Fréttasafn (Síða 69)
Fyrirsagnalisti
Ný heimasíða SART í loftið
SART hefur opnað nýja heimasíðu.
Framkvæmdir á Keflavíkurflugvelli skapa 300 ársstörf
Í Markaðnum í dag er fjallað um nýja greiningu SI þar sem kemur fram að framkvæmdir Bandaríkjahers og NATO skapi rúmlega 300 ársstörf hér á landi.
SI vilja ganga lengra og fá öflugt innviðaráðuneyti
SI hafa sent inn umsögn um nýja Húsnæðis- og mannvirkjastofnun.
Erlendar fjárfestingar mótvægi við niðursveifluna
Í nýrri greiningu SI kemur fram að fyrirhugaðar fjárfestingar á Keflavíkurflugvelli séu kærkomið mótvægi við niðursveifluna í efnahagslífinu.
Beðið eftir nýrri talningu SI á íbúðum í byggingu
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um talningu á íbúðum í byggingu sem framkvæmd er á vorin og haustin.
Markaðsbrestur á íbúðamarkaði
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um efnahagsmál og íbúðamarkaðinn í Sprengisandi á Bylgjunni.
Norrænir ráðgjafarverkfræðingar funda á Íslandi
Norrænn fundur systursamtaka Félags ráðgjafarverkfræðinga, FRV, sem er aðildarfélag SI, fór fram á Íslandi dagana 27. til 29. júní.
Óstöðugleiki afar óæskilegur fyrir byggingariðnaðinn
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, ræðir um byggingariðnaðinn í frétt Morgunblaðsins.
Kjarasamningur VFÍ og FRV samþykktur
Kjarasamningur Verkfræðingafélags Íslands og Félags ráðgjafarverkfræðinga hefur verið samþykktur.
Fjölmennur fundur um rafbílahleðslu
Fjölmennt var á fundi um rafbílahleðslu sem fram fór í hádeginu í dag.
Stjórn Mannvirkis endurkjörin á aðalfundi
Aðalfundur Mannvirkis – félags verktaka var haldinn í Húsi atvinnulífsins í gær.
Mikill áhugi á umræðu um rafbílahleðslu
Góð mæting var á fund SI og MBS um rafbílahleðslu sem haldinn var í Reykjanesbæ.
Fundur um rafbílahleðslu
FLR, SART, MVS og SI standa fyrir fundi um rafbílahleðslu í næstu viku.
Jón endurkjörinn formaður Meistarafélags húsasmiða
Jón Sigurðsson var endurkjörinn formaður MFH á aðalfundi félagsins.
Heimsókn frá systursamtökum í Noregi
Hópur frá Noregi heimsótti Samtök iðnaðarins og Samtök rafverktaka, SART, í vikunni.
Byggingarmeistarar í Vestmannaeyjum funda
Meistarafélag byggingariðnaðarmanna í Vestmannaeyjum hélt aðalfund sinn í vikunni.
Ný stjórn Samtaka arkitektastofa
Ný stjórn SAMARK var kosin á aðalfundi samtakanna í dag.
Ný stjórn Félags ráðgjafarverkfræðinga
Ný stjórn FRV var kosin á aðalfundi félagsins í dag.
Félag blikksmiðjueigenda með aðalfund í Borgarnesi
Aðalfundur Félags blikksmiðjueigenda var haldinn í Borgarnesi síðastliðinn föstudag.
Nýr bæklingur um öryggi vinnuvéla
Vinnueftirlitið hefur gefið út nýjan bækling um öryggi við vélar þar sem farið er yfir helstu öryggisþætti sem tengjast þeim.
