Fréttasafn



Fréttasafn: Mannvirki (Síða 70)

Fyrirsagnalisti

29. apr. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Nýr formaður Mannvirkjaráðs SI

Gylfi Gíslason, framkvæmdastjóri JÁVERKS, var í dag kjörinn formaður Mannvirkjaráðs SI.

23. apr. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Mannvirki : Allir sitji við sama borð í afgreiðslu sveitarfélaga

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um húsnæðismarkaðinn í nýjasta tölublaði ViðskiptaMoggans.

16. apr. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Draumur um nám í jarðvinnu verður að veruleika

Í Fréttablaðinu í dag er rætt við Vilhjálm Þór Matthíasson, stjórnarmann í Félagi vinnuvélaeigenda, um nám í jarðvinnu sem á að koma inn í skólakerfið.  

15. apr. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Talning SI besta heimildin

Í nýrri Hagsjá Landsbankans um fasteignamarkaðinn segir að talning SI á íbúðamarkaði sé besta heimildin. 

15. apr. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Framboðsvandi á húsnæðismarkaði

Í leiðara Morgunblaðsins í dag er fjallað um vandann á húsnæðismarkaði. 

12. apr. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Flestar íbúðir í byggingu eru í miðbæ Reykjavíkur

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um íbúðamarkaðinn í Morgunblaðinu í dag.

11. apr. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Miklu meira flækjustig hér á landi en á Norðurlöndunum

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um flókið regluverk á byggingarmarkaði í kvöldfréttum RÚV. 

10. apr. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Þak yfir höfuðið á ekki að vera draumur fólks

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um húsnæðismarkaðinn í Morgunútvarpi Rásar 2. 

9. apr. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Ný stjórn Félags vinnuvélaeigenda

Ný stjórn Félags vinnuvélaeigenda var kosin á aðalfundi félagsins sem haldinn var í Húsi atvinnulífsins síðastliðinn föstudag.

8. apr. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Skýrsla um fjármögnun samgöngukerfisins

Skýrsla starfshóps um fjármögnun samgöngukerfisins hefur verið afhent samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.

1. apr. 2019 Almennar fréttir Gæðastjórnun Mannvirki : Launafl fær endurnýjaða B-vottun

Launafl fær endurnýjaða B-vottun.

28. mar. 2019 Almennar fréttir Gæðastjórnun Mannvirki : Mikill áhugi á öryggismálum í byggingariðnaði

Á fjórða fundi um gæðastjórnun í byggingariðnaði var kastljósinu beint að öryggismálum.

28. mar. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Stór verkefni framundan í innviðauppbyggingu

Formaður umhverfis- og samgöngunefndar var gestur fundar Mannvirkis – félags verktaka sem fram fór í húsakynnum SI í dag.

28. mar. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Jafnvægi að skapast á íbúðamarkaði

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir í frétt Morgunblaðsins í dag að jafnvægi sé að skapast á íbúðamarkaði.

28. mar. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Bein útsending frá fundi um gæðastjórnun

Bein útsending er frá fundi Mannvirkjaráðs Samtaka iðnaðarins og IÐUNNAR fræðsluseturs um gæðastjórnun í byggingariðnaði.

28. mar. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Hægir á vexti íbúðabygginga á höfuðborgarsvæðinu

Í nýrri íbúðatalningu SI kemur fram að hægt hefur á vexti íbúðabygginga á höfuðborgarsvæðinu.

27. mar. 2019 Almennar fréttir Mannvirki Menntun : Mikill auður í vel menntuðum og faglegum iðnaðarmönnum

Framkvæmdastjóri Samtaka rafverktaka skrifar um menntun og fagmennsku í 70 ára afmælisrit SART. 

26. mar. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Mikilvægt að tala sama tungumálið um kostnaðaráætlanir

Yngri ráðgjafar innan Félags ráðgjafarverkfræðinga, FRV, stóðu fyrir vel sóttum fundi um gerð kostnaðaráætlana. 

25. mar. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Ábyrgð byggingarstjóra

Fyrirspurnir hafa borist til Samtaka iðnaðarins vegna ábyrgðar byggingarstjóra. 

22. mar. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Mygla í skólabyggingum afleiðing sparnaðar

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar pistil í Mannlífi með yfirskriftinni Dýrkeyptur sparnaður.

Síða 70 af 86