Fréttasafn
Fyrirsagnalisti
Samtök rafverktaka vara við réttindalausum í rafmagnsvinnu
Pétur H. Halldórsson, formaður Sart, skrifar í grein á Vísi um réttindalausa rafmagnsvinnu.
Ný stjórn Félags löggiltra rafverktaka
Ný stjórn Félags löggiltra rafverktaka var kosin á aðalfundi sem fór fram 6. nóvember.
Ný stjórn Rafverktakafélags Suðurnesja
Ný stjórn Rafverktakafélags Suðurnesja var kosin á aðalfundi 6. nóvember.
Framtíð stafrænna innviða til umræðu á haustráðstefnu Rafal
Rafal sem er aðildarfyrirtæki Sart og SI stóð fyrir haustráðstefnu um stafræna innviði.
Mikill áhugi á tækifærum í framleiðslu og geymslu birtuorku
Fagfólk í rafiðnaði sótti fund Samtaka rafverktaka um birtuorku.
Heimsókn til Gaflara í Hafnarfirði
Fulltrúi SI heimsótti Gaflara sem er aðildarfyrirtæki SI.
Markmið í uppnámi vegna skorts á iðnmenntuðu starfsfólki
Kristján Daníel Sigurbergsson, framkvæmdastjóri SART, skrifar um rafiðnað í grein á Vísi.
Yfir 200 þreyta sveinspróf í rafvirkjun sem er metþátttaka
Sveinspróf í rafvirkjun fer fram þessa dagana hjá Rafmennt.
Evrópskir rafverktakar vilja efla seiglu í raforkukerfum
Fulltrúar Samtaka rafverktaka sátu fund framkvæmdastjóra innan Evrópskra samtaka rafverktaka.
Fjölmennur fundur Sart með HMS og Veitum
Tæplega 70 félagsmenn Sart sóttu fund þar sem fulltrúar HMS og Veitna kynntu nýja þjónustu.
Heimsókn í Rafal
Fulltrúar SI heimsóttu Rafal sem starfar í orkugeiranum.
Nýr formaður Samtaka rafverktaka
Pétur H. Halldórsson var kosinn formaður Samtaka rafverktaka á aðalfundi SART.
Leiðbeiningar um hitastig og taugar í rafmagnstöflum
HMS í samstarfi við Sart hefur gefið út leiðbeiningar um hitastig og taugar í rafmagnstöflum.
Kosning nýs formanns Samtaka rafverktaka
Skila þarf framboðum til formanns Sart fyrir 20. febrúar og úrslit verða kynnt á aðalfundi samtakanna 7. mars.
Heimsókn til Tengils
Fulltrúi SI heimsótti Tengil sem er meðal aðildarfyrirtækja SI.
Rafmennt útskrifar meistara og sveina í rafvirkjun
Útskrifuðu 21 meistara, 24 nýsveina í rafvirkjun, 7 nýsveina í rafeindavirkjun og 10 kvikmyndatæknifræðinga.
Ný stjórn Félags rafverktaka á Suðurlandi
Aðalfundur Félags rafverktaka á Suðurlandi fór fram á Selfossi í gær.
Stjórn Félags rafverktaka á Vestfjörðum endurkjörin
Ný stjórn Félags rafverktaka á Vestfjörðum var kosin á aðalfundi félagsins.
Ný stjórn Félags rafeindatæknifyrirtækja
Ný stjórn var kosin á aðalfundi Félags rafeindatæknifyrirtækja sem fór fram í Húsi atvinnulífsins.
Leiðbeiningar um rafmagn í forvarnarskyni
Samtök rafverktaka, Samtök iðnaðarins og Samtök fyrirtækja í fjármálaþjónustu hafa gefið út leiðbeiningar um rafmagn í forvarnarskyni.
- Fyrri síða
- Næsta síða
