Fréttasafn (Síða 63)
Fyrirsagnalisti
Jákvætt útspil ráðherra
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu í dag um útspil ráðherra.
Spjaldtölvur til nemenda í rafiðn
Nemendur í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti fengu afhentar spjaldtölvur til að nota í námi í rafiðngreinum.
Ný stjórn Rafverktaka Suðurnesja
Ný stjórn var kjörin á aðalfundi Rafverktaka Suðurnesja sem haldin var á Hótel Keflavík.
Fundur um keðjuábyrgð í opinberum samningum
Mannvirki og SI stóðu fyrir fundi um keðjuábyrgð í opinberum samningum í Húsi atvinnulífsins.
Styttist í að nám í jarðvirkjun verði að veruleika
Jarðvirkjun er heiti á nýju námi í jarðvinnu. Námsheitið er niðurstaða kosningar meðal félagsmanna í Félagi vinnuvélaeigenda.
Mikilvægt hlutverk hins opinbera í húsnæðisuppbyggingu
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, flutti erindi um húsnæðisuppbyggingu á fundi Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar.
Framkvæmdastjóri SI talar á fundi HMS um húsnæðismarkaðinn
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, er meðal þeirra sem flytja erindi á fundi Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar næstkomandi fimmtudag 6. febrúar.
Löggiltir rafverktakar fjölmenntu á fund Veitna og SART
Fjölmennt var á fundi sem Veitur í samvinnu við SART buðu til um rafrænt umsóknarferli heimlagna og tengingu hleðslustöðva.
Samkeppnishæfni er heimsmeistaramót í lífsgæðum
Rætt var við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á Morgunvaktinni á Rás 1 um samkeppnishæfni, nýsköpun, stöðu innviða og margt fleira.
Vantar fleiri fagmenntaða í rafiðn
Rætt er við Kristján Daníel Sigurbergsson, viðskiptastjóra á mannvirkjasviði SI og framkvæmdastjóra SART í nýju blaði Verk og vit.
Rafverktakar fá aðgang að nýjustu raf- og fjarskiptalagnastöðlum
Samtök rafverktaka, SART, hafa samið við Staðlaráð Íslands um kaup á áskrift að fagtengdum raf- og fjarskiptalagnastöðlum.
Ný stjórn Félags rafverktaka á Norðurlandi
Aðalfundur Félags rafverktaka á Norðurlandi var haldinn á Hótel KEA síðastliðinn föstudag.
Nær uppselt á sýningarsvæði Verk og vit
Nær uppselt er á stórsýninguna Verk og vit sem haldin verður í fimmta sinn dagana 12.-15. mars 2020 í Íþrótta- og sýningarhöllinni í Laugardal.
Rétti tíminn til að fara í opinberar framkvæmdir
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, sagði nú vera rétta tímann fyrir opinbera aðila að fara í framkvæmdir.
Áætlaðar verklegar framkvæmdir opinberra aðila 132 milljarðar
Á Útboðsþingi SI eru kynntar áætlaðar verklegar framkvæmdir fyrir 132 milljarða króna.
Vöxtur í atvinnuvegafjárfestingu hefur snúist í samdrátt
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI um áhrifin af samdrætti í útlánum bankanna í Fréttablaðinu í dag.
Opið hús hjá Rafmennt í tilefni af Degi rafmagnsins
Rafmennt verður með opið hús í tilefni af Degi rafmagnsins næstkomandi fimmtudag 23. janúar.
Norrænir blikksmiðjueigendur funduðu í Kaupmannahöfn
Félag blikksmiðjueigenda funduðu með norrænum meistarafélögum í Kaupmannahöfn.
Útboðsþing SI
Útboðsþing SI fer fram fimmtudaginn 23. janúar.
Verkfræðingar og arkitektar í lykilhlutverki í umhverfismálum
Rætt er við Svein Inga Ólafsson, forstjóra Verkís, í nýju tímariti norrænna verkfræði- og arkitektastofa.
