS endurkjörin
Stjórn Félags rafverktaka á Suðurlandi, FRS, var endurkjörin á aðalfund félagsins.
Yngri ráðgjafar kynna sér umhverfisvænar lausnir
Yngri ráðgjafar kynntu sér framkvæmdir í höfuðstöðvum Hafrannsóknarstofnunar við Fornubúðir í Hafnarfirði.
Framkvæmdir nýs spítala til umræðu á fundi Mannvirkis
Á fundi Mannvirkis - félags verktaka var rætt um framkvæmdir nýs spítala við Hringbraut.
Stjórn Félags rafverktaka á Austurlandi endurkjörin
Aðalfundur Félags rafverktaka á Austurlandi var haldinn fyrir skömmu.
Heimsóttu Pólinn á Ísafirði
Fulltrúar SI heimsóttu Pólinn á Ísafirði.
Rafey fær D-vottun
Rafey hefur fengið D-vottun frá Samtökum iðnaðarins.
Verkefni í samgönguáætlun sem henta vel fyrir PPP
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, flutti erindi um PPP á ráðstefnu Regins og Deloitte í vikunni.
Undirritun samkomulags um nýtt nám í jarðvinnu
Samkomulag um að koma á laggirnar nýju námi í jarðvinnu í fyrsta sinn hér á landi.
Vinda ofan af flækjustigi til að uppbygging verði hagkvæmari
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Reykjavík síðdegis um byggingamarkaðinn.
Tillögur sem miða að hagkvæmari byggingamarkaði
Fjórar tillögur voru kynntar á fundi Byggingavettvangsins á fjölmennum fundi í morgun.
Miklar umbætur framundan í byggingamálum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum RÚV.
Ávinningur PPP til umfjöllunar á ráðstefnu
Framkvæmdastjóri SI mun ræða um tækifæri til samvinnuleiða á Íslandi á ráðstefnu Regins og Deloitte um PPP.
Einfalda á regluverk og verkferla á byggingamarkaði
Rætt er við Söndru Hlíf Ocares, verkefnastjóra Byggingavettvangsins, í Fréttablaðinu um úrbætur í húsnæðismálum.
Fundur um fyrstu skref að betri byggingamarkaði
Byggingavettvangurinn kynnir fyrstu útfærslu á tillögum um úrbætur í húsnæðismálum á fundi 11. nóvember.
Útgáfa um ábyrgð þeirra sem koma að byggingu mannvirkja
SI hafa gefið út viðamikið álit um lagareglur um ábyrgð hönnuða, byggingarstjóra og iðnmeistara sem koma að byggingu mannvirkja hér á landi.
Vilja vandað húsnæði hraðar og með hagkvæmari hætti
Sandra Hlíf Ocares, verkefnastjóri Byggingavettvangsins, skrifar í Fréttablaðið um úrbætur til að byggja hagkvæmari íbúðir.
