Fréttasafn (Síða 65)
Fyrirsagnalisti
Verkefni í samgönguáætlun sem henta vel fyrir PPP
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, flutti erindi um PPP á ráðstefnu Regins og Deloitte í vikunni.
Undirritun samkomulags um nýtt nám í jarðvinnu
Samkomulag um að koma á laggirnar nýju námi í jarðvinnu í fyrsta sinn hér á landi.
Vinda ofan af flækjustigi til að uppbygging verði hagkvæmari
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Reykjavík síðdegis um byggingamarkaðinn.
Tillögur sem miða að hagkvæmari byggingamarkaði
Fjórar tillögur voru kynntar á fundi Byggingavettvangsins á fjölmennum fundi í morgun.
Miklar umbætur framundan í byggingamálum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum RÚV.
Ávinningur PPP til umfjöllunar á ráðstefnu
Framkvæmdastjóri SI mun ræða um tækifæri til samvinnuleiða á Íslandi á ráðstefnu Regins og Deloitte um PPP.
Einfalda á regluverk og verkferla á byggingamarkaði
Rætt er við Söndru Hlíf Ocares, verkefnastjóra Byggingavettvangsins, í Fréttablaðinu um úrbætur í húsnæðismálum.
Fundur um fyrstu skref að betri byggingamarkaði
Byggingavettvangurinn kynnir fyrstu útfærslu á tillögum um úrbætur í húsnæðismálum á fundi 11. nóvember.
Útgáfa um ábyrgð þeirra sem koma að byggingu mannvirkja
SI hafa gefið út viðamikið álit um lagareglur um ábyrgð hönnuða, byggingarstjóra og iðnmeistara sem koma að byggingu mannvirkja hér á landi.
Vilja vandað húsnæði hraðar og með hagkvæmari hætti
Sandra Hlíf Ocares, verkefnastjóri Byggingavettvangsins, skrifar í Fréttablaðið um úrbætur til að byggja hagkvæmari íbúðir.
Ný stjórn Félags löggiltra rafverktaka
Aðalfundur Félags löggiltra rafverktaka, FLR, var haldinn í síðustu viku.
Athugasemdir við forgangsröðun og fjármögnun samgönguáætlunar
SA og SI hafa sent inn sameiginlega umsögn um samgönguáætlun 2020-2034.
Fjölmennur fundur um ábyrgðir í mannvirkjagerð
Fjölmennt var á fundi Samtaka iðnaðarins sem haldinn var í Húsi atvinnulífsins í morgun um ábyrgðir í mannvirkjagerð.
Félag blikksmiðjueigenda styrkir Félag fagkvenna
Félag blikksmiðjueigenda styrkir Félag fagkvenna.
Meistarafélag húsasmiða styrkir Félag fagkvenna
Félag fagkvenna kynnti starfsemi sína fyrir Meistarafélagi húsasmiða í Húsi atvinnulífsins.
Heimsóttu Tækniskólann í Hafnarfirði
Stjórn Félags vinnuvélaeigenda heimsótti Tækniskólann í Hafnarfirði í vikunni.
Nemendur í rafiðn fá spjaldtölvur
Nemendur í rafiðn hafa fengið afhentar spjaldtölvur.
Bæta gráu ofan á svart með tafagjöldum
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi á RÚV um fyrirhuguð tafagjöld í nýrri samgönguáætlun.
Stefna vegna innviðagjalda Reykjavíkurborgar þingfest
Í Morgunblaðinu í dag er frétt um stefnu á hendur Reykjavíkurborg vegna innviðagjalda.
Opinn fundur um samgönguáætlun
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið efnir til opins fundar um samgönguáætlun næstkomandi fimmtudag.
