Fréttasafn (Síða 64)
Fyrirsagnalisti
Ásókn hins opinbera í lykilstarfsfólk verkfræðistofanna
Rætt er við Reyni Sævarsson, formann FRV, í Fréttablaðinu um ásókn hins opinbera í lykilstarfsfólk verkfræðistofanna.
Einfalda þarf regluverk fyrir nýsköpun í byggingariðnaði
Sandra Hlíf Ocares, verkefnastjóri Íslenska byggingavettvangsins, skrifar um byggingariðnaðinn í Markaðnum.
Framkvæmdum seinkað og launþegum að fækka
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, og Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, um stöðuna á vinnumarkaði í Morgunblaðinu.
Engin úrræði gagnvart fúskurum
Jón Sigurðsson, húsasmíðameistari, og Már Guðmundsson, málarameistari, ræddu um stöðu löggiltra iðngreina á Hringbraut.
Skortur á virku eftirliti stefnir öryggi landsmanna í hættu
Formenn 12 meistarafélaga á sviði bygginga- og mannvirkjagerðar innan Meistaradeildar SI hafa sent frá sér ályktun.
Jólahátíðarfundur Félags rafeindatæknifyrirtækja
Félag rafeindatæknifyrirtækja, FRT, hélt sinn árlega jólahátíðarfund fyrir skömmu.
Meistarafélag Suðurlands fundar í Hveragerði
Meistarafélag Suðurlands hélt jólafund sinn í Hveragerði.
Kynning á rafrænu áhættumati fyrir rafiðnaðinn
SART og Rafmennt stóðu fyrir fræðslufundi um rafrænt áhættumat fyrir rafiðnaðinn.
Á risavöxnum húsnæðismarkaði vantar meiri yfirsýn
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, var meðal frummælenda á Húsnæðisþingi sem fram fór í gær.
Stjórnvöld taki ríkari ábyrgð í húsnæðismálum
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, tók þátt í Húsnæðisþingi sem fram fór í gær.
Ráðin verkefnastjóri undirbúnings jarðvinnunáms
Ásdís Kristinsdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri undirbúnings fyrir nýtt nám í jarðvinnu.
Húsnæðisþing 2019
Framkvæmdastjóri SI flytur erindi á Húsnæðisþingi sem haldið er í dag á Hilton Reykjavík Nordica.
Kynningarfundir víða um land um ábyrgð í mannvirkjagerð
Kynningarfundir um nýútgefið rit SI um ábyrgð í mannvirkjagerð hafa verið haldnir víða um landið.
Stjórn FRS endurkjörin
Stjórn Félags rafverktaka á Suðurlandi, FRS, var endurkjörin á aðalfund félagsins.
Yngri ráðgjafar kynna sér umhverfisvænar lausnir
Yngri ráðgjafar kynntu sér framkvæmdir í höfuðstöðvum Hafrannsóknarstofnunar við Fornubúðir í Hafnarfirði.
Framkvæmdir nýs spítala til umræðu á fundi Mannvirkis
Á fundi Mannvirkis - félags verktaka var rætt um framkvæmdir nýs spítala við Hringbraut.
Stjórn Félags rafverktaka á Austurlandi endurkjörin
Aðalfundur Félags rafverktaka á Austurlandi var haldinn fyrir skömmu.
Heimsóttu Pólinn á Ísafirði
Fulltrúar SI heimsóttu Pólinn á Ísafirði.
Rafey fær D-vottun
Rafey hefur fengið D-vottun frá Samtökum iðnaðarins.
Verkefni í samgönguáætlun sem henta vel fyrir PPP
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, flutti erindi um PPP á ráðstefnu Regins og Deloitte í vikunni.
