Fréttasafn



Fréttasafn: Mannvirki (Síða 63)

Fyrirsagnalisti

30. mar. 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Fyrirsjáanlegur skortur á íbúðum eftir 3-5 ár

Í Bítinu á Stöð 2 í morgun var rætt um byggingamarkaðinn hér á landi. 

30. mar. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Iðnaðurinn vel í stakk búinn fyrir auknar framkvæmdir

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um fjárfestingarátak stjórnvalda.

27. mar. 2020 Almennar fréttir Mannvirki : 42% færri íbúðir á fyrstu byggingarstigum

Í Morgunblaðinu í dag er rætt við framkvæmdastjóra SI um nýja talningu SI á íbúðum í byggingu.

27. mar. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Mannvirki Nýsköpun Starfsumhverfi : Reykjavíkurborg sýnir gott fordæmi fyrir önnur sveitarfélög að fylgja

Samtök iðnaðarins telja Reykjavíkurborg með aðgerðum sínum sýna gott fordæmi fyrir önnur sveitarfélög að fylgja.

27. mar. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Mannvirki : Vaxandi samdráttur í íbúðum í byggingu

Í nýrri talningu SI kemur fram að 5.400 íbúðir eru í byggingu á höfuðborgarsvæðinu og nágrenni sem er 11% færri en í talningu fyrir ári síðan.

24. mar. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Mannvirki Nýsköpun Starfsumhverfi : SI leggja til ýmis atriði til að styrkja aðgerðir ríkisstjórnarinnar

Samtök iðnaðarins hafa sent umsögn um frumvörp um aðgerðir til að mæta efnahagslegum áhrifum.

18. mar. 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Vel sóttur fundur Meistarafélags iðnaðarmanna í Hafnarfirði

Mikill fjöldi félagsmanna sótti félagsfund Meistarafélags iðnaðarmanna í Hafnarfirði, MIH.

17. mar. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Mannvirki : 60% iðnfyrirtækja vænta samdráttar vegna veirunnar

Í nýrri könnun meðal aðildarfyrirtækja SI kemur í ljós að 60% stjórnenda reikna með samdrætti af völdum COVID-19 á næstunni.

12. mar. 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Hægt að finna alvöru meistara á nýrri vefsíðu

Samtök iðnaðarins í samstarfi við Meistaradeild SI hafa opnað nýja vefsíðu, meistarinn.is, þar sem neytendur geta leitað að alvöru meisturum.

4. mar. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Menntun : HR með nýja námsbraut fyrir þá sem eru í mannvirkjagerð

HR hefur stofnað nýja námsbraut í upplýsingatækni í mannvirkjagerð fyrir þá sem starfa í byggingariðnaði og mannvirkjagerð. 

3. mar. 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Verk og vit frestað fram í október

Sýningunni Verk og vit sem átti að hefjast í Laugardalshöll í næstu viku hefur verið frestað fram til 15.-18. október. 

2. mar. 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Ásókn hins opinbera í verðmæta lykilstarfsmenn er áhyggjuefni

Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, skrifar um ásókn hins opinbera í verðmæta lykilstarfsmenn í Morgunblaðinu í dag.

2. mar. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Mannvirki Starfsumhverfi : Samtök iðnaðarins fagna átaki í innviðafjárfestingum

Samtök iðnaðarins fagna þeim skrefum í átt til aukinna innviðaframkvæmda sem felast í því átaki sem ríkisstjórnin hefur kynnt. 

26. feb. 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Uppselt á sýningarsvæði Verk og vit

Uppselt er á sýningarsvæði Verk og vit sem hefst 12. mars næstkomandi.

21. feb. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Jákvætt útspil ráðherra

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu í dag um útspil ráðherra.

18. feb. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Menntun : Spjaldtölvur til nemenda í rafiðn

Nemendur í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti fengu afhentar spjaldtölvur til að nota í námi í rafiðngreinum.

18. feb. 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Ný stjórn Rafverktaka Suðurnesja

Ný stjórn var kjörin á aðalfundi Rafverktaka Suðurnesja sem haldin var á Hótel Keflavík.

18. feb. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Fundur um keðjuábyrgð í opinberum samningum

Mannvirki og SI stóðu fyrir fundi um keðjuábyrgð í opinberum samningum í Húsi atvinnulífsins.

17. feb. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Menntun : Styttist í að nám í jarðvirkjun verði að veruleika

Jarðvirkjun er heiti á nýju námi í jarðvinnu. Námsheitið er niðurstaða kosningar meðal félagsmanna í Félagi vinnuvélaeigenda. 

11. feb. 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Mikilvægt hlutverk hins opinbera í húsnæðisuppbyggingu

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, flutti erindi um húsnæðisuppbyggingu á fundi Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar.

Síða 63 af 85