Fréttasafn (Síða 70)
Fyrirsagnalisti
Bein útsending frá fundi um byggingargátt
Á vef IÐUNNAR er hægt að nálgast beina útsendingu frá fundi um byggingargátt Mannvirkjastofnunar.
Góðar umræður um ábyrgð rafverktaka
Rafverktakar fjölmenntu á morgunverðarfund Félags löggiltra rafverktaka, FLR, sem haldinn var síðastliðinn föstudag.
Arkitektar og kanarífuglinn í kolanámunni
Sigurður Hannesson, framkvæmdstjóri SI, segir í Viðskiptablaðinu í dag að nú séu kjöraðstæður fyrir innviðaframkvæmdir.
Fundur um hæfislýsingu bjóðenda
SI og Félag vinnuvélaeigenda standa að fræðslufundi með Ríkiskaupum um samevrópska hæfisyfirlýsingu bjóðenda næstkomandi þriðjudag.
Vonbrigði að Bjarg flytji inn erlend hús og innréttingar
Í helgarútgáfu Morgunblaðsins er rætt við framkvæmdastjóra SI um íbúðarbyggingar Bjargs íbúðafélags.
Nýr formaður MIH
Góð mæting var á aðalfund MIH þar sem nýr formaður var kosinn, Jón Þórðarson, blikksmíðameistari.
Svigrúm fyrir viðamiklar innviðafjárfestingar
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Viðskiptablaðinu um áformaðar fjárfestingar í innviðum.
Fundur um nýja byggingargátt Mannvirkjastofnunar
Á þriðja gæðastjórnunarfundi IÐUNNAR og Mannvirkjaráðs SI verður fjallað um nýja byggingargátt Mannvirkjastofnunar.
Kynning á samkeppnisréttarstefnu
Lögfræðingur SI kynnti samkeppnisréttarstefnu samtakanna fyrir stjórn Rafverktakafélags Suðurnesja.
Má ekki slá af kröfum um öryggi og gæði
Í Spegilinum síðastliðinn föstudag var rætt um húsnæðisvandann á Íslandi og því velt upp hvort hluti af lausninni gæti verið óhefðbundið húsnæði.
Aðalfundur Rafverktakafélags Suðurnesja
Aðalfundur Rafverktakafélags Suðurnesja, RS, var haldinn síðastliðinn fimmtudag.
Mikilvægt að standa vel að gerð kostnaðaráætlana
Rætt er við formann Yngri ráðgjafa (YR) í fylgiblaði Fréttablaðsins um byggingariðnaðinn.
Veigra sér við að gera athugasemdir við innviðagjald
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um innviðagjaldið í Morgunútvarpi Rásar 2 í morgun.
Vel sóttur fundur um nýja Mannvirkjagátt
Rúmlega 60 manns mættu á fund MIH þar sem kynnt var ný Mannvirkjagátt Mannvirkjastofnunar.
Milljarða króna tekjur borgarinnar vegna innviðagjalda
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Fréttablaðinu í dag um innviðagjald Reykjavíkuborgar.
Innviðagjald mögulega ólögmæt gjaldtaka
Í áliti á lögmæti innviðagjalda kemur fram að færa megi sterk rök fyrir því að gjaldtakan sé ólögmæt.
Íslenski byggingavettvangurinn leitar að verkefnastjóra
Auglýst er eftir verkefnastjóra fyrir Íslenska byggingavettvanginn, BVV.
Stefnir í gott ár fyrir iðnaðinn
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu í dag um fyrirhugaðar verklegar framkvæmdir opinberra aðila.
50 milljarða aukning í opinberum framkvæmdum
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, talaði um framkvæmdir opinberra aðila í kvöldfréttum Stöðvar 2.
Góður tími fyrir opinbera aðila að fara í framkvæmdir
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, flutti setningarávarp á Útboðsþingi SI sem fram fór á Grand Hóteli í gær.
