Fréttasafn



Fréttasafn: nóvember 2019

Fyrirsagnalisti

29. nóv. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Starfsár SI 2020 tileinkað nýsköpun

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, tilkynnti í opnunarávarpi sínu á Tækni- og hugverkaþingi SI að starfsár SI 2020 verði tileinkað nýsköpun.

29. nóv. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Nýr 2,5 milljarða frumkvöðlasjóður stofnaður

Ráðherra kynnti aðgerðir í þágu nýsköpunarumhverfisins á Tækni- og hugverkaþingi SI.

29. nóv. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Fjölmennt á Tækni- og hugverkaþingi SI í Hörpu

Fjölmennt var á Tækni- og hugverkaþingi SI sem haldið var í Norðurljósum í Hörpu. 

28. nóv. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Á risavöxnum húsnæðismarkaði vantar meiri yfirsýn

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, var meðal frummælenda á Húsnæðisþingi sem fram fór í gær.

28. nóv. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Stjórnvöld taki ríkari ábyrgð í húsnæðismálum

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, tók þátt í Húsnæðisþingi sem fram fór í gær.

28. nóv. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Tækni- og hugverkaþing SI í Hörpu í dag

Stórsókn til framtíðar er yfirskrift Tækni- og hugverkaþings SI sem hefst í Hörpu kl. 16.00 í dag. 

27. nóv. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Íslenskur hugverkaiðnaður tilbúinn í stórsókn

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs SI, skrifar um tækni- og hugverkaiðnaðinn á Íslandi í Markaðnum í Fréttablaðinu í dag.

27. nóv. 2019 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Í loftslagsmálum megum við ekki vera eyland í hugsun

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræðir um umhverfismálin í viðtali í nýjustu útgáfu af 300 stærstu.

27. nóv. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Ráðin verkefnastjóri undirbúnings jarðvinnunáms

Ásdís Kristinsdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri undirbúnings fyrir nýtt nám í jarðvinnu.

27. nóv. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Húsnæðisþing 2019

Framkvæmdastjóri SI flytur erindi á Húsnæðisþingi sem haldið er í dag á Hilton Reykjavík Nordica.

26. nóv. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Kynningarfundir víða um land um ábyrgð í mannvirkjagerð

Kynningarfundir um nýútgefið rit SI um ábyrgð í mannvirkjagerð hafa verið haldnir víða um landið. 

25. nóv. 2019 Almennar fréttir : Skýr lagaskylda að stofna dótturfélag RÚV

Í Fréttablaðinu í dag segir ríkisendurskoðandi enga óvissu um að RÚV beri að stofna dótturfélag. 

25. nóv. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál : Verkefnið framundan er að auka verðmætasköpun

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, er í viðtali í nýjustu útgáfu 300 stærstu.

25. nóv. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Stjórn FRS endurkjörin

Stjórn Félags rafverktaka á Suðurlandi, FRS, var endurkjörin á aðalfund félagsins.

22. nóv. 2019 Almennar fréttir : Skúlaverðlaun fyrir YOLO og Heiðalönd

Skúlaverðlaunin 2019 voru afhent í gær.

22. nóv. 2019 Almennar fréttir : Konur í iðnaði fjölmenntu á aðventugleði SI

Fjölmennt var á aðventugleði kvenna í iðnaði sem haldin var á Vox Club.

22. nóv. 2019 Almennar fréttir Menntun : Líta þarf til nýrra aðferða við kennslu

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, skrifar um skóla í París sem er án kennara.

22. nóv. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Yngri ráðgjafar kynna sér umhverfisvænar lausnir

Yngri ráðgjafar kynntu sér framkvæmdir í höfuðstöðvum Hafrannsóknarstofnunar við Fornubúðir í Hafnarfirði.

21. nóv. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Framkvæmdir nýs spítala til umræðu á fundi Mannvirkis

Á fundi Mannvirkis - félags verktaka var rætt um framkvæmdir nýs spítala við Hringbraut. 

20. nóv. 2019 Almennar fréttir : RÚV fari að lögum

Niðurstöður í skýrslu Ríkisendurskoðunar staðfesta sjónarmið SI en í skýrslunni kemur fram að RÚV er skylt að stofna dótturfélag um samkeppnisrekstur. 

Síða 1 af 3