Fréttasafn



Fréttasafn: Mannvirki (Síða 65)

Fyrirsagnalisti

29. jan. 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Vantar fleiri fagmenntaða í rafiðn

Rætt er við Kristján Daníel Sigurbergsson, viðskiptastjóra á mannvirkjasviði SI og framkvæmdastjóra SART í nýju blaði Verk og vit. 

28. jan. 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Rafverktakar fá aðgang að nýjustu raf- og fjarskiptalagnastöðlum

Samtök rafverktaka, SART, hafa samið við Staðlaráð Íslands um kaup á áskrift að fagtengdum raf- og fjarskiptalagnastöðlum.

27. jan. 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Ný stjórn Félags rafverktaka á Norðurlandi

Aðalfundur Félags rafverktaka á Norðurlandi var haldinn á Hótel KEA síðastliðinn föstudag. 

27. jan. 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Nær uppselt á sýningarsvæði Verk og vit

Nær uppselt er á stórsýninguna Verk og vit sem haldin verður í fimmta sinn dagana 12.-15. mars 2020 í Íþrótta- og sýningarhöllinni í Laugardal. 

24. jan. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Mannvirki : Rétti tíminn til að fara í opinberar framkvæmdir

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, sagði nú vera rétta tímann fyrir opinbera aðila að fara í framkvæmdir. 

23. jan. 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Áætlaðar verklegar framkvæmdir opinberra aðila 132 milljarðar

Á Útboðsþingi SI eru kynntar áætlaðar verklegar framkvæmdir fyrir 132 milljarða króna.

23. jan. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Vöxtur í atvinnuvegafjárfestingu hefur snúist í samdrátt

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI um áhrifin af samdrætti í útlánum bankanna í Fréttablaðinu í dag. 

17. jan. 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Opið hús hjá Rafmennt í tilefni af Degi rafmagnsins

Rafmennt verður með opið hús í tilefni af Degi rafmagnsins næstkomandi fimmtudag 23. janúar.

16. jan. 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Norrænir blikksmiðjueigendur funduðu í Kaupmannahöfn

Félag blikksmiðjueigenda funduðu með norrænum meistarafélögum í Kaupmannahöfn. 

15. jan. 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Útboðsþing SI

Útboðsþing SI fer fram fimmtudaginn 23. janúar. 

14. jan. 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Verkfræðingar og arkitektar í lykilhlutverki í umhverfismálum

Rætt er við Svein Inga Ólafsson, forstjóra Verkís, í nýju tímariti norrænna verkfræði- og arkitektastofa. 

13. jan. 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Ásókn hins opinbera í lykilstarfsfólk verkfræðistofanna

Rætt er við Reyni Sævarsson, formann FRV, í Fréttablaðinu um ásókn hins opinbera í lykilstarfsfólk verkfræðistofanna.

8. jan. 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Einfalda þarf regluverk fyrir nýsköpun í byggingariðnaði

Sandra Hlíf Ocares, verkefnastjóri Íslenska byggingavettvangsins, skrifar um byggingariðnaðinn í Markaðnum. 

6. jan. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Framkvæmdum seinkað og launþegum að fækka

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, og Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, um stöðuna á vinnumarkaði í Morgunblaðinu. 

12. des. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Engin úrræði gagnvart fúskurum

Jón Sigurðsson, húsasmíðameistari, og Már Guðmundsson, málarameistari, ræddu um stöðu löggiltra iðngreina á Hringbraut. 

10. des. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Skortur á virku eftirliti stefnir öryggi landsmanna í hættu

Formenn 12 meistarafélaga á sviði bygginga- og mannvirkjagerðar innan Meistaradeildar SI hafa sent frá sér ályktun.

9. des. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Jólahátíðarfundur Félags rafeindatæknifyrirtækja

Félag rafeindatæknifyrirtækja, FRT, hélt sinn árlega jólahátíðarfund fyrir skömmu.

6. des. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Meistarafélag Suðurlands fundar í Hveragerði

Meistarafélag Suðurlands hélt jólafund sinn í Hveragerði. 

3. des. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Kynning á rafrænu áhættumati fyrir rafiðnaðinn

SART og Rafmennt stóðu fyrir fræðslufundi um rafrænt áhættumat fyrir rafiðnaðinn.

28. nóv. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Á risavöxnum húsnæðismarkaði vantar meiri yfirsýn

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, var meðal frummælenda á Húsnæðisþingi sem fram fór í gær.

Síða 65 af 86