Fréttasafn (Síða 69)
Fyrirsagnalisti
Ný stjórn Félags ráðgjafarverkfræðinga
Ný stjórn FRV var kosin á aðalfundi félagsins í dag.
Félag blikksmiðjueigenda með aðalfund í Borgarnesi
Aðalfundur Félags blikksmiðjueigenda var haldinn í Borgarnesi síðastliðinn föstudag.
Nýr bæklingur um öryggi vinnuvéla
Vinnueftirlitið hefur gefið út nýjan bækling um öryggi við vélar þar sem farið er yfir helstu öryggisþætti sem tengjast þeim.
Nýr formaður Mannvirkjaráðs SI
Gylfi Gíslason, framkvæmdastjóri JÁVERKS, var í dag kjörinn formaður Mannvirkjaráðs SI.
Allir sitji við sama borð í afgreiðslu sveitarfélaga
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um húsnæðismarkaðinn í nýjasta tölublaði ViðskiptaMoggans.
Draumur um nám í jarðvinnu verður að veruleika
Í Fréttablaðinu í dag er rætt við Vilhjálm Þór Matthíasson, stjórnarmann í Félagi vinnuvélaeigenda, um nám í jarðvinnu sem á að koma inn í skólakerfið.
Talning SI besta heimildin
Í nýrri Hagsjá Landsbankans um fasteignamarkaðinn segir að talning SI á íbúðamarkaði sé besta heimildin.
Framboðsvandi á húsnæðismarkaði
Í leiðara Morgunblaðsins í dag er fjallað um vandann á húsnæðismarkaði.
Flestar íbúðir í byggingu eru í miðbæ Reykjavíkur
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um íbúðamarkaðinn í Morgunblaðinu í dag.
Miklu meira flækjustig hér á landi en á Norðurlöndunum
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um flókið regluverk á byggingarmarkaði í kvöldfréttum RÚV.
Þak yfir höfuðið á ekki að vera draumur fólks
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um húsnæðismarkaðinn í Morgunútvarpi Rásar 2.
Ný stjórn Félags vinnuvélaeigenda
Ný stjórn Félags vinnuvélaeigenda var kosin á aðalfundi félagsins sem haldinn var í Húsi atvinnulífsins síðastliðinn föstudag.
Skýrsla um fjármögnun samgöngukerfisins
Skýrsla starfshóps um fjármögnun samgöngukerfisins hefur verið afhent samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.
Launafl fær endurnýjaða B-vottun
Launafl fær endurnýjaða B-vottun.
Mikill áhugi á öryggismálum í byggingariðnaði
Á fjórða fundi um gæðastjórnun í byggingariðnaði var kastljósinu beint að öryggismálum.
Stór verkefni framundan í innviðauppbyggingu
Formaður umhverfis- og samgöngunefndar var gestur fundar Mannvirkis – félags verktaka sem fram fór í húsakynnum SI í dag.
Jafnvægi að skapast á íbúðamarkaði
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir í frétt Morgunblaðsins í dag að jafnvægi sé að skapast á íbúðamarkaði.
Bein útsending frá fundi um gæðastjórnun
Bein útsending er frá fundi Mannvirkjaráðs Samtaka iðnaðarins og IÐUNNAR fræðsluseturs um gæðastjórnun í byggingariðnaði.
Hægir á vexti íbúðabygginga á höfuðborgarsvæðinu
Í nýrri íbúðatalningu SI kemur fram að hægt hefur á vexti íbúðabygginga á höfuðborgarsvæðinu.
Mikill auður í vel menntuðum og faglegum iðnaðarmönnum
Framkvæmdastjóri Samtaka rafverktaka skrifar um menntun og fagmennsku í 70 ára afmælisrit SART.
