Fréttasafn (Síða 70)
Fyrirsagnalisti
Mikilvægt að tala sama tungumálið um kostnaðaráætlanir
Yngri ráðgjafar innan Félags ráðgjafarverkfræðinga, FRV, stóðu fyrir vel sóttum fundi um gerð kostnaðaráætlana.
Ábyrgð byggingarstjóra
Fyrirspurnir hafa borist til Samtaka iðnaðarins vegna ábyrgðar byggingarstjóra.
Mygla í skólabyggingum afleiðing sparnaðar
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar pistil í Mannlífi með yfirskriftinni Dýrkeyptur sparnaður.
Bæta þarf regluverk bygginga- og mannvirkjaiðnaðar
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, flutti erindi á fundi atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins í tengslum við verkefni OECD.
Öryggismál eru gæðamál
Fjallað verður um öryggismál á fjórða fundinum í fundaröð um gæðastjórnun í byggingariðnaði.
Nýr verkefnastjóri Íslenska byggingavettvangsins
Nýr verkefnastjóri Íslenska byggingavettvangsins hefur hafið störf.
Dagur verkfræðinnar
Dagur verkfræðinnar verður haldinn í fimmta sinn næstkomandi föstudag 22. mars á Hilton Reykjavík Nordica.
Yngri ráðgjafar boða til fundar um betri kostnaðaráætlanir
Yngri ráðgjafar innan Félags ráðgjafarverkfræðinga, FRV, standa fyrir fundi um gerð kostnaðaráætlana fimmtudaginn 21. mars kl. 16.00 í Húsi atvinnulífsins.
70 ára afmæli SART
Samtök rafverktaka, SART, fagnaði 70 ára afmæli í Háteigi á Grand Hótel Reykjavík.
Bjarg fer ekki hefðbundnar leiðir við íbúðauppbyggingu
Fjölmennt var á fundi þar sem Bjarg íbúðarfélag kynnti áform um íbúðaruppbyggingu.
Bein útsending frá fundi um Bjarg íbúðafélag
Bein útsending er frá kynningarfundi um Bjarg íbúðafélag sem fram fer í Húsi atvinnulífsins.
Kynning fyrir félagsmenn á auglýsingu Bjargs
Kynningarfundur um Bjarg íbúðarfélag fyrir félagsmenn SI næstkomandi þriðjudag.
Innlendir aðilar fái tækifæri til að bjóða í verk
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, var á fundi Fagðila í iðnaði þar sem rætt var um framkvæmdir íbúðafélagsins Bjargs.
Bein útsending frá fundi um byggingargátt
Á vef IÐUNNAR er hægt að nálgast beina útsendingu frá fundi um byggingargátt Mannvirkjastofnunar.
Góðar umræður um ábyrgð rafverktaka
Rafverktakar fjölmenntu á morgunverðarfund Félags löggiltra rafverktaka, FLR, sem haldinn var síðastliðinn föstudag.
Arkitektar og kanarífuglinn í kolanámunni
Sigurður Hannesson, framkvæmdstjóri SI, segir í Viðskiptablaðinu í dag að nú séu kjöraðstæður fyrir innviðaframkvæmdir.
Fundur um hæfislýsingu bjóðenda
SI og Félag vinnuvélaeigenda standa að fræðslufundi með Ríkiskaupum um samevrópska hæfisyfirlýsingu bjóðenda næstkomandi þriðjudag.
Vonbrigði að Bjarg flytji inn erlend hús og innréttingar
Í helgarútgáfu Morgunblaðsins er rætt við framkvæmdastjóra SI um íbúðarbyggingar Bjargs íbúðafélags.
Nýr formaður MIH
Góð mæting var á aðalfund MIH þar sem nýr formaður var kosinn, Jón Þórðarson, blikksmíðameistari.
Svigrúm fyrir viðamiklar innviðafjárfestingar
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Viðskiptablaðinu um áformaðar fjárfestingar í innviðum.
