Fréttasafn(Síða 9)
Fyrirsagnalisti
Skattahvatar fyrir nýsköpun verði festir í sessi til frambúðar
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Fréttablaðinu um endurgreiðslur vegna rannsókna og þróunar.
Starfsfólki í tölvuleikjaiðnaði fjölgar um þriðjung
Rætt er við Þorgeir F. Óðinsson, formann Samtaka leikjaframleiðanda, í Viðskiptablaðinu.
Með nýsköpunaraðgerðum er fjárfest í framtíðartekjum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Markaðnum í Fréttablaðinu um áherslur í nýsköpunarmálum.
Hugverkaiðnað þarf að setja í forgang á næsta kjörtímabili
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, skrifar um hugverkaiðnað í Morgunblaðinu.
Nú er tækifærið að sækja fram í loftslagsmálum
Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, skrifar um kolefnisgjöld og orkusækinn iðnað í ViðskiptaMoggann.
Hugverkaiðnaður getur orðið ein stærsta útflutningsgreinin
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Fréttablaðinu um vöxt í hugverkaiðnaði.
Nýsköpun á Íslandi aldrei verið meiri en nú
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Fréttablaðinu um nýsköpun.
Kosningafundur SI
Kosningafundur SI sem fram fór í Norðurljósum í Hörpu var í beinni útsendingu.
Hugverkaiðnaður mikilvægasta efnahagsmálið
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, ræddi um hugverkaiðnað í Sprengisandi á Bylgjunni.
Vaxtarsproti ársins er 1939 Games sem sextánfaldaði veltu
Vaxtarsproti ársins var afhentur í morgun í Kaffi Flóru í Grasagarðinum í Laugardal.
Vaxtarsprotinn 2021 afhentur
Vaxtarsprotinn 2021 verður afhentur 2. september kl. 9.30 í Kaffi Flóru í grasagarðinum í Laugardal
Nýsköpun og líftækni í matvælaframleiðslu
Íslandsstofa og utanríkisráðuneytið standa fyrir fundi um nýsköpun og líftækni í matvælaframleiðslu framtíðarinnar fimmtudaginn 2. september.
Kosningafundur SI með forystufólki stjórnmálaflokkanna
Kosningafundur SI verður í beinni útsendingu frá Norðurljósum í Hörpu miðvikudaginn 8. september kl. 13-15.
Fullnýta þarf tækifærin í vexti tölvuleikjaiðnaðar
Rætt er við Halldór S. Kristjánsson, framkvæmdastjóra Myrkur Games og stjórnarmann í IGI, í ViðskiptaMogganum.
Óskað eftir tilnefningum fyrir Vaxtarsprotann 2021
Hægt er að senda inn tilnefningu fyrir Vaxtarsprotann 2021 með rafrænum hætti.
Stjórnvöld ryðji hindrunum úr vegi til að ná kolefnishlutleysi
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um loftslagsvandann í Morgunblaðinu.
Tilnefningar til Vaxtarsprotans 2021
Óskað er eftir tilnefningum fyrir Vaxtarsprotann 2021.
Áframhaldandi sókn græns orkusækins iðnaðar
Landsvirkjun og Samtök iðnaðarins efndu til opins fundar um tækifærin í grænum orkusæknum iðnaði.
Fundur Landsvirkjunar og SI um nýjan orkusækinn iðnað
Landsvirkjun og Samtök iðnaðarins efna til opins fundar í Kaldalóni í Hörpu 24. júní kl. 14.00-15.00.
Mikilvæg nýsköpun á mörkum sjávarútvegs og iðnaðar
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í kvöldfréttum RÚV.